Tíminn - 11.04.1976, Qupperneq 39

Tíminn - 11.04.1976, Qupperneq 39
Sunnudagur 11. apríl 1976. TÍMINN 39 Yfirlit yfir sjósókn og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi í marz Stöðugar gæftir og sæmi- legur afli Stööugar gæftir voru i marz- mánuöi og sæmilega góður afli i öll veiðarfæri. Bátar frá syöri Vestfjörðunum skiptu allir yfir á net i fyrstu og annarri viku mánaðarins og fengu flestir ágæt- an afla. Bátar frá Djúpi og nyrðri fjörðunum héldu aftur á móti áfram á linu, og var afli þeirra nær eingöngu steinbitur eftir fyrstu vikuna i marz. Er það at- hyglisvert, að steinbiturinn gekk nú á miðin mánuði seinna en i fyrra, en þá gekk hann i annarri viku febrúar. Togararnir voru allir að veiðum á Vestfjarðamið- um fram undir mánaðamót, en héldu þá suður á bóginn. 1 marz stunduðu 37 (36) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 15 (15) með linu, 13 (13) með net og 9 (8) með botnvörpu. Heildaraflinn i mánuðinum var 8.054 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 18.855 lestir. 1 fyrra var aflinn i marz 7.144 lestir og heildaraflinn i marzlok 17.955 lestir. Afli linubátanna var nú 2.999 lestir i 409 róðrum eða 7,33 lestir að meðaltali i róðri, en var i fyrra 2.008 lestir i 287 róðr- um eða 7,0 lestir að meðaltali i róðri. Aflahæsti linubáturinn i marz var Kristján Guðmundsson frá Suðureyri með 229,1 lest i 24 róðr- um, en i fyrra var Orri frá Isafirði aflahæstur i marz með 157,5 lestir i 19 róðrum. Aflahæstur netabáta i marz var Garöar frá Patreks- firði með 324,7 lestir i 15 róðrum, en hann var einnig aflahæstur netabáta i fyrra með 304,1 lest i 15 róðrum. Af togurunum var Guð- björg frá ísafirði aflahæst með 508,5 lestir i 4 róðrum, en hún var einnig aflahæst i fyrra, þá með 545,0 lestir i 4 róðrum. Auglýsið í Tímanum Aflinn i hverri verstöð i marz: 1976: 1975: lestir lestir Patreksfjörður 1.588 (1.554) Tálknafjörður 697 ( 746) Bildurdalur 0 ( 119) Þingeyri 388 ( 435) Flateyri 423 ( 393) Suðureyri 891 ( 752) Bolungavik 1.219 ( 833) tsafjörður 2.470 (1.901) Súðavik 378 ( 411) Janúar/febrúar 8.054 10.801 (7.144) (10.811) 18.855 (17.955) Rækjuveiðarnar Rækjuaflinn á Vestfjörðum varð 1.072 lestir i marz, en var 411 lestir á sama tima i fyrra. Er heildarafli rækjubátanna frá ára- mótum nú orðinn 2.174 lestir, en var 1.727 lestir i lok marzmánað- ar á seinasta ári. Frá Bildudal réru 9 bátar, sem öfluðu 93lestir. Er aflinn frá ára- mótum þá orðinn 196 lestir, en var 216 lestir á sama tima i fyrra. Aflahæstu bátarnir voru Visir með 15,7 lestir, Helgi Magnússon 14,7 lestir og Pilot 11,8 lestir. Rækjan i Arnarfirði hefir verið mjög smá að undanförnu. Við Isafjarðardjúp stunduðu 36 bátar rækjuveiðar i marz og öfl- uðu 736 lestir, en i marz i fyrra voru 55 bátar við veiðar og var aflafengur þeirra 250 lestir. Afl- inn frá áramótum er nú orðinn 1.343 lestir, en var 1.116 lestir á sama tima i fyrra. Aflahæstu bátarnir i marz voru Gullfaxi með 29,0 lestir, Engilráð 27,7 lest- ir, Orn 26,6 lestir, Pólstjarnan 25,3 lestir og Húni 25,0 lestir. Eftir er að veiða röskar 200 lestir af þvi aflamagni, sem leyft hefir verið að veiða i Isafjarðardjúpi á þess- ari vetrarvertið. Frá Hólmavik og Drangsnesi rétu 14 bátar i marz og öfluðu