Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 26. marz 1976 TÍMINN 15 Dr. Jóhann M. Kristjánsson: Réttur strandríkja til heimshafanna Skiptingu fiskimiða heims- hafanna milli þjóða, vernd, um- sjá og nýtingu lifvera i sjónum, ber þeim, er þann vanda leysa, að lita á sem sameiginlegan lifsmeið mannkyns alls sem sól, loft, vatn og gufuhvolfið, sem er afkvæmi sólar og sjávar, frum- vaki alls lifs og þróunar á þess- ari jörð, stigur hæst i mannin- um, sem ákveður sjálfrátt öll viðbrögð sin við hverskonar til- brigðum lifsins, ávinnst greind til að milljónfalda viðkomu þús- undfaldra lifvera — einnig tor- tima þeim. Þetta lifsljóð, sem i manninum birtist, eimir — eins og stef hljómkviðu — öll fyrir- brigði þróunarinnar i för hennar til upphafs þess, er undrið skóp. -0- Bitbein Hafréttarráðstefn- unnar, tvö hundruð milna fisk- veiðilögsaga strandrikja, er að- eins litið brot úr þvi heildar- skipulagi, sem framundan hlýt- ur að vera um framvindu og umsjón með lifinu i sjónum i heild. Þegar hvert einstakt strand- riki fær eignarrétt og umráð yf- ir hafsvæði, sem það getur um- gengizt að vild, rányrkt og mengað vegna stundarhags- muna einna — eins og dæmin sanna — i stað þess að rækta og búa þvi sem bezt lifsskilyrði, þá býður þessi réttur strandrikja lifverum hafsins ekki vernd, heldur tortimingu. -0- Tvö hundruð milna fiskveiði- lögsagan, eða sú sneið stærri eða minni af heimshöfum, sem strandrikjun. kann að verða til- skilin, þjónar ekki skilyröislaust Jóhann M. Kristjánsson. siðferðiskröfum lýðræðis, þvi lýðræðislegt eignarnám er framiðgagnvart einstaklingum, þegar það þjónar hagsmunum fjöldans. Hér er örið öfugt að, þvi siðferðilegur eignarréttur mannkyns alls, auðæfi hafsins — matarbúr heimshafanna — eru hér fengin einstaklingum til nýtingar og umsjár. — 0 — Strandriki hafa óneitanlega rökfræðilegan grundvöll og for- gangsrétt að vissum hafsvæð- um, þvi sérhæfingarréttur þeirra er óumdeilanlegur, en siðferðilegur réttur, er ekki allt- af skilyrðisiaust arfur, hann verður lika að ávinnast. Þjóð- irnar verða að sýna, að þær séu traustsins verðar, rækti og verndi stofnana. Viðurlög eiga að vera, glataður réttur eða tak- markaður, ef skilyrðum er ekki fyigt. — 0 — Þegar þjóð verður að byggja lifsafkomu sina eingöngu á framleiðslu sjávarafurða, þá á hún siðferðilega kröfu til þess réttar, sem lýðræðislegu réttar- fari ber að lita á sem eðlileg þegnréttindi i sambýli þjóða. Þegar hlutaðeigandi riki hefur þannig fengið viðurkenndan bæði rökfræðilegan og siðferði- legan rétt til afnota vissra haf- svæða, þá ber þvi að gjöra sér ljóst,að eignarrétturinn er samt ekki algjör, heldur fylgja þess- um réttindum þau siðferðilegu skilyrði, að handhafi þeirra taki við þeim sem umboði til þjón- ustuhlutverks i órofaheild mannlegra samskipta. -0- Hafandi þetta að sjónarmiði ber að skipta bústofni heimsins i sjónum milli þjóða i áföngum i formi tiltekins hafsvæðis til strandrikja, i stað þess að hann gangi enn um sinn sjálfala á „afréttum” heimshafanna, þar til eitthvert Hafréttarheimsráð kemur sér saman um framtið- ar-forsjá hans. — 0 — öryggi þessa heimsmáls verður strax og um allar aldir að miðast við þarfir mannkyns alls. Trygginguna fyrir þvi verður að staöfesta með al- þjóðareglugerð, fylgt til þess itrasta af alþjóöalöggæzlu. 