Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. marz 1976 TÍMINN 5 stjórnmálaioringi hafi haft jafn ncikvæöa forystu T stjórn- málaflokki og Gylfi T>. hcfur haft í Alþýöuflokknum. Kommagælur Gylfa En raunir Gylfa eru þó ekki enn taldar. f>essa dagana er hann að gæla við kommúnist- ana i Aiþýðubandalaginu, eins og alþjóð varð vitni að I sjón- varpinu fyrir fáeinum dögum, þótt reyndar Lúðvik verðist ástieitni Gylfa af frcmsta megni. Þessar gælur Gylfa eru gerðar i algerri óþökk fiokksmanna hans, eins og svo margt annað, sem þessi sein- heppni stjórnmá iam aður hefur veriö að bralla um dag- ana. Gyifa væri hollt aö lesa viðtalið við Guðmund R. Oddsson, sem vitnaö er til hér að framan, cn þar segir þessi aidna kempa m.a.: „Sumir mcnn eru umburðalyndir viö kommúnistana. Við hinir treystum þeim ekki og viljum ekkert með þá hafa.” En sjálfsagt þurfa kratar ckkert að óttast i þessum cfn- um. Svo hláiega vill nefnitega til, að Alþýðubandalagið vill ekkcrt samneyti við Gylfa, eins og greinilega kom fram i sjónvarpsviðtalinu á dögun- um. Þannig virðast raunir Gylfa vcra óendaniegar. —a.þ. ''Vísls-mafían" ekki Mafía Sérstök ástæða cr til að óska ritstjórn VIsis, og öðrum að- standendum blaðsins, til ham- ingju með þann úrskurð borg- ardóms, að „Visis-maflan” teljist ekki Mafia. Liggur beinast við, að „Visis-mafíán” stefni al- menningsálitinu næst fyrir borgardóm Reykjavikur, þvi af einhverjum ástæðum cru orðin Visir og Mafla tengd ó- rjiifandi bönduin i huga al- mennings, og veröur það sjálf- sagt um alla framtið. Harður dómur Einn af elztu forystumönn- um krata, Guðmundur R. Oddsson, forstjóri Alþýðu- brauögerðarinnar, fellir þung- an dóm yfir forystumönnum Alþýðuflokksins i viðtali, sem birtist við hann I Alþýðublað- inu I fyrradag, Hann segir m.a.: „Mér finnst hart, að flokk- urinn skuli ekki ciga nema einn mann i borgarstjórn nú, og reyndar mjög óeðlilegt. Hann ætti fremur aö hafa 3—4 menn, cf allt væri með felldu....” „Við eigum bara ekki nógu röggsama forystu. Það er ekki nóg aö geta haidiö góðarræður, ef menn slitna úr tengslum við fólkiö.” Forysta niður á við Enginn vafi leikur á þvi, að hverjum hinn aldni forystu- maður Alþýðuflokksins beinir skeytum sinum. Undir forystu Gylfa Þ. Gislasonar hcfur Al- þýöuflokkurinn misstsvo mik- iö fylgi, aö við borð hefur lcg- ið, að flokkurinn þurrkaðist út. Eini borgarfulltrúi Alþýðu- flokksins, Björgvin Guð- mundsson, hefur heldur ekk- ert farið i grafgötur með það, hvers vegna flokknum hefur vegnað svona illa i undan- gengnum kosningum. liann tclur sökina vera Gylfa Þ. Gislasonar, enda eru þess fá eða engin dæmi, að einn Bjorgvin Guðmundsson, borg- arfulltrúi Alþýðuflokksins, hefur ekkert farið i grafgötur með það, hverjum hann telur raunir flokksins að kenna. Hér á myndinni eru þau (frá v.) Hafsteinn Gilsson, Agústa Aradóttir, Ólafur Laufdal og Jón Hjaltason, en þau eru öll meöal eigenda hins vinsæla skemmtistaðar Óðals við Austurvöll i Reykjavik. óðal hefur nýlega fært út kvíarnar og nú hefur verið opnaður bar á neðstu hæðinni. Staðurinn er nú opinn I hádeg- inu alla daga frá 12-14,30. Akvöldin er opiðfrá kl. 19. Tfmamynd Gunnar Bandalag kvenna ályktar: Útibú frá slysavarðstofu fyrir meiðsli á börnum 1. Aðalfundurinn vill þakka menntamálaráðuneytinu fyrir að hafin skuli vera endurskoðun barnaverndarlaganna og treystir þvi að hún verði sem fyrst til lykta leidd. 2. Fundurinn beinir þeirri áskorun til heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins, að komið verði hið bráðasta upp ráðgjafar- og hjálparstöð fyrir andlega og likamlega þroskaheft börn, þar sem sjúkdómsgreining geti farið fram. Ætti þá einnig að koma til tilkynningaskylda af hálfu lækna, ljósmæðra, fæðingarheimila og ungbarnaeftirlits. 3. Fundurinn óskar eindregið eftir þvi, að athugaður verði sá möguleiki að koma upp fleiri dag- heimilum handa þroskaheftum börnum, og einnig vistheimili fyr- ir þau börn utan af landi, er verða að dveljast i Reykjavik til lækn- inga vegna sjúkleika sins. 4. Fundurinn vill skora á menntamálaráðuneytið að reglu- gerð um sérkennslu verði gefin út svo fljótt sem unnt er. 5. Aðalfundurinn fer þess á leit við borgaryfirvöld að komið verði á ungbarnaeftirliti i öllum út- hverfum borgarinnar og óskar eindregið eftir, að slikar deildir séu undir umsjón barnalækna. Jafnframt fagnar fundurinn þvi sem áunnizt hefur i þessum efn- um. 6. Aðalfundurinn beinir þeirri eindregnu ósk til borgaryfir- valda, að svo fljótt sem unnt er verði gerðar ráðstafanir til að auðvelda fötluðum að fara ferða sinna (t.d. i hjólastól) og þá meðal annars með þvi að hafa hliðsjón af sliku við gerð og lag- færingar opinberra bygginga og skipulagningu umferðar. 7. Aðalfundurinn skorar á borgaryfirvöld, að hlutast til um að komið verði upp i borginni úti- búi frá Slysavarðstofu Borgar- spitalans sem hefði það hlutverk að sinna minni háttar meiðslum barna frá kl. 9-6 á daginn. Aður fyrr létu Landspitalinn og Landa- kotsspitalinn slika þjónustu i té. Fundurinn vill benda á, hve nauð- synlegt slikt er vegna mikils álags á Slysavarðstofunni. 8. Aðalfundurinn skorar á borgaryfirvöld að fjölga nú þegar dagvistunarstofnunum, þ.e. dag- heimilum, leikskólum og skólaat- hvörfum. Fermingar- SKÓR Tegund 286: Herraskór Litur svartir með rauðum saumum Stærðir: 6 til 12 Verð 7.040 Tegund 346: Kvenskór Litur svartur Stærðir: 3 1/2 til 7 1/2 Verð 7.005 Tegund 353: Kvenstigvél Litur svart og brúnt Stærðir: 4 til 7 1/2 Verð 8.885

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.