Tíminn - 26.03.1976, Qupperneq 14

Tíminn - 26.03.1976, Qupperneq 14
14 TÍMINN Föstudagur 26. marz 1976 Föstudagur 26. marz 1976 mc Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 19. til 25. marz er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefiit, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Uafnarf jöröur — Garöabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni. simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. I'agvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjahúðaþjónustu eru gelnar i simsvara 18888 lleimsóknurtimar á l.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Revkjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. L.ögreqla og slökkvilið Reykjavik: I.ögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjukrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: f Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveituhilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Rilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Hreyfils: Aðal- fundur félagsins verður hald- inn i Hreyfilshúsinu þriðju- daginn 30. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: ,,A mörkum heimspeki og trúar” nefnist erindi sem dr. Páll Skúlason prófessor flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld föstudaginn 26. marz kl. 9. Ollum heimill aðgangur. Frá Vestfirðingafélaginu: Flóamarkaður og basar verður á laugardaginn kemur 27/3 i Langholtsskóla og verður opnað kl. 2. Ef vinir og félagar vilja gefa eitthvað á basar eða markaö veitir stjórn íélagsins þvi móttöku og i Langholtsskóla eftir kl. 19 á föstudag. Allur ágóði rennur til Vestfjarða meðal annars i Menningarsjóð vestfirzkrar æsku, sem veitt er Úr á hverju ári i ágústbyrjun. Dagur eldra fólks i Hallgrims- kirkjuer næstkomandi sunnu- dag. Messa kl. 2 e.h. i Hall- grimskirkju, dr. Jakob Jóns- son predikar. Að lokinni guðs- þjónustu býður kvenfélag Hallgrimskirkju eldra fólki til hinnar árlegu kaffidrykkju i Safnaðarheimili kirkjunnar. Kristinn Hallsson óperusöngv- ari syngur einsöng. Kvenfélag Óliáða safnaðar- ins: Hittumst allar kl. 2 e.h. næst- komandi laugardag (27. marz), að Kjarvalsstöðum og skoðum málverkasýningu Ás- grims Jónssonar, siðan verður larið i Kirkjubæ kl. 3 og aðal- fundur félagsins haldinn. Kaffiveitingar. Siglingar Skipafréttirfrá skipadeild SIS Jökulfellfer i dag frá Harstad til Gautaborgar og siðan Svendborgar. Disarfell kemur væntanlega i dag til Ventspils, fer þaðan til Svendborgar og Larvikur. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Borgarnesi til Heröya. Mæli- fell fer væntanlega á morgun frá Gdansk til Amsterdam. Skaftafell fór 21. þ.m. frá Gloucester áleiðis til Reykjavikur. Hvassafell losar á Húsavik, fer þaðan til Akur- eyrar og siðan Þórshafnar. Stapafellfer væntanlega i nótt frá Reykjavik til Vestmanna- eyja. Litlafeller I Reykjavik. Svanurlestar i Antwerpen um 12. april. Sæborg fer væntan- lega I nótt frá Hull til Reykjavikur. Suðurlandlestar i LUbeck um 1. april og Holbæk 5. april. Minningarkort Minningarspjöfd " Bárna- spitalasjóðs Hringsins fást é eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun Jóhannesar Noröfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs-- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. —J Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningar og liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá Onnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, iKleppsvegi 36, og Astu Jóns- .dóttur Goðheimum 22. Minningarspjöld kvenfélags Lágafellssóknar fást i verzl. Hof, Þingholtsstræti. innfærð 23/2-27/2 1976: Ingimundur Arnason selur Rúnari Pálmasyni hluta i Eski- hh'ö 16. Hilmar Arnason selur Berg- þóru Andrésdóttur og Eygló Andrésd. hluta I Hrlsateig 16. Hervin Guðmundsson selur Hreini Jónssyni hluta I Blikahól- um 2 Skúli Magnússon selur Halldóri 5. Friörikss. húseignina Haöa- landi 20. Jón Steinn Eliasson selur Haf- steini Vilhelmssyni hluta I Eyja- bakka 26. Jósafat Arngrimsson selur Járniðnaöarverktökum Keflav. hf. húseignina Laugaveg 17. Bæringur Guðvarðsson selur Einari Guðmundss. hluta i Hliðargerði 25. Sólveig Sigurðard. selur Ás- laugu ólafsd. hluta i Seljavegi 9. Birna Guðmundsd. selur Auðbjörgu Ingimundard. og Guðm. Þorbjamarsyni hluta I Tómasarh. 