Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 21
Föstudagur 26. marz 1976 TÍMINN 21 HjJmsjón: Sigmundur Þegar að er gáð iSigurður Jónsson Ifer til Ítalíu... GYLFI Þ. GÍSLASON. Gylfi Þ. til ísa- fjarðar Selfyssingurinn Gylfi Þ. Gisla- son hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Isafjarðar i knatt- spyrnu. isfirðingar eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir keppnis- timabilið og mun Gylfi taka við þjálfun isaf jarðarliðsins um páskana. — Það verður gaman að spreyta sig i keppni gegn beztu skiðamönnum heimsins, sagði isfirðing- urinn Sigurður Jónsson, sem verður meðal kepp- enda á ítalska meistara- mótinu á skíðum, sem hefst í itölsku ölpunum á sunnudaginn. Sigurður mun dveljast við keppni og æfingar á Italíu í 10 daga, þar sem þessi 16 ára stór- efnilegi isfirðingur mun etja kappi við snjöllustu skíðamenn heims og er ekki að efa, að italíuferðin verði honum lærdómsrík og skemmtileg. þar sem hann tekur þátt í ítalska meistaramótinu á skíð- um, sem hefst á sunnudaginn SIGURÐUR JÓNSSON ....sklðamaðurinn efnilegi frá isa- firði, tekur þátt i tveimur stórmótum á itaiiu. Flestir beztu alpaskiðamenn heimsins taka þátt i italska meistaramótinu, svo sem Italirn- ir snjöllu Gustavo Thöni, Piero Gros.Sviinn Ingemar Stenmark — nýkrýndur heimsmeistari á skiðum, og Ólympiumeistararnir Heini Hemmifrá Sviss og Franz Klammerfrá Austurriki. Sigurð- ur mun væntanlega verða i sam- floti með sænsku landsliðsmönn- unum, undir stjórn landsliðsþjálf- arans Ole Rollen. Rollen varð mjög hrifinn af Sigurði á Ólympiuleikunum i Innsbruck, en þar sagði hann, að Sigurður væri mikið efni i afreksmann i alpa- greinum. Þá má geta þess, að Sigurður hefur mikinn áhuga að fara til Sviþjóðar og æfa þar undir hand- leiðslu Rollen, sem hefur sagt, að ef hann hefði Sigurð undir sinni umsjá 2-3 næstu ár, gæti hann gert úr honum nýjan Ingemar Stenmark. Sigurður hefur verið nær ósigr- andi i alpagreinum hér á landi, siðan hann kom svo skemmtilega á óvart á Islandsmeistaramótinu á tsafirði sl. vetur og skaut okkar beztu skiðamönnum ref fyrir rass, aðeins 15 ára gamall. — Ég hef æft mjög vel i vetur, enda dugði ekkert annað, þar sem ég var valinn i Olympiuliðið. Ég æfi eftir þvi hvernig viðrar — þetta 4- 5 sinnum i viku og þá 4 tima i einu, sagði Sigurður, sem er byrjaður að undirbúa sig fyrir Islandsmeistaramótið á Akureyri og verður Italiuförin lokaundir- búningurinn fyrir átökin þar. — Takmarkiðer.aðvinna þrefaldan sigurá Akureyri —þ.e.a.s. i svigi, stórsvigi og alpatvikeppninni. Ég mun reyna mitt bezta, til að ná þvi takmarki, sagði Sigurður. ÓLAFUR H. JÓNSSON.... AXEL AXELSSON.... — þeir gera sér miklar vonir um' að hljóta Evrópumeistaratitilinn. Ólafur og Axel komnir í úrslit.... — með Dankersen-liðinu í Evrópukeppni bikarhafa AXEL Axelsson.ólafur Jónsson og félagar þeirra i Dankersen-liðinu, tryggðu sér réttinn til að leika úr- slitaleikinn i Evrópukeppni bikarhafa i handknatt- leik, þegar Dankersen vann góðan sigur (22:15) yfir BSV Bern frá Sviss. Þeir Ólafur og Axel skoruðu sitt markið hvor i leiknum, sem fór fram i Bremen. Vafasöm ráðstöfun Nú þegar þrotlaust starf þeirra Theódórs og Lárusar er að bera ávöxt, tilkynnir Ellert B. Schram, formaður KSI að Tony Knapp taki LARUS LOFTSSON aö fela Tony Knapp yfirumsjón með liðinu. Með þvi lýsir stjórn KSI hálfgerðu vantrausti á starf þeirra Theódórs og Lárusar. Dæmalaus yfirlýsing Tony Knapp Tony Knapp hefur hingað til verið kok- hraustur, þegar hann hefur rætt um