Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 26.03.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Föstudagur 26. marz 1976 4M>jóbleikhúsið a" n-200 CARMEN i kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR laugardag kl. 15. Mánudag kl. 20 Siöasta sinn NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Litla sviöið: INUK sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. AUGLÝSÍÐ í TÍAAANUM u-.ikii;L\(; KKYKIAViKUR *ÓC 1-6Ó-20 VILLIÖNIIIN i kvöld kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. KOLRASSA sunnudag kl. 15. EQUUS sunnudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30. VILLIÖNDIN miðvikudag kl. 20,30. 6. sýn. Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Aðalfundur Styrktar- félags vangefinna verður haldinn i Bjarkarási mánudaginn 29. marz kl. 20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosningar. 4. Önnur mál. Stjórnin. ATHUGID!___________ Opið til kl. 10 í kvöld (föstudag) og 9—12 laugardag Sýnishorn af okkar lága vöruverði: Tómat Puré Niðursoðnir tómatar LIBBYS tómatsósa LIBBYS bakaðar baunir Molasykur HEINZ spaghetti ROSS frosnar franskar kartöflur Kr. 35,- pr. ds. Kr. 145,- pr. ds. Kr. 146,- pr. fl. Kr. 147,- pr. ds. Kr. 146,- pr. 1 kg. Kr. 191,- pr. 1/1 ds. Kr. 98,- pr. 80z. ROSS frosnar franskar kartöflur Kr. 134,- pr. 120z. Ódýrt hvalkjöt og hrefnukjöt Nýtt grænmeti: Tómatar. islenzkar agúrkur. Kornstönglar. Blómkál. Hvftkál. P.auðrófur. Gulrætur. 2 teg.. Blaðsalat, Grænn og rauður pipar. Sellery og steinselja. Urval nýrra ávaxta KOMIÐ í KAUPGARÐ og látið ferðina borga sig Kaupgardur Smiöjuvegi9 Kópavogi *S 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI mmi LUCILLE BALL a“MAME” Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla gamanleikkona Lucilié Ball. Sýnd kl. 5 og 9. Blóðsugu sirkusinn Ný, brezk hryllingsmynd frá Hammer Production i litum og á breiðtjaldi. Leikstjóri: Robert Young. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ef þig vantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðai hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur ál L ál r. m j sn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA SUersta bilaleiga landslns ^21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Ðilaleigan Miðborg Car Rental * q j oa Sendun Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næst- unni. Myndin er tekin i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Fáar sýningar eftir. 33*3-20-75 Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd um flugmenn, sem stofnuðu lifi sinu i hættu ti) þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lonabíó *& 3-11-82 Lenny Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- mann, Valerie Perrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. LENNY er „mynd ársins” segir gagnrýnandi Visis. Frábært listaverk — Dag- blaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tið — Morgunblaðið. Ein af beztu myndum sem hingað hafa borizt — Timinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli óhreini Billy Dirty Little Billy ISLENZKUR TEXTI. Spennandi og raunsæ ný amerisk kvikmynd i litum um æskuár Billy The Kid. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Michael J. Pollard, Lee Purcell, Richard Evans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. *ÖS 1-89-36 *S 16-444 "ROMANTIC PORNOGRAPHY" —New York Times JOSEPHE LEVINE presents . HE NIGHT PORTER [R] ftN AVCO EMBASSV RELEASE ^lí Næturvörðurinn Viðfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. I umsögn I blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barna- leikur samanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. GAMLA Sími 11475 LI„UJ)£ WALT DISNEY productlon«' .„ „ DWAYNE HICKMAN MARTANN M0BLEY LANCHESTER JOE FLYNN TECHNICOLOR' Þjófótti hundurinn Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd frá Walt Disney. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.