7. janiíar 1976. Grindur i bátana eru framleiddar úr mahogany og er þaö loftþurrkað á sérstakan hátt. Bátar úr sjálfsala! MÓ-Reykjavik — Ef þú hefur hug á að smiða þér bát, getur þú fengið teikningar og efni i bátinn hjá bátadeild Sjálfsal- ans h.f. Þar er hægt aö velja um fjórar mismunandi aðferðir. t fyrsta lagi er hægt að fá útlits- teikningu með innréttingum, ásamt vinnuteikningum i fullri stærð. Með þvi að velja þá aðferð, þarf viökomandi að útvega sér efni til bátasmiö- innar sjálfur. i öðru lagi er hægt að fá grindur i báta hjá fyrirtækinu, ásamt teikningum i fullri stærð. t þriðja lagi er hægt að fá grind ásamt klæöningu, og i fjóröa lagi fæst allt efni i bát- inn tiisniöið. Fyrirtækið hefur á boðstól- um fjölda teikninga, og geta væntanlegir bátasmiöir valið úr. Hjúkrunarfélag íslands: Beita verður félags- legum aðgerðum til að knýja fram samninga FB—REYKJAVtK. A fundi i Hjúkrunarfélagi Islands, sem haldinn var 23. marz sl. var sam- þykkt ályktun um samnings- réttarmál opinberra starfs- manna. Segir þar m.a. að reyna skuli til þrautar að ná samkomu- lagi við rikisvaldið um ný samningsréttarlög og verkfalls- rétt og auk þess nýja kjarasamninga, en takist það ekki, eigi opinberir starfsmenn ekki annarra kosta völ en gripa til Látum ekki herveldi móta skoðanir okkar Svo sem landsmönnum er kunnugt, eigum við nú i hörku-átökum við eitt voldug- asta herveldi innan Atlantshafs- bandalagsins. Landsmenn vita einnig, að við erum þátttakend- ur i þessu bandalagi, og höfum verið það frá árinu 1949. Sagt hefur veriö, að átök okk- ar viö Breta, vegna útfærslu fiskveiðilögsögu okkar, og her- seta Bandarikjanna og Atlants- hafsbandalagsrikjanna hér á landi, séu tvö mál, er ekki megi rugla saman og hafa beri að- greind. Að baki þvilikum yfirlýsing- um er varla mjög mikil yfirsýn. Okkur er gjarnt að tala um fæð og smæð okkar, er við berum okkur saman við aðrar þjóðir. Stundum heyrist meira að segja talað um, að tslendingar séu fátæk þjóð. Slikt ætti enginn að bera sér i munn. Þvilikar yfirlýsingar koma ekki frá sanngjörnum og skynsömum mönnum. Við höf- um verið meðal fárra tekju- hæstu þjóða heims. En spyrja mætti hvernig farið sé með það, er aflast. Þótt við Islendingar teljum okkur vanmegnuga með- al stórþjóðanna ættum við um- fram allt að varast það að láta herveldi eða hernaðarbandalög hafa mótandi áhrif á skoðanir og ákvarðanatöku okkar, varð- andi lands- og þjóðarhag. Það hefur nú sem áður sýnt sig við útfærslu fiskveiðilögsögu okkar, aö tvær stórþjóðir ráðast gegn okkur með ofbeldisaðgerð- um og hótunum. Annað beitir efnahagsþvingunum, en hitt Bretar, beita fyrir sig flugher og flota til rányrkju á fiskimiðum hér við landið á ókynþroska fiski. Hafa ber í huga að við eigum núí þriðja þorskastríðinu við þessar stórþjóðir. Að visu hefur nú náðst sam- komulag við Þjóðverja eftir að þeir höfðu haft uppi við okkur stórhótanir og beitt okkur við- skiptaþvingunum, sem þeir hafa raunar enn ekki aflétt, en hafa þó lofað að beita sér fyrir leiðréttingu á, samkvæmt samningi okkar við tollabanda- lagslöndin, og að atriði i þessum samningi, sem kallað hefur verið „bókun sex” taki gildi. Bretarbeita fyrir sig hernum til rányrkjunnar. Þeir blanda sem sésaman striðsher og efnahags- legu öryggi þjóðfélagsþegna sinna. Barátta okkar við þessar þjóðir nú og einnig 1973, þegar fært var út i 50 milur, er vafalit- ið afleiðingar af óheillasámn- ingi, er „viðreisnar-stjórnin” svonefnda gerði við ofangreind- ar þjóðir i þorskastriðinu 1958-1961, er fært var i 12 mil- urnar, en þá beittu Bretar flota- styrk sinum. Bretar eru hér að visu með sinn eigin flugher og flota á fiskimiðum okkar að vinna sln glæfraverk. En við skulum ekki vera svo miklir kjánar að álita, að Bretar einir blandi saman striðsher og efnahag og auð- lindanýtingu. Þetta er aðferð hinna sterku, hvort heldur um er að ræða þjóðir eða einstaklinga, svo hefur alltaf verið meðal mannkyns frá upp- hafi vega, og mun verða nema algjör hugarfarsbreyting verði hjá hinum ráöandi öflum i heiminum, og raunar öllu mannkyni. Hefur ekki eitthvað ruglazt, herrar minir, þegar hernaðarbandalag gerir hernaðarárás á land, sem er bandalagsaðili og veitir auk þess aðstöðu fyrir herstöðvar þess og herstöðvarnar i landinu eru þá taldar svo þýðingarmikl- ar af foringjum bandalagsins, að þær megi með engu móti leggja niður? Við vitum, að orð og yfir