knatt- spyrnu á tslandi I enskum blöðum. t viðtali við „Norwich Mercury” fyrir stuttu sagði hann: — Dreng- irnir llða fyrir það, ef ég get ekki verið með þeim og undirbúið þá fyrir leikinn gegn Luxem- borgarmönnum. Ef það þarf að fá nýjan mann, hefur hann stuttan tima til að kynnast þeim og undirbúa þá fyrir leik- inn, sagði Knapp. Þessi dæmalausa yfirlýsing Knapps kemur eins og skrattinn úr sauöarleggnum, þvi að hann hefur aldrei komið nálægt unglinga- landsliðinu og þekkir ekki drengina sem leika með þvi. Einu afskipti hans af þeim eru, að hann mætti eitt sinn (sl. sumar) á fundi með þeim og skýrði þeim i stuttu máli frá þeirri Ieikaöferð (4-4-2), sem a-landsiiö hefði leikið undir hans stjórn. Knapp ræddi við þá I 10 minútur. Það var ailt og sumt. THEÓDÓR GUÐ- MUNDSSON ,,U n d r a - maðurinn” Þá vekur þaö athygli, að Knapp skuli minnast á stuttan tima, sem nýr maður hefur til aö kynnast piltunum í ung- lingaliðinu. Unglinga- landsiiðiö mætir Luxemborgarmönnum á Melavellinum 14. april, eða 7 dögum eftir að Knapp er væntan- iegur til landsins. Knapp má vera meiri .undramaðurinn”, ef hann ætlar sér aðeins viku tima til að undir- búa unglingalandsliðið fyrir átökin, gegn Luxemborgarmönnum. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem Knapp reynir að auglýsa sig I Englandi, með þvi að þakka sér góða frammi- stöðu islenzkra knatt- spyrnumanna. tslenzka ungl.landsliðið hefur undanfarin ár náð mjög góðum árangri I Evrópukeppni ung- lin galandsliða og tvisvar sinnum komizt I úrslitakeppnina — fyrst á Italiu 1973 og siöan I Sviþjóö 1974. Þá var enginn Knapp til að þakka sér þann árangur. Viö eigum að treysta og styðja við bakið á þeim ungu isl. þjálfurum, sem hafa náð þessum árangri. Knapp getur látið sér nægja að hreykja sér af árangri a-landsliðsins, þó að vissulega hafi margir aðrir lagt þar höpd á plóginn. Vafasöm ráðstöfun Unglingalandsliðið i knattspyrnu hefur æft og leikið sl. ár undir stjórn þeirra Theódórs Guömundssonar og Lárusar Loftssonar, sem eru i hópi okkar efnilegustu knatt- spyrnuþjálfara. Þessum ungu þjálfurum hefur tekizt að byggja upp mjög gott iið, sem er skipað samstilltum piltum. Þeir eru lika mjög ánægðir með þá Theódór og Lárus enda hafa þéir lagt mikla rækt viö uppbyggingu liðsins. Þeir Thódór og Lárus hafa unnið gott starf — algjörlega I sjálfboðavinnu, og undir þeirra stjórn hefur unglingalands- iiðið tekið stefnuna á Ungverjaiand, þar sem úrslitakeppni unglinga- iandsliöa fer fram 26. maí — 7. júni Unglingalandsliöið þarf aöeins jafntefli gegn Luxemborgar- mönnum á Melavell- inum 14. april, til að tryggja sér farseðilinn tii Ungver jalands. Strákarnir, sem unnu sigur (1:0) ILuxemborg sl. sumar hafa æft ötul- lega undir stjórn þeirra Theódórs og Lárusar frá áramótum, en þá hófst lokaundirbún- ingurinn fyrir leikinn gegn Luxemborgar- mönnum af fullum krafti, og hefur verið æft þrisvar sinnum I viku. við þjálfun unglinga- landsliðsins, þegar hann kemur til landsins, og stjórni þvi i þeim veikefnum, sem fram- undaneru. Sjálfur hefur Knapp básúnaö „árangur” sinn með unglingalandsliðið i endca blaöinu „Norwich Mercury” og segist hafa staðið á bak við árangur liðsins. Það verður þvi að teljast vafasöm ráð- stöfun hjá KSl aö ætla nú að fara að breyta högum unglingalands- liðsins, rétt fyrir hinn þýöingarmikla leik gegn Luxemborgar- mönnum — og að öllum likindum Ungverja- landsferðina — með þvi TONY KNAPP .... „Strákarnir þarfnast min”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.