Tíminn - 11.04.1976, Síða 32

Tíminn - 11.04.1976, Síða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 11. aprfl 1976. Aðrir dvergar komu nú hlaupandi með sterka fjötra úr basti og bundu þau systkinin á höndum og fótum. Þeir tóku sið- an Berit og drógu hana að trjástofni, reistu hana upp við stofninn og reyrðu hana við tréð, svo að hún gat hvorki hreyft legg né lið. Þeir létu hana snúa andlitinu að bálinu. Á meðan dvergarnir voru að binda Berit, sá hún út undan sér, að þeir grófu djúpa gröf, og undraðist hún með sjálfri sér, hvað þeir ætluðu að gera með hana. En allt i einu brá henni svo, að henni fannst sem hjartað hætti að slá i barmi sér. Hún sá, að þeir þrifu Árna, með hendurnar bundnar aftur fyrir bak, og drógu hann að gröfinni, án þess að hann gæti nokkra vörn sér veitt, og renndu honum ofan i gröfina mokuðu svo ofan i aftur og létu aðeins höfuðið standa upp úr. Er þeir höfðu lokið þessu, var fram borið áfengt pálmavin i skál- um, sem búnar voru til úr þurrkuðu ávaxtahýði. (Eins og appelsinubörk- ur væri skorinn i helm- inga og notaður fyrir drykkjarskálar). Þegar þeir höfðu tæmt skál- arnar hófst sigurdans- inn i kringum bálið. Fyrst dönsuðu þeir hægt, með skringilegum fettum og brettum, en eftir hverja drykkjar- krús varð dansinn villtari og ópin og öskrin tryllingslegri. Þeir dönsuðu alltaf eftir sama laginu, og virtist systkinunum sömu tón- arnir endurtaka sig aft- ur og aftur. Alltaf varð dansinn trylltari og trylltari. Þeir þyrluðust umhverfis bálið eins og i hvirfilvindi. Þetta var hreinasti djöfladans. Árni og Berit störðu á þetta allt eins og i draumi. Þau voru eins og i hræðilegri martröð. Þegar nokkuð var liðið á dansinn, reis höföing- innúr rotinu. Hann hafði i raun og veru ekkert meiðzt við höggið heldur fengið sér dálitinn „dauðadúr” og lifnað við aftur. Það leit svo út, að dvergarnir hefðu gleymt föngum sinum. Enginn virti þau syst- kinin viðlits. Þau Árni og Berit nutu ekki veizlugleðinnar. Liðan þeirra var hræði- lega slæm. Þau voru bundin svo fast, að böndin særðu þau, og hvorugtþeirra gat hrært legg eða lið. En verst af öllu var þó óvissan um framtiðina og óttinn við það, hvað hún bæri i skauti sinu. Allt benti til þess, að þetta fengi illan endi. Þau þorðu ekki að hugsa hugsunina til enda, en litu skelfd hvort á annað. Árni var á kafi nirði i jörðinni, og aðeins andlitið upp úr og sneri að Berit, sem var bundin við trjástofninn örfáa metra frá honum. Þegar mest gekk á i dansinum og söngurinn var sem trylltastur, gátu þau skipzt á nokkrum orð- um, án þess að dverg- arnir yrðu þess varir. Annars höfðu þau ekki margt að segja, eins og nú var komið. Þau reyndu þó að brosa og hressa hvort annað upp með nokkrum sundur- lausum setningum en báðum lá þeim við gráti. Smátt og smátt dofn- aði yfir dansinum. Dvergarnir höfðu vist þegar fengið fullmikið af pálmavininu. Eins og flestir villimenn, þá voru þessir ibúar skóg- arins óvanir sterkum drykkjum. Þeir drekka yfirleitt ekki áfenga drykki, nema við sér- stök hátiðleg tækifæri, eins og þetta kvöld, og þá verða þeir dauða- drukknir. Það leið þvi ekki á löngu, að þáu þau syst- kinin yrðu þess vör, að öll „byggðin” var sofn- uð, en útlitið virtist jafn hræðilegt fyrir þvi. Nú bættist það lika við, að þegar kyrrðin færðist yfir og bálið dofnaði, fóru alls konar skor- kvikindi á kreik. Þau réðust á börnin, sem enga vörn gátu sér veitt. Þau suðuðu, bitu og stungu, og mergðin var óskapleg. Aldrei höfðu þau systkinin þjáðst annað eins. Þetta var næstum ennþá verra en óttinn um framtiðina, og böndin særðu þau svo ægilega. Þau vissu ekkert hvað timanum leið, en þeim fannst þetta heil eilifð. Þau vorualveg örvilnuð. Allt i einu varð Árni þess var, að Vic var kominn og sleikti hann i framan. Honum varð það ósegjanleg gleði, að finna raka, hlýja tung- una á Vic. Trygglyndi, ágæti Vic. í bardagan- [ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á