þeir 243 lestir, en i fyrra öfluðu 13 bát- ar 77 lestir i marz. Aflinn frá ára- mótum á Hólmavik og Drangs- nesi er þá 635 lestir, en var i fyrra 395 lestir. Borgarnes og nærsveitir Siðasta spilakvöldið á vetrinum verður mánudaginn 12. april kl. 21. Nú skulum við mæta vel og stundvislega. Hittumst öll á mánudagskvöldið. — Framsóknarfélag Borgar- ness. FUF í Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik heldur fund um borgarmálin næstkomandi þriðjudag, 13. april, kl. 20:30 að Rauðarárstig 18. Kristján Benediktsson borgarfulltrúi mætir á fundinn. Fyrirhugað er að halda nokkra fundi um borgarmál- efni, og er þetta sá fyrsti þeirra. Raforka Víaem .srr" o ilíMii bSa.... að Norðlendingum sé mjög mikil- vægt að þetta fyrirtæki komist á fót, og það án frekari dráttar. Má i þvi sambandi benda á, að slikt fyrirtæki er liklegt til að eyða innbyrðis rig Norðlendinga sjálfra um virkjunarstaði, það myndi verða nægilega öflugt fyrirtæki til að geta haldið uppi sjálfstæðri orkumálastefnu i fjórðungnum, og það þarf að verða fyrir hendi til að taka við rekstri Kröfluvirkjunar strax og hún er tilbúin til raforkufram- leiðslu. Nefndin mun ljúka störfum inn- an tiðar, og skora ég á hæstvirtan orkumálaráðherra og rikisstjórn að leggja fram lagafrumvarpið um Norðurlandsvirkjun á þvi þingi sem nú situr. Lokaorð Sjálfsagt munu þessi ófull- komnu skrif min vekja áhuga pennaglaðra manna til að skrifa og jafnframt að andmæla ein- hverju þvi, sem hér hefur verið sett niður á blað. Ég hafði ekki heldur hugsað mér að blanda mér i skrif um raforkumál okkar Norðlendinga bæði fyrr og siðar, enda hafa opinb. skrif um þau ekki ætið verið til bóta. En svo má lengi brýna deigt járn að biti. Frá þvi að framkvæmdir hófust við Kröflu, hefur tæpast linnt þeim röddum, sem fundið hafa Kröfluvirkjun, og þeim sem að henni standa, allt til foráttu. 1 þeim skrifum hefur tiðum gleymzt að minnastá merg máls- ins, sem er að enn skortir raforku á Norðurlandi. Slikur einhliða áróður frá hendi Norðlendinga sjálfra er stórhættulegur fyrir ibúa landshlutans og hlýtur að hafa þau áhrif á orkuyfirvöldin i landinu, að þau hugsi sig tvisvar um, áður en ráðizt verður i aðra stórvirkjun i landshlutanum. Ég er þess fullviss, að raforka er jafngóð til sins brúks, hvar á landinu sem hún er framleidd, og^ að mestu máli skiptir að hún sé sem öruggust og ódýrust fyrir alla landsmenn. Hitt er jafn aug- ljóst, að bygging orkuvera hefur ómæld áhrif á atvinnulif og efna- hag ibúa á stöðum, þar sem þeim er valinn staður. Munu sveitarfélögin við bakka Þjórsár geta borið vitni um það. Þessi grein er skrifuð sem mót- vægi gegn þeim úrdráttaröflum, sem hæst hafa látið i sér heyra undanfarið. Henni er ætlað’Sýna, að enn finnast á Norðurlandi menn, sem trúa á framtið lands- hlutans og telja það ómaksins vert að byggt sé fyrir norðlenzka framtið. Húsavik, 6. april 1976. Ekki klám ræða, og þó er ef til vill ekki hægt að aðskilja fjármálahags- muni svo algerlega frá þeim hagsmunum, sem ef til vill eru duldari og nefndir öðrum nöfn- um. Þá ber einnig að minnast ofurlitið nánar á. stéttasaman- burð, én þar eru farnar sömu leiðir að nokkru leyti, með þvi Sími 8-15-88 Hallarmúla 2 Opið á laugardögum L Austin Mini — 