Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 21
Sunnudagur 7. marz 1976.
21
dóttir les þýðingar sinar á
dönskum ljóðum eftir Poul
Borum og Kristen Thorup.
22.00 Fréttir.
2.15 Veðurfregnir. Danslög
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
8. marz
7.00 Morgunútvarp
Morguntónleikar kl. 11.00:
Filharmoniusveitin i New
York leikur „Galdra-
nemann” eftir Dukas:
Leonard Bernstein stjórnar
/ Sinfóniuhljómsveit
Islands, Elisabet Erlings-
dóttir og Gunnar Eyjólfsson
flytja tónverkið „Athvarf”
eftir Herbert H. Agústsson,
Páll P. Pálsson stjórnar.
Itzhak Perlman og
Filharmoniusveit Lundúna
leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir
Wieniawski, Seji Ozawa
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissaga: „Hofs-
staðabræður” eftir Jónas
Jónasson frá Hralnagili Jón
ar
R. Hjálmarsson les (7)
15.00 Miödegistónleik
16.0Ó Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.00 Ungir pennar Guörún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Gestur Guðmundsson for-
maður stúdentaráðs talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Svipleiftur úr sögu
Tyrkjans. Sverrir Kristj-
ánsson sagnfræðingur flytur
siðari hluta erindis sins.
Sjúklings við Sæviðarsund
(Hljóðritun frá 5. nóv. s.l.
21.00 Pianókonsert i F-dúr
eftir George Gershwin
Eugene List og Eastman-
Rochester hljómsveitin
leika: Howard Hanson
stjórnar.
21.3Ö Útvarpssagan: „Síðasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis. Kristinn
Björnsson þýddi. Sigurður
A. Magnússon byrjar lest-
urinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passiusálma (18) Lesari:
Þorsteinn O. Stephensen
22.25 Myndlistarþáttur i
umsjá Þóru Kristjánsdóttur
22.55 Trió i f-moll op. 65 eftir
Antonin Dvorák Kurt
Gunter, Angelica May og
Leonard Hokanson leika.
(Hljóöritun frá tékkneska
útvarpinu).
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
7. mars 1976
18.00 Stundin okkar. 1 þessum
þætti er kynnt ný, furðuleg
persóna, sem heitir Gúrika,
sýndur verður næstsiðasti
þátturinn um litla hestinn
Largo, og Berglind Péturs-
dóttir úr iþróttafélaginu
Gerplu sýnir fimleika- meö
gjörö. Sýnd verður mynd
um Zohro, sem býr i
Marokkó. Guðmundur
Einarsson segir sögu, og að
lokum veröur sýnt atriði úr
barnaleikritinu Kolrassa á
kústskaftinu og talað við
nokkra krakka, sem hafa
séð það. Umsjónarmenn
Hermann Ragnar Stefáns-
son og Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Það eru komnir gestir.
Gestir Arna Gunnarssonar I
þessum þætti eru: Jón
Bjarnason, fyrrverandi
bóndi, Svalbarðsströnd.
Hann er kunnur fyrir kveð-
skap og hefur gefið út bók,
Guðmundur Guðmundsson
fyrrum bóndi og sjómaður á
hákarlaskipum á Ströndum,
Kristófer Kristjánsson
bóndi i Köldukinn. Hann er
söngstjóri og hefur leikið
fyrir dansi. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.35 Borg á leiðarenda. Itölsk
framhaldsmynd. Lokaþátt-
ur. Efni siðasta þáttar:
Lúpó reynir að fá vinnu i
Milanó, en tekst ekki. Hann
fer i hungurverkfall til að
leggja áherslu á kröfu sina
um atvinnu, en allt kemur
fyrir ekki. Loks kynnast þau
Klara bilstjóra, sem ekur
flutningabil milli Milanó og
Taranto, og hann býður
þeim far með sér þangað.
22.23 Skemmtiþáttur Sammy^
Davis. Sammy Davis yngri
syngur og dansar og bregð-
ur á leik meö föður sinum,
Sammy Davis eldra. Þýð-
andi Jón Skaptason.
23.25 Aðkvöldi dags. Jóhannes
Tómasson, aðstoöarfram-
kvæmdastjóri Æskulýðs-
ráös þjóðkirkjunnar, flytur
hugleiðingu.
MÁNUDAGUR
8. mars 1976
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Skiðakapparnir. Norskt
sjónvarpsleikrit. Höfundur
Odd Selmer. Leikstjóri er
Jon Heggedal, en aðalhlut-
verk leika Vidar Sandem og
Randi Koch.
Arni er frægur skiöakappi.
Honum fer að ganga illa i
keppni, og i ljós kemur að
honum finnst hinn sanni
iþróttaandi hafa orðið að
lúta i lægra haldi fyrir
stjörnudýrkun og aug-
lýsingasicrumi. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision—Norska
sjónvarpið).
22.10 Heimsstyrjöldin siöari.
8. þáttur. t eyðimörkinni. I
þessum þætti er m.a. lýst
átökunum i Noröur-Afriku
og orrustunni við E1
Alamein. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok.
STORKOSTLEG
KAUP
4-vídda stereo
ma9narí 120 vött
músík
( u
V, s*
s,ONAL n
Jgk~ KW** #
Tœknilegar upplýsingar
Fœst ósamsettur. Verð kr. 55.720
Meðal samsetningartími 91/2 klst.
Samsetning auðveld og tryggir verksmiðjugœði
Verð samsett 77.686
Skiphoiti 19 við Nóatún
Sími 23800
Klapparstig 26
Sími 19800
BÚÐIRNAR Sólheimum 35
/ Sími 33550
ÚTGANGSORKA: 2X40 sin W með möguleikum á fjórum hátölurum og fjórvíddar-
kerfi.
SVEIFLUBJÖGUN: minni en 0,5% á fullri orku, allt að 40 sin W á hvaða tíðnibili
milli 20—20.000 rið mcð báðar rásir keyrðar samtímis. Bjögun minnkar við lægri styrk.
TÓNBRENGLUN: Myndun nýrra tóna vegna blöndunar tveggja eða fleiri frumtóna.
Minni en 0,5% á fullum styrk, á hvaða tíðnibili milli 20—20.000 riða. Þessi óæskilega
blöndun minnkar við lægri styrk.
ORKUTÍÐNISVIÐ: 8 rið upp í 50.000 rið með minni en 0,5% tónblöndun á fulfem
styrk (2 X 40 sínus vött)f
TÍÐNISVÖRUN: Eiginleikarnir til að skila ákv. tíðnisviði. Plötuspilara + 0,5 dB
RIAA jöfnun.
HÁSVIÐ: ■+■ 12 dB á 5 rið og 10.000 rið.
TÓNSTILLAR: 4 |2 dB á 50 rið og 10.000 rið.
ÓHLJÓÐ: Við lága tíðni frá orkulínu. Plötuspilari betra en 60 dB. Hástaða betra en
80 dB.
AÐSKILNAÐUR Á STEREO: 65 dB (með IHF standards) 50 dB eða meira frá
20— 10.000-rið.
HÁLFLEIÐARAINNIHALD
20 transistorar
10 diodur.
STÆRÐ: b.h.d. 13‘/2” X 4'/2” X 11V2 dýpt.
Samsetning auðveld og tryggir
verksmiðjugæði.
o/L//varo
DÍUNaktt