Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur. 25. janúar 1976 TÍMINN 3 Seztu hérna hjá mér, systir mln góð, það er alveg áreiðanlega bekkur hérna undir einhvers stað- ar i snjónum, ur þvi að það sést i bakið á honum...... Grein af grein flögrar þrösturinn og blakar vængjunum í frostinu meðan hann bíður þess að geta hafið söngrödd sina úr trjáskrúð- inu móti bláum himni og yljandi geislum sólarinnar. Snjomoksturstæki eru sifellt á ferðinni til að samgöngur og at- hafnalif lamist ekki. Með tigulegn rósemi hugans, sem árin ein geta veitt, iklæðist gamla húsið virðulega mjallarkápu vetrarins, meðan það virðir fyrir sér trén, sem hafa verið að af- klæðast i garðinum. Grýlukertin vofa eins og byssustingir biðandi eftir bráð neðan úr lek- um þakrennunum. Vetur konungur bregöur meitli sinum hraðar og liprar en nokkur myndhöggvari og fyrr en varir hefur hann brugðið upp stórkarlalegum myndum af rá og reiða og böndum, — og kannski var eitt- hvað fyrir til þess að hjálpa honum við formið. Myndir: Gunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.