Tíminn - 11.04.1976, Qupperneq 28

Tíminn - 11.04.1976, Qupperneq 28
28 TÍMINN Sunnudagur 11. aprfl 1976. að sjá nýtt DAS hús að Hraunbergsvegi 9 Setbergslandi, fyrir ofan Hafnarfjörð Húsið verður til sýnis virka daga frá kl. 6-10 laugardaga sunnudaga og helgidaga (nema Föstudaginn langa) frá kl.2-10 Húsið er sýnt með öllum húsbúnaði m Matreiðslumaður Viljum ráða matreiðslumann 15. mai n.k. 12 klst. vaktir. — Nánari upplýsingar veit- Iðjufélagar 65 ára og eldri Lesendur segja: Fiskveiðibrot, eða landráð Aðeins átta hundruð metra frá landi.... Sjómaður skrifar: Dapurleg tiðindi úr þorska- striðinu hafa yfirleitt borist ut- an af dýpstu miðum, þar sem freigátur reyna að sökkva hæg- gengum, smærri varðskipum, þar til nú að tiðindin eru aðeins Sjómaður skorar þvi á Ólaf Jóhannesson, dómsmálaráð- hcrra, að.... 800hundruð metra frá landi, þar sem islenzkur togbátur var að veiðum ásamt sjö öðrum og i gærmorgun voru 10 netabátar að veiðum með net sin á alfrið- uðu svæði fyrir grygningaþorsk. — Og við spyrjum, eru þetta Is- lendingar? I bók fyrir framan mig á borð- inu stendur þetta „landráðh ft. 1: föðurlandssvik, það að svfkja land sitt undir erlend yfirráð” Vaknar þvi óneitanlega sú spurning hvort hér er um fisk- veiðilagabrot að ræða, eða hvort svona veiðar eru ekki bara hrein landráð. Skal þetta nú nokkuð riScstutt. Það vita allir — sjómenn og aðrirað islenzku varðskipin eru að verja landhelgina fyrir brezka togaraflotanum. Þótt teknir hafi verið á leigu tveir togarar til landhelgisgæzlu, þá hafa varðskipin alls ekki undan að kljást við Bretana. Sama er að segja um flugvél landhelgis- gæzlunnar. Hún er bundin við eftirlitsstörf sömu ættar. 1 skjóii þessa læðast svo' islenzkir fiski- menn inn fyrir fiskveiðimörk þjóðarinnar. Afleiðingin hlýtur að verða sú að taka verður varðskipin af þeim svæðum er Bretar fiska á, til þess að fyglj- ast með vertiðarflotanum að hann haldi settar reglur. Þá fær Bretinn frið. Allt tal um landhelgismál er i rauninni markleysa sé málið skoðað i heild sinni. Þetta jaðr- ar við landráð, og er allt annað en fiskveiðilagabrot. Ég teldi það tímabært af alþingi að breyta landsins lögum á þann veg, að mönnum liðist ekki að notfæra sér annir varðskipanna eða að veikja landheglisgæzl- una, og hljóta svo einhverja smásekt fyrir tiltækið. Ef þjóðin er siðblind að þessu leyti, þá verður að kenna henni ný sann- indi, þau að til eru þau brot, sem ekki má fremja. Skora ég á dómsmálaráðherra Ólaf Jó- hannesson að fá lögunum breytt vegna tslands. Sjómaður. Landhelgisbrot íslendinga: Vill láta taka réttindin Hið árlega kaffiboð fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri verður haldið í Hótel Sögu, súlna- sal, mánudaginn 19. april n.k. (2. i Páskum) kl. 14.30 (hálf þrjú.) Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins mánudag þriðjudag og miðviku- dag n.k. frá kl. 9—18 og laugardaginn 17. þ.m. frá kl. 10—12 og við innganginn. TILBOÐ DAGSINS Ford 13-6 traktorsgrafa til sölu Höfum til sölu Ford 13-6 traktorsgröfu, árgerð 1962, aðeins 2500 vinnustundir, i úrvalsgóðu ástandi. Ótrúlega hagstætt verð. HF HÖRÐUR GUNNARSS0N SKULATUNI 6 SÍM119460 af skipstjórnarmönnunum undanförnu. Ég áh't það algjör- legaskakka aðferð, sem farin er, að dæma skipstjórnarmenn þessara báta i sektir. Það er að minu áliti þýðingar- laust þvi þeim er alveg sama hvort þeir borga þessa peninga eða ekki. Þeir eru kannski dæmd- ir i dag og komnir út á miðin til ólöglegra veiða á morgun! Það væri tvimælalaust árangursrikara að taka réttindin af þessum mönnum um lengri eða slemmri tima, það færi þá eftir þvi hve brotið væri alvarlegt. Sektirnar eru ekki nærri nógu háar, svo að þessum mönnum er nokkurn veginn sama hvort þeir borga þær. Að taka réttindin af þeim er það eina sem dugir. Svo er spurning, sem mig langar að koma á framfæri: Borga þeir sektirnar nokkurn tima? Hvað á Landhelgissjóður mikið af útistandandi skuldum? Svo langar mig einnig að vita, hvort þvi er framfylgt nógu stranglega að taka réttindin af þeim, sem eru teknir ölvaðir við akstur. Er það ekki það sama hjá þeim, borga þeir ekki bara smá- sektir og sleppa með það? Jón Kristófersson, fyrrv. starfs- Mig langar til að ýta svolítið við maður Landhelgisgæzlunnar dómsmálaráðherra og Land- hringdi til blaðsins og hafði eftir- helgisgæzlunni út af landhelgis- farandi fram að færa: brotum islenzku bátanna að Taka íslenzkra fiskiskipa i landheigi, að ekki sé talað um á alfriðuð- um svæðum, er okkur til svo mikillar vansæmdar, að raddir cru uppi um að viðuriög við slikum brotum eigi að vera tafarlaus rétt- indasvipting hjá skipstjórnarmönnum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.