Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 11
Sunnudagur 7. marz 1976. TÍMINN 11 Danskur gestaleikur í Þjóðleikhúsinu: Ebbe Rode leikur heila leiksýningu aleinn Góðborgarar og gólgafundur eftir Patrick Garland UM AÐRA helgi kemur danski leikarinn Ebbe Rode hingað til lands i boði Þjóðleikhússins og sýnir leikritið GÓÐBORGARA OG GÁLGAFUGLA eftir Eng- lenðinginn Patrick Garland. Sýn- ingar verða tvær: frumsýningin verður sunnudagskvöldið 14. marz og önnur sýning kvöldið eft- ir. Leikritið GÓÐBORGARAR OG GÁLGAFUGLAR er byggt á endurminningabók enska fræði- mannsins og furðufuglsins John Aubrey, BRIEF LIVES, en hann var uppi I Lundúnum á 17. öld. John þessi Aubrey safnaði alla ævi upplýsingum um menn og málefni, var grúskari mikill, skrifaði um fornleifafræði, bók- menntir, náttúruvisindi og ótal efni önnur. Hann dó tiltölulega óþekktur, en þegar fram liðu stundir, tóku menn að veita verk- um hans athygli, og endurminn- ingar hans eru taldar með merk- ari minningabókum heimsbók- menntanna. Leikritið lýsir sið- astadeginum i lifi Aubreys, dag- legu amstri hans og upprifjunum, þar sem margar sögufrægar per- sónur blandast í leikinn: Hinrik 8., Elisabet 1., Cromwell, Shake- speare, Ben Johnson, Sir Walter Raleigh og Sir Thomas More, svo einhverjir séu nefndir. Leiksýning þessi var fyrst sýnd sem farandsýning viða um Dan- mörku, en vegna mikilla vinsælda var hún fengin á svið Konunglega leikhússins i Kaupmannahöfn og hefur þar fengið hinar ágætustu undirtektir. Ummæli danskra blaða um sýninguna á GÓÐ- BORGURUM OG GÁLGAFUGL- UM voru öll á einn veg, var sýn- ingunni hælt mjög og Ebbe Rode Ebbe Rode hrósað á hvert reipi fyrir þá erfiðu þraut að halda uppi heilli: leiksýningu af þvilikum krafti i tvær klukkustundir. Ebbe Rode er i hópi fremstu og þekktustu leikara Dana. Hann er nú 66 ára gamall og hefur leikið frá þvi um tvitugt. Lengst af hef- ur hann leikið i Konunglega leik- húsinu, en þar lék hann fyrst 1932. Þá hefur hann leikið gestaleiki viða um Danmörku og reyndar önnur lönd, m.a. leikið á öllum Norðurlandanna. Hann hefur á löngum og litrikum ferli sinum leikiðum 150hlutverk á sviði, auk rúmlega 40 hlutverka i kvik- myndum. Ebbe Rode hefur tvi- vegis leikiö gestaleik i Þjóðleik- húsinu: árið 1958 f leikriti Soya „30 ára frestur”, sem Folketeatr- et i Kaupmannahöfn sýndi i Þjóð- leikhúsinu, og i fyrravor kom hann og flutti svipmyndir úr þekktum leikritum, ásamt fleira, á litla sviðinu i Þjóðleikhúskjall- ara. Saltsteinar eru omissandi. BLÁR ROGKIE HVÍTUR KNZ RAUÐUR KNZ Fyrir hesta sauðfé og nautgripi SambinJ i»l. mnYinnuWw | IN N FLUTNINGSDEILD Auglýsið í Tímanum DATSUN1976 120 A Coupé 4 m Spört 3ja dyra m/ni6url. aftursæti, framhjóla- drifi, gorma á öllum hjólum. Hæ6 undir lægsta punkt 19,5 cm. Ver6 kr. 1.300.000. F-ll Sedan 4-5 manna m/ framhjóla- drifi, gormum á öllum hjólum. Hæö undir lægsta punkt 18,5 cm Verö kr. 1.280.000. F-ll Coupé Sport 3ja dyra m/ni6urleggj- andi baksæti, stór aftur- hurö. Hæö undir læsta punkt 18,5 cm Ver6 kr. 1.375.000. F-ll Station Þægilegur 3ja dyra, m/fram hjóladrifi. Stórt farang- ursrými. Hæð undir lægsta punkt 17 cm. Verð kr. 1.320.000 120 Y Sedan 5 íjianna Kraftmikill fjölskyldu bfU- Hæð undir lægsta 17Þ cm. 1.290.000. 120 Y Sedan Automatic 5 manna kraftmikill fjölskyldu blll með 3ja þrepa sjálfskiptingu Hæö undir lægsta purikt 17,5 cm. 'Verö kr. 1.400.000. 120 Y Coupé Sport Kraftmikill 4-5 manna 3ja dyra m/niöur- leggjandi sæti og stórri afturhurö. Hæö undir lægsta punkt 17,5 cm. Verö kr. 1.445.000. 120 Y Station 3ja dyra, kraftmikill og rúmgóöur. Hæö undir lægsta punkt 17,5 cm Verö kr. 1.370.000 160 J Sedan 5 manna, 4ra dyra, rúmgóöur fjölskyldubill mjög nýtfzku- legur. Hæö undir lægsfa punkt 17 cm. Verö kr. 1.540.000. 160 J. Hardtopp sss 2ja dyra Sport m/ýmsum tækni- búnaði. Gormar á öllum hjólum. Hæö undir lægsta punkt 17 cm. Verð kr. 1.710.000. 180 B Sedan Rúmgóöur 5 manna lúxus bill, 4ra dyra. Gormar á öllum hjólum. Hæö undir lægsta punkt 18 cm. Verö kr. 1.675.000. 180 B Hardtopp sss Kraftmikill 5 manna lúxus bill. Gormar á öllum hjólum. Hæö undir lægsta punkt 19 cm. Verö kr. 1.830.000. 180 B Station Kraftmikill og rúmgóöur 5 manna bill m/miklu farangursrými 5 dyra. Hæö undir lægsta punkt 17 cm. Verö kr. 1.810.000. 220 C Diesel Ný gerð 6 manna. Kraft- mikil, spar- neytin diesel vél. Hæö undir lægsta punkt 18 cm. Verö til leigubllstjóra kr. 1.700.000. 1500 Pick-Up sterkur og sparneytinn buröarþol 1150 kg. Hæö undir lægsta punkt 20 cm. Verö kr. 1.150.000. 1975 voru seldar 2 milljónir Datsun bíla í meir en 100 löndum — og enn mun salan aukast INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 84510

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.