Tíminn - 30.03.1976, Side 22

Tíminn - 30.03.1976, Side 22
22 TÍMINN Þriðjudagur 30. marz 1976. €d>JÖOLEIKHÚSig a-n.200 KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 17. Uppselt. Föstudag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 15. NATTBÓLIÐ miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. CARMEN laugardag kl. 20. Litla sviðiö: INUK fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. l.KIKI-'KIAt; KEYKIAVÍKIIK 3* 1-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. VILLIÖNOIN miðvikudag kl. 20,30. 6. sýn. Gul kort gilda. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN 40. sýn. föstudag kl. 20,30. EQUUS 25. sýn. laugardag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. VILLIÖNDIN sunnudag kl. 20,30. 7. sýn. Græn kort gilda. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. H.f. Eimskipafélag íslands AÐALFUNDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn i fundarsalnum i húsi félagsins i Reykjavik, fimmtudaginn 20. mai 1976, kl. 13.30. DAGSKRÁ 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein sam- þykktanna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavik, 11.-14. mai. Reykjavik, 22. marz 1976 Stjórnin. .3* 1-15-44 Blóðsugu sirkusinn Ný, brezk hryllingsmynd frá Hammer Production i litum og á breiðtjaldi. Leikstjóri: Robert Young. Bönnyð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næst- unni. Myndin er tekin i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Ailra siðasta sinn. 3*3-20-75 Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd um flugmenn, sem stofnuðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi, skemmtileg óg vel leikin ný dönsk saka- málakvikmynd i litum, tvi- mælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi Dana i mörg ár. Leikstjóri-: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agnetc Ek- mann . Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ILG—WESPER hitablásarar TEGUND ISLANDIA Sérstakiega byggðir fyrir hita- veitur. Þeir hljóðlátustu á markaðnum. Nokkur stykki fyrirliggjandi I stærðunum 5570 k. cal./klst. og 17660 k.cal./klst. HELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Reykjavík. Simi 3-49-32 I hádegi og á kvöidin. |Y Bílaperur — Fjölbreytt úrval Perur i mælaborð o.fl. Pulsuperur „Halogen” framljósaperur „Asymmetriskar framljósaperur j; Tveggja póla perur Heildsala — Smásala ÁRAAÚLA 7 - SÍAAI 84450 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA SUcfsta bilaieiga landsins ‘2*21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental » q a Sendum 1-74-92 Simi 11475 DWAYNE HICKMAN XARYANN MOBLEY JOE FLYNN TECHNICOLOR’ Þjófótti hundurinn Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd frá Walt Disney. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AA/s Esja fer frá Reykjavik mánudag- inn 5. april vestur um land' í hringferð. Vörumóttaka fimmtudag og föstudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, óiafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Vopnafjarðar. lonabíó 3*3-11-82 Lenny Ný djörf amerísk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- mann, Valerie Perrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. LENNY er „mynd ársins” segir gagnrýnandi VIsis. Frábært listaverk — Dag- blaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tið — Morgunblaðið. Ein af beztu myndum sem hingað hafa borizt — Timinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. hafnirbiÉ 3*16-444 "ROMANTIC PORNOGRAPHY" — New York Times JOSEPHE LEVINE presents THE NIGHT PORTER AN AVCO EMBASSY RELEASí -jrffi Næturvörðurinn Viðfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. t umsögn í blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barna- leikur samanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. ÍSLENZKUR TEXTI Klute Æsispennandi og mjög vel leikin, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Jane Fonda (fékk Oscars-verölaunin fyr- ir leik sinn i myndinni) Donald Sutherland. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.