Tíminn - 11.04.1976, Page 3

Tíminn - 11.04.1976, Page 3
TÍMINN 3 Sunnudagur 11. april 1976. Níu stúlkur taka fegurðarkeppni þdtt í á Sunnukvöldi á Hótel Sögu á sunnudagskvöld Ferðaskrifstofan Sunna, sém annast framkvæmd alþjóðlegrar fegurðarsamkeppni á íslandi, efnir til franskrar hátiðar og fegurðarsamkeppni á Hótel Sögu n.k. sunnudagskvöld. Samkomugestir velja þar fulltriia Islands, sem sfðar fara erlendis til að keppa i helztu alþjóðlegu fegurðarsamkeppn- Á samkomunni á Hótel Sögu á sunnudagskvöldið verður auk fegurðarsamkeppninnar, tizku- sýning, þar sem m.a. nýjasta baðfatatizkan verður sýnd. Lit- kvikmynd frá sólarlöndum og ferðabingó, þar sem vinningar veröa 3 sólarlandaferðir, ferðir til Costa del Sol, Costa Brava og Mallorca. Aögangur að þessari samkomu er ókeypis fyrir utan hið venju- lega rúllugjald. Framreiddur verður franskur hátiðarréttur Ur lambakjöti, og fer glóðarsteikingin fram i súlna- salnum við matborð gestanna. Veizlumaturinn kostar aðeins 1300 kr. og tekið er viö borðpönt- unum i sima 20221 Hótel Sögu. Ingibjörg Hjaltadóttir 19 ára, vinnur i Laugarásbió, Þuriður Steinþórsdóttir 17 ára, vinnur i Bazar, Björg Gisiadóttir 19 ára, keyrir vörubil fyrir Eimskip, Þorgerður Jónsdóttir 18 ára, vinnur að Keykjalundi, Kristjana Práinsdóttir vinnur i frettadeild Sjónvarpsins 23 ára, Helga Bern- harð 18 ára, i islenzka dans- flokknum og Guðrún Helgadóttir vinnur hjá Sambandi islenzkra samvinnufélaga 22 ára. Auk þeirra koma fram tvær stúlkur frá Akureyri Helga Olgeirsdóttir 19 ára gjaidkeri i Landsbankan- um og Sigriin Hjaitadóttir 18 ára vinnur i Frystihúsi Akureyrar. Þuriöur Steinþorsdóttir úr Njarð- lialdin verður i Tókió i júli, er vikum. fulltrúi ungu kynslóðar- meöal þátttakenda i keppninni á innar á fegurðarsamkeppninni. Hótel Sögu á sunnudag. Miss Voung International sem Koma þar fram 9 stúlkur, sem valdar hafa verið i vetur á Sunnu- kvöldum á Hótel Sögu og Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri. Valdar verða stUlkur, fulltrúar Islands, til að keppa um titlana Miss World 1976, sem haldin verður i London i haust, Miss Universe- keppnina 1977, Miss Internation- al, sem haldin verður i Okinawa i Asfu, Miss Young International, sem haldin verður i Tokyo og Miss Europe, sem haldin verður á grisku eyjunni Rhodos i júni n.k. A þessari samkomu verður krýndur fulltrúi Islands Guð- munda Hulda Jóhannesdóttir 20 ára, sem i fyrra var valin til þess að vera fulltrúi tslands i keppn- inni um titilinn, fegursta stúlka heims.Miss Universe, sem haldin verður i Hong Kong i júni n.k. Til sölu Husqvarna eldavél og bakaraofn, tvískipt, hvítt að lit. Sírni 40310. SÉRSTAKT TILBOÐ Blaupunkt SJÓNVÖRP sem aattu að kosta kr. 92.650 seljast gegn staðgreiöslu d KR. 85.000 Afborgunarskilmdlar: Verð kr. 89.500 Útborgun kr. 30.000 Eftirstöðvar til 8 mdnaða ^jinnai h.f. REYKJAVlK - AKUREYRI auk eftir- Akr»ne»: Vrrilunin Bjarg . Borgarnes: Vrrilunin Stjarnan talínna Huðardalur Kinar Strfánsson umboðs ,,a,rck-síjöröur llaldvin KristJAnsson Bildudalur: Vrrilun Jóns BJarnasonar manna Bolungarvlk: Jón Kr. Klnarsson Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagflrðinga Siglufjörður: Grstur Fanndal llúsavlk: liókav. iHkr. Stcfinssonar Hornafjörður: Vrrilunin Krislall Vcstmannaeyjar Vrrilunin Stafnrs Sclfoss: G. A. Böðvarsson Keflavik: Vcrilunin Slapatrll. Magnari: 2x15w Plötuspilari: hólf sjálfvirkur Kasettutæki: m/sjálfvirkum C O, Útvarpstæki: m/ LW, MW, KW, FM bylgjum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.