Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 23
Föstudagur 26. marz 1976 TiMINN 23 Þjóðmálanámskeið Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir þjóðmála- námskeiði að Rauðarárstig 18, Reykjavik 26.-28. mars. Hannes Halldór Kristján Jón Pálsson, Asgrimsson, Benediktsson, Sigurðsson, Aðaiheiður Geröur Eysteinn Pétur Bjarnfreðs Stein|mis<l«iiih Jónsson, Einarsson, dóttir. uagssra: Föstudag 26. marz kl. 20.00. Efnahagsmál og þjóöhagsstærðir. Málshefjendur: Hannes Pálsson, bankastjóri og Halldór As- grimsson, alþingismaður. Laugardagur 27. marz kl. 10.00.íslenzka flokkakerfið. Málshefjendur: Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður og Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri. Laugardagur 27. marz kl. 15.00 Konur á vinnumarkaðinum. Málshefjendur: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir form. Starfs- stúlknafélagsins Sóknar, gestur námskeiðsins og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Sunnudagur 28. marz kl. 10.00 Framsóknarstefnan. Málshefjendur: Eysteinn Jónsson fyrrv. ráðherra og Pétur Einarsson stud. jur. Sunnudagur 28. marz kl. 15.00.Tekjuskipting og skattamál. Málshefjendur: Halldór E. Sigurðsson ráðherra og Sævar Sigurgeirsson endurskoðandi. Sunnudagur 28. marz kl. 18.00.Horfur i islenzkum stjórnmálum. Málshefjendur: Einar Agústsson ráðherra og Magnús Olafs- son form. SUF. öllum er heimil þátttaka i námskeiði þessu og veru væntanleg- ir þátttakendur beðnir að tilkynna þátttöku í sima 24480. Stjórnandi námskeiðsins verður Magnús Ólafsson form. SUF. Félagsmálaskólinn. llalldór E. Sigurðsson. S*var Einar Magnús Sigurgeirsson, Agústsson, ólafsson. Viðtalstími formanns Fulltrúaráðs Framsóknar- félaganna í Reykjavík Kristinn Finnbogason, formaður Fulltrúaráðs Framsóknar- félaganna i Reykjavik, verður til viðtals laugardaginn 27. marz á skrifstoiu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18, frá kl. 10 til 12. Borgarnes - nærsveitir Næsta spilakvöld verður haldið föstudaginn 26. marz. Kvöld- verðlaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness. Hádegisverðarfundur á vegum FUF í Reykjavík Félag ungra Iramsóknarmanna i Reykjavik heldur hádegis- verðarfund i llótel Hofi laugardaginn 27. marz kl. 12.30. Rætt verður um starfið framundan og stöðu félagsins. Félagar eru hvattir til að í jölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Keflavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarlelaganna i Keflavik og húsl'élagsins Austurgata 26 h.f. verða haldnir mánudaginn 29. inarz n.k. kl. 21.00 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðali'undarstörf. Stjórn og húsnefnd. Akureyri Almennur fundur verður að Hótel KEA sunnudaginn 28. marz næstkomandi og hefst kl. 14. Fundarefni: Þróun nýs iðnaðar við Eyjafjörð. Framsögumenn verða Steingrimur Hermannsson formaður Rannsóknaráðs rikisins: Er stóriðja æskileg? Bjarni Einarsson bæjarstjóri: Áhrif iðnþróunar á byggð við Eyjafjörð, og Hjörtur Þórarinsson ritari i stjórn Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi: Stóriðja og náttúruvernd. Framsóknarfélag Akureyrar Borgarnes Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn sunnudag 28. marz 1976 i kaffistofu K.B. við Egilsgötu. Fundurinn hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Hreppsmál. 4. önnur mál. Stiórnin FERMINGARCJAFIR 103 Davíðs-sálmur. Loía þú Drottin, sála min, og alt. som i iih r er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála min, og glevm cigi ncinum velgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG (PuÖbranbSötofu Hallgrímskirkja Reykjavík simi 17805 opið3-5e.h. ■■ Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Rauðarárstig 18 fimmtudaginn 1. april n.k. kl. 20,30. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri, ræðir um stjórnar- skrána. Takið kaffibrúsann með. Vélsleðar til sölu Tilboð óskast i þrjá 16 hestafla Johnson Skee Horse vélsleða, árgerðir 1969, 1970 og 1971. Upplýsingar gefur Valur Haraldsson i sima 99-5850 og eftir kl. 18 i 99-5882. Þrjár kvennaskóla- gengnar stúlkur óska eftir vinnu úti ó landi i sumar. Almenn sveitavinna og eldhús- störf koma til greina. Tilboð merkt 3 stúikur 1458 sendist afgreiðslu Tímans fyrir 5. apríl. Timinn er peningar O Vanskil Ekki sagðist Þorgeir geta sagt til um það, hvort meira bæri á vanskilum hjá einni teg- und atvinnurekenda en annarri. Hann sagði, að um helmingur þeirra fyrirtækja, sem nota Póstgiróstofu, orlofsdeild, væru i Reykjavik, og trúlega væri hlutfallstala launþega i Reykja- vik svipuð. Aðspurður sagði Þorgeir, að skoðanir manna á þessu fyrir- komulagi orlofsfjárgreiðslanna væru mjög skiptar. Hann sagði, að þess mætti þó geta,aðorlofs- féðætti ekki að vera glatað fé, ef það væri greitt á þennan hátt, en oft hefði komið fyrir áður fyrr, að menn hefðu týnt orlofs- merkjunum, og þá hefði ekki' verið hægt að bæta úr þvi. Hins vegar sagði hann, að vanskilin væru slæmur hlutur. Fjöldi þeirra, sem nú fá or- lofsgreiðslur i gegnum Póst og sima er miklu meiri en áður var,þegar gamla kerfið var enn við lýði. Þegar orlofsmerkin voru siðast greidd út, fengu um 18 þúsund manns greiðslur, sem þá námu um 240 milljónum ■króna. RÖST Hellissandi SUNNUKVÖLD Ferðakynning annað kvöld (laugardag) 27. marz. SKEMMTIATRIÐI: Stór-ferðabingó Þrjár glæsilegar Sunnu-ferðir til Mallorca, Costa del Sol og Costa Brava. Allt vinningar á einu kvöldi. Hringið - og við I sendum blaðið um leið <3 C5 Hin frábæra hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur. TÍZKUSÝNING ■ KARON samtök sýningarfólks sýna tizkuna 1976. Stjórnandi Heiðar Jónsson. Ný spónarkvikmynd frá liðnu sumri. — Missið ekki af þessari glæsi- legu skemmtun og ferðabingói. Veríð velkomin Í SÓLSKINSSKAPI MED SWNNU FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.