Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.01.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur. 25. janúar 1976. W Sunnudagur25.janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. SjúkrabifreiO: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.‘ 9 að morgni virka daga, en tii kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Ly jabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverjá vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjöröur — Oaröahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 — 17.00 mánud,— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 23. til 29. janúar er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild all a daga frá kl. lii til 17. Upplýsingar um lækna- cj lyfjabúðaþjónustu eru gefnar •: simsvara 18888. f Kópavogs Apótek er opið Öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöo Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram .i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i vaitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Jlilanasími 41575, simsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 Félagslíf Verkakvennafélagið Fram- sókn : Féla gsfundur sunnudaginn 25. janúar i Alþýðuhúsinu kl. 14.30. Fundarefni: 1. Samningarnir. 2. Heimild til vinnustöðvunar. 3. önnur mál. Fjölmennið og mætið stundvíslega, sýnið skirteini. Stjórnin. Skagfirðingafélagið i Reykja- vik: Áriðandi félagsfundur að Siðumúla 35, 3. hæð sunnudaginn 25. janúar kl. 15. Fundarefni: Væntanleg húsa- kaup félagsins. Stjórnin. Bræðrafélag Bústaöakirk ju: Ottó Michelsen annast fundar- efni á fundinum á mánudags- kvöld i Safnaðarheimilinu. Sunnudagur 25. janúar kl. 13.00. Gönguferð á Mosfell og ná- grenni. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Sunnudag. 25/1 kl. 13. Um Álftanes. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Brott- för frá B.S.I., vestanverðu. Crtivist. Hiö islenzka náttúrufræöi- félag. Fræðslufundur. Þriðji fræðslu- fundur vetrarins 1975-1976 verður haldinn i Árnagarði, stofu 201, mánudaginn 26. janúar 1976 kl. 20.30. Þá heldur Leifur Simonarson, mag. scient., fyrirlestur: Nýjar rannsóknir á steingervingum frá Tertier. Fjórði fræðslu- fundur vetrarins verður hald- inn á sama stað mánudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Þá heldur Karl Grönvold, D. Phil., fyrir- lestur: Dyngju- og sprungu- hraun við Þeistareyki og Kröflu. Aðalfundur, Aðalfundur Hins islenzka náttúrufræðifélags fyrir árið 1975 verður haldinn I Arnagarði, stofu 201, laugar- daginn 21. febrúar 1976. Dag- skrá: Venjuleg aðalfunda- störf. Félagsstjórnin. AAinningarkort 't „Samúðarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háa- leitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, _ simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins,- Strandgötu 31, simi 50043 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8- 10, simi 51515.” Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, i verzluninni Emmu, Skólavörðustig 5, verzluninni Oldunni Oldugötu 29 og prestskonunum. HUS- byggj- endur Fyrirliggjandi: Glerullar- einangrun Glerullar- hólkar Plast- einangrun Steinullar- einangrun Spóna- plötur Milliveggja- plötur Kynnið ykkur verðið - það er hvergi lægra JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121/S10 600 Endurnýja gamlar myndir og stækka Sendiö mér myndirnar og ég sendi þær til baka í póstkröfu. Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Sími 2-30-81 Opiö frá kl. 1-7. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverö. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin 2130 Lárétt 1. Jurtina. 6. Farða. 7. Korn. 9. Röð. 10. Rússi. 11. Kyrrð. 12. 51. 13. Leiða. 15. Prútt. Lóðrétt 1. Rennsli. 2. Lindi. 3. Dýrs. 4. öfug röð. 5. Lánist. 8. Borg. 9. Landsig. 13. Nhm. 14. Eins. Ráðning á gátu No. 2129. Lárétt 1. Erlings. 6. bnn. 7. Dá. 9. Ái. 10. Indland. 11. Na. 12. ID. 13. Aga. 15. Morgunn. Lóðrétt 1. Eldinum. 2. Ló. 3. Innlegg. 4. NN. 5. Sniddan. 8. Ana. 9. Áni. 13. Ar. 14. AU. 7 X % V 5 10 11 RBg ÉH71 in- STOR- KOST- LEG UTSALA ^allabuöin Kirkjuhvoli — Sími 26-103 Vélvirkjar og bifvéla- virki óskast nú þegar Upplýsingar i sima 97-8340 og á kvöldin i sima 97-8345. DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental * 0 A 00i Sendum I-74-921 Prjónakonur Kaupum handprjónaðar lopapeysur. Nýlega stórhækkað verð. Móttaka i Reykjavik, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga i verzluninni Þingholtsstræti 2 kl. 9-12 og 1-4 og á miðvikudögum á Nýbýlavegi 6 (Dal- brekkumegin) Kópavogi á sama tima. Móttökuaðilar úti á landi: Erna Svavarsdóttir, Blönduósi, Jórunn Bachmann, Borgarnesi, Pála Pálsdóttir, Hofsósi, Verzl. Ara Jónssonar, Patreksfirði, Verzl. Einars Stefánssonar, Búðardal. A/4cifbss hf Kaupið bílmerki Landverndar ,Verjum "Ogróðurl 'vemdum' land Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstotu Landverndar Skólavörðustig 25 + Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför Ólafar Sigurjónsdóttur Guð blessi ykkur öll. Böðvar Eyjólfsson, Emilia Böðvarsdóttir, Garðar Sigfússon, Magnúsina Böðvarsdöttir, Sigurgarðar Sturluson, Sigurjón Böðvarsson, Óiöf Helgadóttir og barnabörn. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.