Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 29

Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 29
Sunnudagur 7. marz 1976. TÍMÍNN Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. 29 No. 25. Nýlega voru gefin sarnan i hjónaband i kirkju Óháða safnaðarins af sr. Ernil Björnssyni Klara S. Árnadóttir og Jóhann Kristjánsson. Heirnili þeirra er að Srnyrla- hrauni 45 H. (Ljósrnyndast. Gunnars Ingirnars.) No. 26. Nýlega voru gefin sarnan i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Sigurbjörg Steindórsdóttir og Ffirnann Benediktsson. Heirnili þeirra er að Fálkagötu 26 R. (Ljósrnyndast. Gunnars Ingirnars.) No. 27 og 28. Systkinabrúðkaup. Nýlega voru gefin sarnan i hjónaband i Langholts- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Guðbjörg Róbertsdóttir og Kristinn Blöndal. Einnig: Bryndis Theódórsdóttir og Ellert Róbertsson. (Ljós- rnyndast. Gunnars Ingirnars.) No. 29. Nýlega voru gefin sarnan i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Sigrún Pálsdóttir og Ingjaldur Eiðsson. Heirnili þeirra er að Kötlufelli 3 R. (Ljós- rnyndast. Gunnars Ingirnars.) No. 30. Nýlega voru gefin sarnan i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Hannesi Guðrnundssyni i Fellsrnúla Guðriður Sigurðardóttir og Knútur Eyjólfsson. Heirnili þeirra er að Hraunbæ 178 R. (Ljósrnyndast. Gunnars Ingirnars.) No. 31. Nýlega voru gefin sarnan i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Auður Matthiasdóttir og Valgeir Skagfjörð. Heirnili þeirra er að Ingólfsstræti 21 b. R. (Ljós- rnyndast. Gunnars Ingirnars.) No. 32. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i United Methodist Church Willoughby.Ohio.Gylfi Jón Magnús- son sonur Óttars Magnússonar læknis og Ólinar Jóns- dóttur, og Bonny Lynn Stáyton. Heimilisfang ungu hjónanna er 31900 N Mauginal. Willoughby OHIO. USA. No. 33. 28. des. voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, Sigrún Ingibjörg Arnadóttir og Guðmundur Pétursson. Heimili þeirra er að Furðugerði 11. Ljósm. Norðurmynd No. 34. Þann 5. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, Jórunn Birgisdóttir og Haraldur Magnússon. Heimili þeirra verður að Loka- stig 4, R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.