Tíminn - 07.03.1976, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Sunnudagur 7. marz 1976.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 5. marz til 11. marz er I
Vesturbæjar apóteki og Háa-
leitis apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05
Rilanavakt borgarstofnana.
Simi 27211 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Hátíðarsam-
koma í tilefni
alþjóðlegs
kvennadags
gébé Rvik. — Hátiðarsa mkoma
verður haldin sunnudaginn 7.
marz klukkan 15 I tilefni alþjóð-
lega kvennadagsins, sem er 8.
marz. Að hátiðarsa mkom unni
standa Menningar- og friðarsam-
tök islenzkra kvenna, tslenzka
friðarhreyfingin og Kvenfélag
sósialista, en samkoman verður
að Hallveigarstöðum við Tún-
götu.
A dagskrá er m.a. ávarp i til-
efni dagsins, flutt af Steinunni
Harðardóttur og Jakobina Sig-
urðardóttir rithöfundur les upp.
Félagskonur i fyrrnefndum fé-
lögum eru sérstaklega hvattar til
að mæta vel og taka með sér
gesti.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Hufnarfjörður — Garðabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Hagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabUðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokáð.
Ileilsuverndarstöð Reykjavik-
ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Lögregla og
slökkvi liö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjukrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjUkrabif-
reið, simi 11100.
llafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjUkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i Hafn-
arfirði i sima 51336.
Félagslíf
Frá iþróttafélaginu Fylki:
Aðalfundur Iþróttafélagsins
Fylkis verður haldinn þriðju-
daginn 9. marz kl. 8.30 i sam-
komusal Arbæjarskóla.
Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál. Stjórnin.
Sunnudaginn 7. marz n.k.
verður bókmenntakynning,
helguð Ólafi Jóhanni Sigurðs-
syni, i Norræna hUsinu á
vegum Máls og menningar.
Vésteinn ólason lektor flyt-
ur erindi um skáldið, og lesið
verður Ur verkum hans. Les-
arar eru: Edda Þórarinsdótt-
ir, Gisli Halldórsson, Karl
Guðmundsson, Þórarinn
Guðnason og Þorleifur
Hauksson. Kynningin hefst kl.
16.
Kvenfélag Grensássókn:
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 8. marz kl. 8,30 i
Safnaðarheimilinu. Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs: Aðal-
fundur félagsins verður
fimmtudaginn 11. marz I
Félagsheimilinu 2 hæð kl.
20,30. Konur mætið vel og
stundvislega. Stjóinin.
Sjálfsbjörg Reykjavik: Spil-
um i Hátúni 12 þriðjudaginn 9.
marz kl. 8,30 stundvlslega.
Fjölmennið. Nefndin.
Kvenfélag Lágafellssóknar:
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 8. marz kl. 8,30 að
BrUarlandi. AgUsta Björns-
dóttir kemur á fundinn og sýn-
ir og skýrir blómamyndir.
Tilkynning
13. marz. hefst námskeið i
hjálp i viðlögum og fl. er að
ferðamennsku lýtur, I sam-
vinnu viö hjálparsveit skáta.
Nánari uppl. á skrifstofu
Ferðafélags Islands, öldugötu
3, S: 19533, 11798.
Ferðafélag íslands.
iTilkynningar sem
birtast eiga í þess-
um dálki verða að
1 berast blaðinu i sið-
asta iagi fyrir kl.
14.00 daginn birtingardag. fyrir
FERMINGARGJAFIR
103 Davíðs-sálmur.
Lofa þú Drottin, sála mín,
og alt, som í mór er, hans heilaga nafn ;
lofa þú Drottin, sála mín,
og glevm cigi ncinum velgjörðum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(f>uðbranbðötoftt
Hallgrimskirkja Reykjavík
sími 17805 opið3-5e.h.
J
Halogen
þokuljós
Hleðslutæki
Viðnámsmælar
Speglar
margar gerðir
AAV-búðin
Suðurlandsbraut 12.
Sími 85052.
UMBOÐSMENN
ÓSKAST
Óskum eftir umboðsmönnum og söluaðil-
um um land allt fyrir BARUM hjólbarða.
Nánari upplýsingar eru gefnar i sima
42606.
TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDIH/E
AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍ TALINN:
YFIRFÉL AGSRÁÐ G J AFI óskast
til starfa frá 15. april n.k. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri
störf ber að senda stjórnarnefnd
rikisspitalanna fyrir 6. april n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfirlækn-
ir.
LANDSPÍTALINN:
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI
og
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
til starfa á handlækningadeild (lýta-
lækningadeild) nú þegar. Upp-
lýsingar veitir forstöðukonan.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Og
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á
öldrunarlækni.ngadeildina við
Hátún. Vinna hluta úr fullu starfi
kemur til treina. Upplýsingar veitir
forstöðukonan.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
til starfa á ýmsar deildir spitalans.
Vinna hluta úr fullu starfi svo og
einstakar vaktir kemur til greina.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast til starfa á svæfingadeild nú
þegar. Nánari upplýsingar veitir
forstöðukonan.
Upplýsingar veitir forstöðukonan,
simi 24160.
VÍFILSSTAÐ ASPÍ TALI:
FÓSTRA óskast á dagheimili fyrir
börn starfsfólks nú þegar eða eftir
samkomulagi. Upplýsingar veitir
forstöðukonan, simi 42800.
Reykjavik 5. mars 1976.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPITALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Tollvörugeymsla
Suðurnesja hf.
Keflavík
mun taka til starfa 30. marz n.k. Þeir, er
hafa hug á að taka á leigu geymslupláss
hringi i sima 92-3500 eftir kl. 13.
Einangrun
Tilboð óskast I efni til pipueinangrunar (vatnsvarin stein-
ull eða Polyuretan) fyrir Hitaveitu Suðurnesja.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð 26. marz 1976, kl. ll.OOf.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMi 26844
V
í-,
z
*
/*|SV^