Tíminn - 30.03.1976, Side 19
Þriðjudagur 30. marz 1976.
TÍMINN
19
"TRUKKURINN"
STIGAHÆSTUR
CURTIS „Trukkur” Cartcr,
blökkumaðurinn i KR-liðinu, varð
stigahæstur i 1. dcildarkcppninni
i kurfuknattlcik. — Þessi hávaxni
Bandarikjamaður skoraði 451
stig, ög siðan varð félagi hans —
Jimmy Rogers úr Armanni — i
öðru sæti, mcð 365 stig.
Snæfellingurinn Kristján
Agustsson varð sitgahæstur af is-
lenzku leikrnönnunum. með 337
stig, en annars urðu þessir stiga-
hæstir:
Curtis „Trukkur”, KR........451
Jimmy Rogers. Ármanni.......365
Kristján Agústsson, Snæfelli .. 337
Bjarni Gunnar Sveinsson, 1S .. 299
Kolbeinn Kristinsson. 1R ...295
Torfi Magnússon. Val........294
Þórir Magnússon, Val........286
Jón Sigurðsson. Armanni.....286
Kristinn Jörundsson. 1R.....263
Breiðablik
í 1. deild
BREIÐABLIKS-liðið tr.vggði
sér 1. deildar sæti i körfukuatt-
lcik, þegar það lagði Grindvik-
inga að velli 68:61. Brciðabliks-
liðið hofur náð góðum árangri
undirstjórn Guttorms Ölafsson-
ar. fyrrum landsliðsmanns úr
KR. i.iðið tryggði sér sæti i 2.
dcildar kcppninni á siðasta
kcppnistimabili — og nú. ári
siðar, hcfur Brciðahlik tryggt
sér sæti i 1. deild. Þessi árangur
Kópavogs-liðsins cr þvi mjög
góðu r.
Skagamenn á skotskónum
þegar þeir unnu stórsigur (4:1) gegn Fram
í AApistarakeppninni
MATTHtAS HALLGRtMSSON
islandsmeistararnir frá Akra-
ncsi, undir stjórn Mike Fergu-
son, sýndu mjög góðan leik i
Mcistarakcppni KSt á Melavell-
inum á iaugardaginn, þegar
þeir unnu stórsigur (4:1) i leik
gegn Fram. Það var grcinilegt á
leik Skagamanna, að þcir verða
sterkir I suntar.
Farmarar urðu fyrri til að
opna markareikninginn — þeg-
ar Marteinn Geirssonskoraði af
stuttu færi. Matthias Hallgrims-
son svaraði fyrir Skagamenn,
og siðan bætti hann öðru marki
(2:1) við fyrir leikhlé. Jón
Gunnlaugsson skoraði þriðja
mark Skagamanna — skallaði
glæsilega fram hjá Arna
Stefánssyni.og siöan innsiglaði
Karl Þórðarson sigur Skaga-
manna (4:1). Björn Lárusson,
landsliðsbakvörður frá Akra-
nesi, var rekinn af leikvelli,
eftirað hann hafði lent i návigi
við Kggert Steingrimsson^
tSLANDSMEISTARAR ÁRSINS 1976 I körfuknattleik: Standandi frá vinstri: —Ingvar Viktorsson, þjálfari, Guðmundur Sigurðsson, Björn
Christiansen, Jimmy Rogers, Sigurður Ingólfsson, Birgir örn Birgis, Björn Magnússon, Sveinn Christiansen, Hallgrimur Gunnarsson.
Neðriröð:—Jón Björgvinsson, Atli Arason, Jón Sigurösson, fyrirliði, Haraldur Hauksson og Guðsteinn Ingimarsson. iþróttasiða Timáns
óskar Armenningum til hamingju með afrekið.
Draumurinn rættist
HINN langþráði draumur
Ármenninga um að hljóta
meistaratitilinn í körfu-
knattl leik, rættist á
laugardaginn, eftir 24 ára
baráttu. Ármenningar
sigruðu (84:74) KR-inga
— og þar með var
meistaratitillinn í öruggri
höfn. Geysileg fagnaðar-
læti brutust út hjá leik-
Ármenningum tókst að tryggja sér Islands
meistaratitilinn í körfuknattleik, eftir
24 óra baróttu
mönnum Ármanns, og
enginn var glaðari en
gamla kempan Birgir
örn Birgis, sem hefur
leikið með Ármanns-
liðinu síðan hann var 16
ára, eða í 21 ár. Birgir
hefur lengi átt sér þann
draum að hljóta
meistaratitilinn — hann
hefur nú rætzt, og Birgir
ætlar nú að leggja skóna á
hilluna. Hann leikur sinn
síðasta leik með Ár-
mannsliðinu á fimmtu-
daginn — úrslitaleikinn
gegn Njarðvík í bikar-
keppninni.
Birgir örn og félagar hans
áttu svo sannarlega skilið að
hljóta meistaratitilinn — þrátt
fyrir harða keppni KR-inga,
sem höfðu lengstum frumkvæð-
ið i leiknum, gáfust Ármenning-
ar ekki upp. beir tóku leikinn i
sinar hendur og sigruðu örugg-
lega — 84:74. Jón Sigurðssonog
Jimmy Itogersléku vel, eins og
fyrri daginn, en Curtis „Trukk-
urinn” Carter átti beztan leik
hjá KR: hann skoraði 30 stig, en
Jimmy skoraði 27 stig i leikn-
um.