lýsingar, sem nógu oft eru höfð yfir, hafa áhrif, meiri eða minni. Svo er einnig i hinum pólitiska heimi. Þeir brezku segja nefnilega við litlu karl- ana, hér i norður Atlantshafinu á eylandinu íslandi, sem er svo mjög þýðingarmikið sagt fyrir varnarkerfi vestrænna rikja, að hernaður þeirra hér og árásir á islenzkum fiskimiðum, sé óskylt mál her- og varnarsamstarfi Atlantshafsbandalagsins. Ráðherrarog ráðamenn! Lát- ið ekki blekkjast. Það er aug- ljósthverju skólabarni, að Bret- ar beita hernum hér á miðunum meðal annars i efnahagslegum tilgangi, svo og einnig af póli- tiskum ástæðum heima fyrir. Hefðum viðöfluganeigin her, beittum við honum til vemdar auðlindum okkar. Aðgerðir stórveldisins eru i meira lagi ÓÞOKKALEGAR gegn varnar- lausri smáþjóð norður undir heimskautsbaug, sem á i baráttu við elda og is og önnur óblið náttúruöfl. Ef ekki tekst að varðveita fiskimiðin við landið og stöðva gengdarlausa rányrkju þeirra og veiðar ókynþroska . þorsks, blasir við hrun islenzka rikisins. Stórfengleg saga ellefu hundruð ára byggðar fengi hörmulegan endi. Of lengi hefur dregizt að menn hugleiði þýðingu þess, að fiski- miöin við Island eru sá grund- völlur einn, sem fólkið i landinu byggir afkomu sina á, og er jafnframt eðlilegasti grundvöll- urinn svo sem nýting landins sjálfs til landbúnaðar, sem er einnig afar þýðingarmikill þátt- ur i tilveru okkar. Menn verða að gera sér grein fyrir þvi, að engar auðlindir jarðarinnareru óþrjótandi, ekki heldur fiskimiðin umhverfis okkar hreina, tignarlega land. Svo er einnig um gróður lands- ind sjálfs, hann ber að nýta af skynsemi. Skógunum var eytt af þekkingarleysi og gáleysi og neyð. Látum ekki fara á sama hátt með fiskimiðin umhverfis landið. Við Islendingar munum að likindum ekki sigra Breta með vopnavaldi i fiskveiðideiiunni eða verja aðrar auðlindir lands- ins, beinum vopnum, þótt klipp- ur og skæri hafi dugað vel gegn herveldinu. Það er lika til annað yfirlætis- laust áhald, er við landsmenn brúkum mikið og ekki sizt sjó- menn. Það gæti einnig dugað vel i striðinu við heimsveldið. Ég leyfi mér að benda viðkomandi yfirvöldum á bréf, sem vinur minn ritaði einum skipherra varðskipanna, Guðmundi Kjærnested. Það er dagsett 14. marz 1976. Másseli, 18. marz 1976. Guðni Þórarinsson. félagslegra aðgerða til þess að knýja fram samninga, sem þeir geti við unaö. Alyktun fundarins er á þessa leið: „Undanfarna mánuði hafa farið fram viðræður milli Banda- lags starfsmanna rikis og bæja og fulltrúa rikisstjórnarinnar um samningsréttarmál opinberra starfsmanna. Viðræðurnar hafa nú stöðvazt vegna þess að rikisstjórnin hefur á lokastigi málsins sett óaðgengi- leg skilyrði, m.a. um atriði, sem viðræðunefndir beggja aðila töldu að þegar hefði náðst samkomulag um — og ber að átelja slík vinnu- brögð. BSRB hefur lýst yfir, að ekki verði framar unað úrskurði gerðardóma sem lokastigi i kjaradeilum og i þvi skyni dregið fulltrúa sina út úr Kjaradómi og Kjaranefnd. Félagar i H júkrunarfélagi Islands lita þvi svo á að ekki sé unnt að gera kjarasamninga á grundvelli samningsréttar- laganna frá 1973. Fundurinn er sammála um að reynt skuli til þrautar að ná sam- komulagi við rikisvaldið um ný samningsréttarlög og verkfalls- rétt, svo og nýjan kjarasamning. Takist það ekki, telur fundurinn að opinberir starfsmenn eigi ekki annarra kosta völ en að gripa til félagslegra aðgerða til að knýja fram samninga sem þeir geti við unað. Hjúkrunarfélag íslands mun fyrir sitt leyti jafnan hafa forgöngu um að lifi og heilsu fólks verði aldrei stefnt i hættu i verkf allsaðgerðum. ” Hjartacrepe og Combi lækkar úr kr. 196 hnotan i kr. 176. Ef keyptur er 1 kg. pakki eða meira er hnotan á kr. 150. Það er kr. 3000 pr. kg. Nokkrir Ijósir litir á kr. 100 hnotan. Sendum í póstkröfu. HOF Þingholtsstræti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.