1976 — 650 þús. Austin Mini — 1974 — 590 þús. Audi Coupe — 1974 — 1600 þús. Chevrolet Malibu — 1970 — 750 þús. Chevrolet Nova — 1973 — 1300 þús. Chevrolet Nova — 1970 — 900 þús. Chevrolet Vega station—Stórkostlega glæsilegur einka- bill, sem nýr — 1200 þús. Chevrolet Camaro— 1971 — 6 cyl. sjálfskiptur, ekinn 45 þús. km. — 1300 þús. Chevrolet Impala — 1974 — 1750 þús. Citroen DS Super — 1971 — 825 þús. Citroen GS — 1974 — 1250 þús. Cortina 1300 L — 1974 — 980 þús. Cortina 1600 XL— 1974 — 1150 þús. Cortina — 1972 — 660 þús. Cortina 1600— 1971 — 550 þús. Cortina 1300 — 1971 — 520 þús. Cortina 1300— 1970 — 380 þús. Flat 128 Rally — 1975 — 950 þús. FJat 128 Sport— 1973 — Bill i sérflokki — 810 þús. Fiat 127 — 1974 — 580 þús. Fiat 128 — 1974 — 690 þús. Fiat 127 — 1973 — 460 þús. Fiat 125 — 1972 — 550 þús. Ford L.T.D.—1968 — Bill i sérflokki — 750 þús. Ford Mustang — 1969 — 850 þús. Ford Mustang Grande— 1972 — 1450 þús. Ford Granada — 1975 — 2,2 millj. Maverick— 1974 — 1500 þús. Maverick — 1971 — 900 þús. Mercury Monarch Ghia — 1975 — 2,3 millj. Marcury Cougar 351 cupyc Cleveland— 1970 — 1075 þús. Mazda 818— 1974 — Ekinn 16 þús. km. — 985 þús. Mazda 1818 — 1972 — 800 þús. Mazda 616— 1973 — 950 þús. Mazda 1300 — 1974 — 850 þús. Morris Marina — 1974 — 850 þús. Mercedes Benz— 1968 — 1150 þús. Sunbeam 1250 — 1972 — 500 þús. Datsun 100 A — 1974 — 1 millj. Datsun 1200— 1972 — 670 þús. Dodge Dart Swinger— 1972 — 1250 þús. Dodge Dart Custom — 1970 — 850 þús. Dodge Dart — 1970 — 700 þús. Toyota MK II — 1972 — 925 þús. Toyota MK II — 1973 — 1150 þús. Toyota Corolla Cupe — 1974 — 1150 þús. VW 1303— 1974 — 850 þús. VW 1300 — 1972 — 480 þús. VW 1302 — 1971 — 415 þús. Peugeot 504— 1972 — 1200 þús. Peugeot 504 — Sjálfskiptur, fallegur einkabill — 1550 þús. Rambler America—2ja dyra — 1966 — 450þús. Volvo 144 — 1972 — 1150 þús. Volvo 144 — 1972 — 1230 þús. Volvo 145 station — 1973 — 1570 þús. Volvo 144 — 1974 — 1750 þús. Alvöru sportbilar Spit Fire 1500— 2ja sæta — 1973 — Tilboð. Fjórhjóladrifsbilar Ford Bronco — 1974 — 1650 þús. Ford Bronco — 1966 — 600 þús. Blazer Custom 1 — 1974 — 2,2 millj. Range Rover — 1973 — 2,1 millj. Wagoneer Cherokee — 1975 — 2,3 millj. Wagoneer Custom Quadratrack — 8. cyl. sjálfskiptur, vökvastýri — 2 millj. k ar* BILASAIA GUDF1NNS að þessar tvær þjóðfélagsstétt- ir, iðnrekendur og rónar, eru i fyrstu settar fram sem algerar andstæður, en siðan sviptar sér- kennum sinum og i lokin hafa hlutverkin snúizt að nokkru leyti við. Þá verður ekki meira um Per sagt að sinni, nema að leikur i myndinni er nokkuð góður, einkum þó meðferð Ole Ernst á hlutverki Pers.sem hann leikur mjög vel. Hann minnir að visu ofurlitið á George Segal, en það er aldrei til skaða að likjast góðum. Sumsé: prý'ðisgóð kvikmynd, sem sannar að Danir geta hasl- að sér völl meðal virtra kvik- myndaþjóða. Nú getur þú áhyggjulaust boðiö gestum kalda drykki heima hjá þér. Engin bið eftir að vatnið frjósi í ískápnum. Hjá Nesti færðu tilbúna ísmola, — og þú átt ekki á hættu að verða ís-laus á miðju kvöldi. Renndu við í Nesti og fáðu þér ísmola í veizluna! NESTI h.f. Ártúnshöfða — Elliðaár — Fossvogi veizluna Pú færð ísmola í í Nesti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.