Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 23
Sunnudagur 7. marz 1976.
TÍMINN
23
Sæmileg atvinna og fjölskrúðugt menningarlíf á Skagaströnd
MÓ—Reykjavik — Það var mjög
rólegt yfir atvinnulffinu á Skaga-
strönd i byrjun ársins og þá voru
nokkrir á atvinnuleysisskrá.
Þetta lagaðist sfðan um miðjan
mánuðinn, þegar togarinn Arnar
kom inn með nokkurn afla. Að
sögn Lárusar Ægis Guðmunds-
sonar sveitarstjóra er atvinnulif
þorpsins mjög veikt og byggist
það einkum á verkefnaskorti
skipasmiðastöövarinnar.
Afli rækjubáta frá Skagaströnd
hefur hins vegar verið góður og
mikil vinna i nýju rækjuvinnsl-
unni, en afli linubáta er lélegur.
Rekstur togarans Arnars gekk
allbærilega á siðasta ári, en
heldur hefur aflinn verið tregur,
það sem af er árinu.
Sú breyting hefur orðið til
batnaðar i atvinnulifi Skaga-
strandar, að saumastofan hefur
nú næg verkefni, en oft hefur. á
það skort.
Nú eru ibúar á Skagaströnd 620
og hefur þeim fjölgað verulega á
liðnum árum. Flestir voru Ibúar
Skagastrandar 1963 Og voru þá
640 en siðan fækkaði þeim stöðugt
og komst ibúatala staðarins niður
i 500. Siðan 1971 hefur stöðug og
vaxandi fólksfjölgun verið á
Skagaströnd.
Menningarlif Skagstrendinga
er fjölskrúðugt um þessar mund-
ir. Þar starfa I fyrsta sinn i sög-
unni námsflokkar og er kennd
enska, vélritun og bókfærsla. Þá
stendur yfir félagsmálanámskeið
á vegum Ungmennasambands
Austur-Húnvetninga og er það vel
sótt og mikil ánægja hjá þátttak-
endum.
Nýstofnað leikfélag er að hefja
Fjölnota vagninn
má nota á margvislegan hátt: Sem
baggavagn, þá útbúinn með grindum fyrir
heybagga. Sem votheysvagn og er þá út-
búinn votheysgrindum og sjálflosandi út-
búnaði. Auka losunarfæriband að aftan
fáanlegt. Sem mykjudreifara og þarf þá
aðeins að fá mykjudreifibúnað aftan á
vagninn. Sem alhliða flútningsvagn.
— JF — vagninn nýtist allt árið og er þvi
mjög hagkvæm fjárfesting.
Ýmsar stærðir fáanlegar.
Ndnari upplýsingar hjd sölumanni
IsiaEiS G/ob USf"
LÁGMÚLI 5, SIMI 81555
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags starfsmanna
rikisstofnana, verður haldinn i skrifstofu
félagsins, Hverfisgötu 39, fimmtudaginn
11. marz n.k. og hefst kl. 17.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin.
æfingar á leikritinu Tobacco
Road og er Kristján Jónsson leik-
stjóri. Þá var i fyrsta sinn i sög-
unni haldið skákmót Skaga-
strandar og voru þátttakendur 24.
Keppt var i tveimur riðlum og
sigurvegari varð Magnús Ólafs-
son skipasmiður.
Um siðastliðna helgi var siöan
skákkeppni við Blönduósinga og
var þar hart barizt. Mátti lengi
vel ekki á milli sjá hverjir héfðu
betur og lauk keppninni með jafn-
tefli sex og hálfum vinningi gegn
sex og hálfum.
ÞRUMUFLEYGUR skirau/e 76
Vélsleði fyrir karlmenn sem gera kröfur
Vönduð vél með krómuðum strokkum ca 45 hö.
Electronisk kveikja.
Centrix sjálfskipting, þreföld drifkeðja.
Hitamælir á hvorn strokk vélarinnar.
17" eða 15" breitt belti.
skirau/e.
ER ALLTAF
Enn á ný hefur Skiroule sannað yfirburöi
09 nú i glimu við islenzku fjöllin.
Ný sending var að koma.
ATH.; Sið.isla sondmg scWist
Ef þu vilf ekki mtssa af Skiroub
strax — þvi að hann er g
KRAFTMIKILL
SPARNEYTINN
ÖDÝR
Akureyri • Glerárgötu 20 • Simi 2-22-32
Reykjavík • Suöurlandsbraut 16 • Sími 3-52-00
SPORUM
GJALDEYRI
BÆNDUR, með því að kaupa pólsku
URSUS dráttarvélarnar sparið þið
þjóðarbúinu helming þess gjaldeyris
sem það kostar að kaupa t.d. dráttar-
vél frá Bretlandi.
Þið hagnist líka, þið fáið nærri 2
URSUS dráttarvélar fyrir 1 vestur-
evrópska.
Það er líka þjóðhagslega hagkvæmt vélum jafnvel þótt þær séu ógang-
að nýta gömlu dráttarvélarnar, við færar, það er líka eftirspurn eftir
höfum kaupendur að gömlum.litlum notuðum heyvinnsluvélum.
URSUS C-335 40 hestöfl
URSUS C-355 60 hestöfl
URSUS C-385 85 hestöfl
.vvv/
með öllum búnaði 749.000,- Lokaverð.
með öllum búnaði 1250.000,- Lokaverð.
Þetta er þjóðhags-
lega hagkvæmt og
gjaldeyrissparandi_
\1IAU 14
SUNDABORG Klettogörðum I Sími 8-66-80