Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 1
FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 Leiguflug—Neyöarfluq HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER Áætlunarstaöir: Blönduós — Sigiufjörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur—Rif Súgandafj! Sjúkra- og leiguflug um ailt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 Þei r ra verður áfram leitað Valdimar Eiösson Ágúst ólafsson um helgina FJ-Reykjavik. Leit aö sjö mönnum af Hafrúnu ÁR 28 veröur haldiö áfram um helgina. Taliö er nú fullvist aö sjón- varpshattur sá, sem skip- verjar á Höfrungi II fengu upp I neti, sé af Hafrúnu AR 28, og hafa bæöi kunnugir menn fullyrt þaö og svo hef- ur meö samanburöi á ljós- myndum þótt fullsannaö aö svo sé. Þar sem sjónvarps- hatturinn kom upp er 60 faöma dýpi og getur þvi reynzt torsótt aö ganga úr skugga um, hvort flakiö af Hafrúnu liggur þarna á botni eöa ekki. Tveir gúmbjörgunarbátar voru á skipinu. Hlutar úr öörum hafa fundizt, en um helgina veröur leitaö til aö eyöa öllum grun um aö leitarmenn hafi misst af hin- um. Haraldur Jónsson NÍGERÍUMENN SÆKJAST NÚ MJÖG EFTIR SKREIÐ gébé Rvik — Samkvæmt upp- lýsingum sem Timinn fékk hjá Samlagi skreiðarfra mleiöenda, mun verö á skreiö héöan til Nigeriu vera um 500-600 kr. fyrir hvert kg. Eins og kunnugt er, eru Norðmenn og íslendingar einu skreiöarframleiðendurnir sem selja til Nigeriu, en á s.l. ári seldu islendingar aðeins 1805 tonn af skreiö, þar af 433 tn til italiu, á meöan Norðmenn seldu i fyrra um 18 þúsund tonn, þar af 4-5 þús- und til italiu. Þegar skreiöarút- flutningur islendinga var mestur um 1958, varð hæsta útflutnings- talan á skrciö 37 þúsund tonn til Nigcriu. Aðalframleiðslutimi skreiðar er á timabilinu marz til júni ,o g er þvi enn sem komið er ómögu- legt að segja til um framleiðslu- magnið i ár. 1 janúar og febrúar i ár hefur litil- lega verið flutt af skreið til Nigeriu héðan, en engir fastir samningar eru gerðir við Nigeriumenn um sölu á skreið heldur er hún afgreidd þangaö jafnóöum. A árunum fyrir striðið i Nigeriu, 1966-1967 fluttu is- lendingar og seldu Nigeriumönn- um um 23-24 þúsund tonn af skreið. t nýútkomnu tölublaði Sjávar- tiðinda segir að Nigerfumenn sækist nú harteftir að fá skreið og FJ-Reykja vik. Kona frá Grindavik lá stórslösuð i hálfa fjóröu kiukkustund i bil sinum utan viö Grindavikurveginn á sendu þeir nýlega nefnd til Noregs til viðræðna við þarlenda útflytjendur. Kvörtuðu nefndar- menn yfir þvi i viðtölum við norska fjölmiðla, að Norðmenn virtust hræddir við að Nigeriu- menn gætu ekki borgað. Bentu þeirái þvi sambandi, að Nigeria væri sjötta oliuauðugasta landið i heiminum og að laun þar hefðu nýlega hækkað um 100%. föstudag, þar til vegfarandi at- liugaöi máliö og kvaddi til lög- reglu. Konan ók út af veginum fyrir Lá stórslösuð í hálfa fjórðu klukkustund áður en hjálp kom Nánari forathuganir nauðsynlegar vegna Austurlandsvirkjunar SJ-Reykjavik Rannsaka þarf nánar virk junarmöguleika jökulsánna þriggja á Austurlandi, áður en ráðizt verður i virkjunar- framkvæmdir, en þær for- athuganir, sem þegar hafa veriö gerðar, hafa byggztá mjög ófull- nægjandi gögnum. i fréttabréfi Verkfræðingafélagsins segir um Austurlandsvirkjun: innan Svartsengi um þrjúleytið á föstudag. Bfllinn stóð á réttum kili og athugaði enginn, sem fram hjá fór, hvort eitthvað væri að, þar til starfsmaður fjarskiptastöðvar varnarliðsins átti leið þarna fram hjá um hálfsjöleytið. Fann hann konuna stórslasaða i bilnum og lét lög- regluna i Grindavík strax vita. Konan reyndist fótbrotin á báðum fótum, nefbrotin og illa marin á brjósti. Alllangt er nú siðan áhugi vaknaði á að nýta orku jökulánna þriggja, Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Brú og Jökulsár i Fljótsdal. 1 fyrstu beindist at- hyglin einkum að Jökulsá á Fjöll- um, eða nánar tiltekið fallinu i Jökulsárgljúfrum, og þegar árið 1881 mældi norski jarðfræðingur- inn A. Helland rennslið á ferju- staðnum hjá Grimsstöðum. Allt frá árinu 1954, og þó eink- um eftir árið 1966, hefur Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsens (VST) átt þátt i virkjunarat- hugunum á vatnasviðum um- ræddra vatnsfalla. Allar þessar athuganir, ef undan eru skildar áætlanir um Dettifossvirkjun, hafa byggztá mjög ófullnægjandi gögnum. Við nánari athugun kann þvi ýmislegt að'koma i ljós, sem kollvarpar fyrri ályktunum. 1 stórum dráttum hafa komið fram hugmyndir um fjórar mis- munandi tilhaganir við virkjun vatnsfallanna. Framhald á bls. 2 Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra SJA BLAÐSÍÐU OPIÐ BRÉF til Þorsteins Pálssonar, ritstjóra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.