Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 30. marz 1976. TÍMINN 17 Erþörf fyrir nýja stjórnarskrá? Fyrir nokkru reit Ingvar Gislason alþingismaður helgar- spjall, er bar nafnið: „Er þörf fyrir nýja stjórnarskrá?” Þessi spurning hefur alloft skotið upp kolli siðan danska kórónan var afmáð úr islenzka skjaldarmerkinu. En helzt hefur það verið i einhverju helgarspjalli, likt og útvarps- messa, sem oft er litill gaumur gefinn, og gleymist í önn hvers- dagsins. Ingvar minnir á, að sumir framsýnir alþingismenn hafi sýnt þessu máli áhuga og bent á, að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar sé brýnt úr- lausnarefni. Einnig minnir Ingvar á. að allt frá lýðveldisstofnun hafi málið við og við, verið i meðförum Alþingis, sem oftar en einu sinni hafi skipað nefnd i málið. Rétt er það. En þær virðast ekki hafa gert i blóðið sitt. Minna einna helzt á horgemling, sem undan hörðum vetri er urðaður við engan orðstir. En það vekur aftur þá hugsun, að æði oft séu þessir sextiu al- þingismenn að fást við eitt og annað, sem litlum sýnilegum árangri skili. Þar virðist hugsunin vera svipuð og allt of algengt hefur verið i útgerðinni, að aðaláherzlan er lögð á (afla)magnið, en minna hugsað um gæðihráefnisinsognýtingu. Þetta er að sjálfsögðu sorgar- saga, og ekki vansalaus. En hvað er til ráða? Helgarspjall um málið er að sjálfsögðu gott, það heldur málinu þó vakandi, en það, sem er nauðsynlegt, og Ingvar bendir réttilega á, er að vekja almennan áhuga og skilning á málinu. Það.sem veldur þvi, að almennar umræður um stjórnarskrána eru ekki meiri en raun ber vitni, er vafalaust, að almenningur þekkir ekki stjórnarskrána, veit ekki hvað hún inniheldur. Væri það ekki tilvalið að Timinn birti lesend- um sinum stjórnarskrána, orði til orðs, i stuttum þáttum, einn eða tvo dálka daglega, meðan entist. Væri það ekki liklegasta leiðin til að vekja almennan áhuga og umræðu, sem gæti orðið svo þung á metum, að fleiri nefndir, er fjölluðu um málið, yrðu ekki látnar horfalla. — J. ívar H. Jónsson ásamt rússnesku gestunum. Honum á hægri hönd er verkfræðingurinn Viktor I. Vlasof, en á vinstri hönd er leikstjórinn Vladimir Andreéf Mír fær góða gesti MtR, félag um menningar- tengsl tslands og Ráðstjórnar- rikjanna, hefur fengið hingað tii lands tvo ágæta gesti, sem tvar H. Jónsson skrifstofustjóri kynnti fyrir blaðamönnum. Jafnframt hefur félagið opnað sýningu helgaða rússneska skáldinu Maxim Gorki. Er þar að finna Ijósmyndir og texta um ævi skáldsins og kjör, um- sagnir og fl. Ennfremur bækur. Gestirnir eru þeir Viktor I. Vlasof, verkfræðingur og vis- indakandidat, og Vladimir Andreéf, leikstjóri og kennari við leiklistarskóla rikisins I Moskvu. Þeir félagar fluttu hér fyrir- lestra. Hinn fyrrnefndi um 5 ára áætlunina I Sovétrlkjunum og um framtíðarhorfur í Ijósi ný- samþykktrar áætlunar. Andreéf ræddi um menningarmál. Það kom fram á fundi með blaðamönnum, að hliðstætt fél- ag i Sovétrikjunum hefur tals- vertunnið að kynningu á Islandi þar eystra. Meðal annars hafa verið sýndar þjóðlifskvikmynd- ir frá tslandi. Töldu þeir að unn- ið hefði verið umtalsvert kynningarstarf I Sovétrikjunum á þeim árum sem frjáls félög um menningartengsl borgara i báðum rikjunum hafa starfað. Gorki -sýningin Sem áður sagði er einnig sett upp sýning til minningar um Gorki, en hann er sem kunnugt er höfundur Náttbólsins, Nátt- bóisins, sem nú er á fjölum þjóðleikhússins. Sýningin er i MtR-salnum, Laugavegi 178, og er hún opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30 — 19 og um helgar, á laugardögum og sunnudögum ki. 14 — 18 A sýningunni eru alls um 200 ljósmyndir og teikningar tengd- ar ævi og störfum skálds- ins og myndir frá sýningum á ýmsum leikrita hans. M.a. eru þarna ljósmyndir frá frumsýn- ingu Listaleikhússins i Moskvu á „Náttbólinu” i sviðsetningu Stanislavskis og Nemiro- vitsj—Dantsjenko 1902, einnig ljósmyndir frá fleiri seinni tima sýningum I Sovétrikjunum á þéssu frægasta leikriti Gorkis, svo og sýningu Þjóðleikhússins. Áð sögn tvars H. Jónssonar hefur nú verið gerð sérstök áætlun um framtiðarstarf MIR og systurfélagsins i Sovét- rikjunum, og er sú áætlun þegar komin til framkvæmda. Sagði hann starfið ganga mjög vel og kvaðst telja það gagnlegt fyrir báðar þjóðirnar. Hann sagði, að meðan á dvöl gestanna stæði, yrði þeim sýnt margt markvert á tslandi, þará meðal færu þeir á sýningu á Náttbólinu, en Vladimir Andreéf leikstjóri hef- ur margsinnis sett verk þetta á svið i Rússlandi. Viktor I. Vlasof starfar við stóra oliuhreinsun- arstöð i Moskvu, þar sem vinna um 5000 manns, en starfsliðið þar ér burðarásinn i menning- artengslunum við tsland hvað almenna borgara varðar. J.G. r Jörð í Arnessýslu Til sölu er mjög góð bújörð í Árnessýslu. Jörðin er 250 ha að stærð og hentar vel til mjólkurframleiðslu. Vélar og bústofn geta fylgt. Laus til ábúðar i vor. Fasteignir s.f. Austurvegi 22, Selfossi. Simi 1884, eftir hádegi. Til sölu Tilboð óskast I timburhús, til brottflutnings (áður sumar- bústaður). Húsið stendur hjá bækistöð gatnamáiastjóra í Ártúnsbrekku, við Sævarhöfða. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 1. apri 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir Bedford vörubila....................hijóðkútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl...................hijóðkútar og púströr. Chevrolet fóiksbila og vörubila.....hljóðkútar og púströr. Citroen GS.........................hljóðkútar og púströr. Datsun disel og 100A-1200-1600-160-180.. hljóðkútar og púströr. Chrysler franskur..................hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbila ....................hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbila................... hljóðkútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-128-132 .....hljóðkútar og púströr. Ford, ameriska fólksbila...........hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect.............hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1955-'62...............hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300-1600 .....Iiljóðkútar og púströr. Ford Eskort.........................hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac..............hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12M, 15M, 17M og 20M .... hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðabila 6og 8 cyl..hljóðkútar og púströr. Ford vörubila F500 og F600.........hljóðkútar og púströr. HiIIman og Commer fólksb . og ... hljóðkútar og púströr. sendiferðab. Austin Gipsy jeppi.................hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi..........hljóðkútar og púströr. Rússajeppi GAZ 69..................hljóðkútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer...........hljóðkútar og púströr. Jecpster V6........................hljóðkútar og púströr. Landrover bensin og disel..........hljóðkútar og púströr. Mazda 1300-616.....................hljóðkútar og púströr. Marcedes Benz fólksbila 180 190-200-220-250-280 ............hljóðkútar og púströr. Marcedes Benz vörubila .............hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-412..............hljóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan.............hljóðkútar og púströr. Opel Kadett og Kapitan.............hljóðkútar og púströr. Peugeot 204-404-504 ................hljóðkútar og púströr. Ramblcr American og Classic........hljóðkútar og púströr. Renauit R4-R6-R8-R10-R12-R16.......hljóðkútar og púströr. Saab 96 og 99......................hijóðkútar og púströr. Scania Vabis L80-L85-LB85-L110-LB110-LB140 .... hljóðkútar. Simca fólksbiia....................htjóðkútar og púströr. Skoda fólksbila og station.........hljóðkútar og púströr. Sun beam 1250-1500 .................hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel.....hljóðkútar og púströr. Toyota fólksbila og station ........hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbila.................hljóðkútar og púströr. Volga fólksbila....................hljóðkútar og púströr. Volkswagen 1200-1300-1302-1303 og K70 . hljóðkútar og púströr. Volkswagen sendiferðab.............hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbila....................hljóðkútar og púströr. Volvo vörubila F84-85TD-N88-F88-N86-F86 N86TD-F86TD og F89TD..........................hljóökútar. Púströraupphengjusett i flestar geröir bifreiða. Pústbarkar, flestar stæröir. Setjum pústkerfi undir bfla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Smábótaeigendur Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á að geyma báta sina i Reykjavikurhöfn i sumar, skulu hafa samband við yfir- hafnsögumann fyrir 10. april n.k. vegna niðurröðunar i legupláss og frágangs á legufærum. Yfirhafnsögumaður £ Járnsmiður æ K-S: pv ■M *>r • i.‘ V.V, ' { ' * ./í • :v V' v- V - . J 'Vv Óskum eftir að ráða járnsmið eða van- an suðumann. Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 12962. Reykjavíkurhöfn m iir: W y v V* -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.