Kristinn Jörundsson tryggði
IR-ingum sigur (94:93) gegn
Njarðvikingum á siðustu
stundu, i geysilega fjörugum og
spennandi leik. begar nokkrar
sekúndur voru til leiksloka
höfðu Niarðvikingar þrjú stig
(90:93) yfir. bá skoraði Kristinn
úr tveimur vitaköstum (92:93).
og siðan tryggði hann IR-ingum
sigur, með þvi að skora með
langskoti, áður en leiknum lauk.
Kristinn skoraði 22 st. fyrir 1R-
inga, en félagi hans Kolbeinn
Kristinsson varð stigahæstur —
skoraði 33 stig. Brynjar Sig-
mundsson var drýgstur hjá
Njarðvikingum — hann skoraði
24 stig.
inn, vegna meiðsla. Weller hafði
ekki staðið i markinu, nema i 5
mínútur — þegar hann þurfti að
hirða knöttinn tvisvar sinnum úr
netinu hjá sér, og útlitið var ekki
gott. En hann hélt markinu
hreinu i siöari hálfleik og Leicest-
er tryggði sér jafntefli (2:2) með
marki frá Frank Worthington.
Jon Sammels hafði áður
skorað fyrir Leicester, en John
Itichards og Ken Hibbitt skoruðu
mörk úlfanna.
Allan Clarke skoraði sitt 200.
deildarmark, þegar Leeds-liðið
fékk óskabyrjun gegn Arsenal —
Clarke skoraði eftir aðeins 4
minútur. Leeds-liðið var i miklum
vigamóði og Clarke bætti öðru
marki við og siðan skoraði Billy
Bremner, eftir fyrirgjöf frá
Duncan McKenzie.
Manchester United vann góðan
sigur (3:0) yfir ,,Boro”-liðinu,
sem lék sterkan varnarleik i fyrri
hálfleik á Old Trafford. United-
liðið fór siðan i gang i siðari hálf-
leiknum og réði ,,Boro” þá ekkert
við strákana hans Tommy
Docherty, sem skoruðu þrisvar
sinnum. Gerry Daly, skoraði úr
vitaspyrnu og siðan komu gull-
falleg mörk frá David McCreery
og Gordon Hill, sem einlék
frá miðju, áður en hann skoraði.
Englandsmeistarar Derby
fengu óskabyrjun gegn Birming-
ham — Leighton James skoraði
(1:0) eftir aðeins 7 minutur. beir
gerðu siðan út um leikinn á 12
minútna kafla i byrjun siðari
hálfleiksins, þegar Roger Davies
var i miklum ham — hann átti
heiðurinn af öllum þremur mörk-
unum. Fyrst sendi hann knöttinn
til Bruce Rioch.sem skoraði gott
mark — þá skoraði hann sjálfur
(3:0) og siðan átti hann sendingu
til David Nish.sem skoraði — 4:0.
Leikmönnum Birmingham tókst
að minnka muninn niður i 4:2
með mörkum frá Trevor Francis
og David Needham, sem
Birmingham keypti frá Notts
County.
Tottenham skaut Sheffield
United niður i 2. deild á White
Framhald á bls. 23
STAÐAN
1. DEILD
QPR 37 20 11 6 55:26 51
Man Utd 36 20 10 6 62:35 50
Derby 37 20 10 7 63:46 50
Liverpool 36 18 13 5 53:27 49
Leeds 35 18 8 9 57:37 44
Man City 34 14 10 10 54:31 38
Ipswich 34 12 14 8 41:34 38
Tottenham 37 12 14 11 56:56 38
Leicester 36 10 17 9 40:46 37
Middlesb. 36 13 10 13 37:35 36
Stoke 35 13 10 12 42:40 36
West Ham 37 13 8 16 44:60 34
Newcastle 34 12 9 13 59:49 33
Arsenal 36 12 9 15 42:43 33
Norwich 35 12 9 14 50:52 33
Everton 35 11 11 13 49:60 33
Coventry 36 10 13 13 38:48 33
Aston Villa 36 9 14 13 43:52 32
Birmingh- 35 10 6 19 47:65 26
Wolves 36 8 9 19 42:60 25
Burnley 37 7 10 20 39:60 24
Sheff. Utd. 36 2 9 25 24:75 13
2. DEILD
Bristol C 37 18 13 6 54:29 49
Sunderland 35 19 7 9 55:33 45
Bolton 37 17 10 8 51:33 44
WBA 35 16 11 8 40:30 43
Luton 36 16 8 12 49:43 40
Notts C 35 16 7 12 49:44 39
Southampt. 35 16 7 12 56:43 39
Notth For 36 14 10 12 47:38 38
Charlton 35 14 9 12 52:58 37
Fulham 36 13 10 13 42:38 36
Chelsea 36 12 11 13 46:45 35
Oldham 36 12 11 13 49:54 35
Hull 36 13 8 15 38:41 34
Bristol R 35 10 14 11 31:36 34
Blackpool 35 11 12 12 33:40 34
Orient 35 11 11 13 31:33 33
Plymouth 37 11 11' 15 44:48 33
Carlisle 36 10 12 14 39:51 32
Blackburn 36 9 13 14 36:45 31
Oxford 36 9 11 16 34:48 29
Portsm. 36 8 6 22 26:49 22
Ynrk 35 8 6 22 31:60 22