46. Gylfi Guömundsson selur Ólafi Þ. Guðmundss. hluta i Eikjuvogi 28. Jóhanna M. Siguröard. selur Margréti Sigurðard. hluta i As- vallag. 55. óskar Sigurðsson selur sömu hluta i sömu eign. Einar Sigurðsson selur sömu hluta I sömu eign. Arngrimur Arngrímsson og Ástriður Arngrimsd. selja Jóhannesi Björnss. hluta I Sólh. 23. Ingibjörg Oddsdóttir selur Þóri Þórðarsyni húseignina Litlagerði 2. Benedikt Backman selur Vigni Hjartarsyni hluta I Hörðalandi 8. Agúst Snorrason selur borgar- stjóði Rvikur rétt til erfðafestul. Krossmýrarbl. 8. Sigurður Agústsson selur Birgi Hjaltalin og Helgu Siguröard. hluta i Blönduhlið 9. Þórunn Jakobsd. selur Oddnýju Runólfsd. hluta I Kleppsvegi 44. Miðafl. h.f. selur Guðbjörgu Gunnarsd. og Birni Guðjónss. hluta I Krummahólum 4. Ingimar Haraldsson selur Birgi Steindórss. rétt til að reisa bifr.skúr að Blikah. 2-12. Gylfi Þór Magnússon selur Grétari Magnússyni hluta i Gaut- landi 1. Magnús Sigurðsson selur Vigni Guðnasyni og Guðriði Arnad,. hluta I Háaleitisbraut 107. Sigurður Waage selur Guömundi Bjarnasyni fasteign- ina Láland 20. Grétar Haraldsson selur Sigur- birni H. Pálssyni hluta I Lindar- götu 56. Agústa Kjartansd. selur Sigur- linu Sveinbjarnard. hluta i Alf- heimum 62. Sigurbjörn H. Pálsson selur Grétari Haraldss. hluta I Miklu- braut 11. Sigrfður Kristófersd. selur Hreiðari Svavarss. hluta i Lindargötu 62. Jón Pálsson selur Arna Asbirni Jónss. hluta I Ásvallag. 42. Bjarnþóra Benediktsd. selur Ragnhildi Jónsd.hluta I Mávahlið 6. Baldur Bergsteinss. selur Steinþóri Asgeirss. hluta I Mariu- bakka 28. Ármannsfell h.f. selur Emiliu Björgu Möller og Óskari Kristjánss. og Óttari Möller hluta i Espigerði 2. Halldór Lárusson selur Valdi- mar Valdimarss. hluta i Skeiöar- vogi 35. Þóra Þórðardóttir selur Daviö Oddssyni hluta I Barmahllö 27 Pétur Kristinsson o.fl. selja Láru Eirlksd. hluta I Kaplaskjóls- vegi 51. Hulda Stefánsd. og Guðrún Jónsd. selja Viðari Þorlákss. hluta I Miklubraut 48. Sigurður ólafsson o.fl. selja Auði ólafsdóttur hluta i Hofteigi 10. 2177 Lárétt 1) Dýr. 6) Ókostina. 10) Borða. 11) Timi. 12) Fossar. 15) Þátt- taka. Lóðrétt 2) Sunna. 3) Fæða. 4) Frek. 5) Sleikir. 7) Óhreinki. 8) Skrökva. 9) Lik. 13) Agóða. 14) Máttur. Ráðning á gátu No. 2176 I) Óskar. 6) Gröftur. 10) EI. II) ÚU. 12) RSTUÚVX. 15)' Aleit. Lóðrétt 2) Sjö. 3) Alt. 4) Igerð. 5) Úr- uxi. 7) Ris. 8) Fáu. 9) UÚV. 13) Tól. 14) Úfi. FERMINGAR- gjöf ungra karlmanna ÁRIÐ1976 4 GERÐIR l Intercontinental Synchron Plus Hver annarri failegri Slxtant S og fullkomnari — Verð við allra hæfi Special Fást í raftækjaverzlunum i Reykjavík, víða um land braun-umbodid og RAFTÆKJAVERZLUN hjá okkur zi ISLANDS HF Sfmar 1-79-75/76 Ægisgötu 7 — Reyk|avík Simi sölumanns 1-87-85 Vegna flutnings verður hjá VEFARANUM i Mosfellssveit — simi 6-61-42 selt með miklum afslætti smáteppiog faldaðir teppabút- ar úr alull, fimmtudag og föstudag. VEFARINN. Góð bújörð óskast til kaups með bústofni og vélum. Upplýsingar i sima 92-52991. — Móðir okkar, tengdamóðir og amma Ólöf Guðmundsdóttir Sléttubóli, Austur-Landeyjum, verður jarðsungin frá Krosskirkju laugardaginn 27. marz kl. 2 e.h. Þorsteinn Þórðarson, Guðmundur Þóröarson, Sesselja Þórðardóttir, Erlendur J. Jónsson, Valgerður Þórðardóttir, Guðm. B. Guönason, Guðlaug Þórðardóttir, Egill Friðbjörnsson og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.