fslandi. GÓÐ TÆ.KI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. O. FNGILBERTSSON H/F hefur fekið að sér einkaumboð ó sölu ALIEN TESTPRODUCTS DIVISION ó Islandi. Við munum veita fullkomna sölu- og viðgerðarþjónustu a margvislegum mæli- og sfillitækjum fyrir bifreiðar. Aðeins með fullkomnum tækjum er hægf að veita fullkomna þjónustu. o r • r « *’ • jU Kv*)kjumalingartMlii ^T22 180 GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA, - ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. O. SnQÍIbcrt/zon h/f Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140 Anton Mohr: Árni og Berit Ævintýrdför um Afriku um við dvergana og mjóu bastþræðina, sem hræðslunni, sem greip þær voru bundnar með. þau, höfðu þau alveg Það var eins og hann gleymt Vic. Dvergamir skildi, að þama væri höfðu vist ekki heldur ástæðan til þess, að Árni tekið eftir honum, hreyfði ekki hendumar. annars hefðu þeir skotið Hann sá lika blóðið, sem hann. Það var ekki á hafði mnnið yfir úlnlið- hverjum degi, sem slikt ina, þar sem taugin sælgæti eins og Vic hljóp hafði skorizt inn i hand- upp i hendurnar á þeim. legginn. Vic fór að toga i Ef til vill hefur Vic haft bandið, en þegar það einhvem gmn um þetta, dugði ekki, fór hann að af hyggjuviti sinu, og naga það i sundur og dregið sig þvi i hlé. beitti tönnunum sem Árni gat hvorki hrært hann gat. hönd eða fót. Hann gat „Alveg rétt, Vic! aðeins hvislað með grát- Hertu þig! Hertu þig! stafinn i hálsinum: Þú ert ágætur, Vic” „Vic! Vic! Elsku, góði, hvislaði Árni hvað eftir trygglyndi Vic”. Að hafa annað. hjá sér lifandi vem sem Hjartað barðist ákaft i hægt er að treysta, sem brjósti Árna. Skyldi Vic sýnir ástúð og trygg- skilja það, að hann yrði lyndi eins ogVic sýndi að naga taugina alveg i Árna, er mikill styrkur i sundur til að bjarga hon- raun og eykur kjarkinn. um? Eða skyldi hann Vic átti þó eftir að bara toga og naga svona afreka meira en þetta, úti bláinn? Og nú kenndi Vic var svo vitur, að hann svo hræðilega til, hann sá strax, að hús- þar sem böndin særðu bóndi hans og vinur var i hann mest á úlnliðunum. nauðum staddur. Hann Hann var nokkra fór þvi að nasa allt i stund i ægilegum kringum hann og tæta spenningi. Basttaugarn- upp moldina. Til allrar ar eru seigar og Vic hamingju var jarðveg- hafði enga æfingu i urinn sendinn og laus i þessu. Hann var liklega sér. Ámilifnaði allur við einnig hræddur við að og hvislaði: Ágætt, Vic! meiða vin sinn og hús- Drifðu þig. Alveg rétt bónda. Að siðustu fann hjá þér. þó Árni, að böndin létu Hertu þig, Vic!” Það undan. Vic hafði beittar var eins og Vic skildi tennur og dró ekki af það, að ekki mætti gera sér. Enn leið dálitil neinn hávaða. Hann stund. Árni fann, að nú hvorki gelti eða gjamm- var aðeins mjó taug aði, en herti sig sem eftir. Hann reyndi á mest að tæta frá mold- taugina af öllu afli. ina. En það tók mikinn Böndin slitnuðu. Hann tima og Árni óttaðist hafði frjálsar hendur. mest, að dvergarnir Það leið dálitil stund, vöknuðu við þruskið. Að þar til blóðrásin hafði lokum tókst Vic að grafa jafnað sig. Hann hafði niður að höndunum á legið svo lengi þræl- Árna, en þær voru bundinn, að hendumar bundnar aftur fyrir bak. voru alveg dofnar. Til Vic skildi, að eitthvað allrar hamingju höfðu væri hér að dvergarnir ekki rænt Aldrei hafði hann séð hann neinu, og ekki einu Árna með hendurnar sinni tekið af honum óhreyfanlegar fyrir aft- hinn ágæta skeiðarhnif. an bak. Þetta fannst Vic Árni var nú ekki lengi einkennilegt. Árni gat að ryðja frá sér mold- ekki einu sinni strokið inni. Siðan greip hann um hausinn á honum. skeiðarhnifinn og skar Hann fékk ekkert klapp böndin af fótum sér. fyrir dúgnaðinn. Vic var Hann var alfrjáls! mjög hugsandi. Hann Hann læddist mjög fór að nasa ofan i mold- varlega þangað, sem ina kringum hendumar Berit var bundin við á Árna og kom auga á trjástofninn. Lif þeirra

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.