Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.05.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 4. maí 1976. /111 Þriðjudagur 4. maí 1976 1 ..Hsllsyaæzja Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, stmi llioo, Hafn- arfjörður, simi 51100. Félagslíf Kvöld-, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. aprfl til 6. mai er i Borgarapóteki og Reykja- vfkur apoteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Heykjavik — Kópavogur. nagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki na'st i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- o_g næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidógum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á góngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu ~éru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- "kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öil kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. - Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni aö Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skírteini. Löc-egla ofj slökkvilið Keykjavik: Lógregian simi 11166. slökkvilið og sjúkrabií- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglt n simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Kaímagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 liilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasími 41575, simsvari. Siglingar Jökulfell kemur til Murmansk i dag. Disarfell fer i dag frá Patreksfirði til Blönduóss. Helgafell fór i gær frá Gautaborg til Húsa- víkur. Mælifell fór 2. þ.m. frá Blönduósi til Heröya. Skafta- fell lestar á Austfjarða- höfnum. Hvassafell er i Larvík, fer þaðan til Gdynia, Ventspils, Kotka og Sörnes. Stapafell losar á Breiða- f jarðarhöfnum. Litlafell kemur til Hamborgar i dag. Sæborg losar I Reykjavik. Vega kemur til Þórshafnar i dag, fer þaðan til Húsavikur. Vesturland lestar i Osló um 6/5 og Larvik 7/5. Langá lestar i Svendborg um 10/5 og Lubeck 11/5. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Umræðufundur verðiir fimmtudaginn 6. mái n.k. kl. 20.30 i matstofunni Laugavegi 20B. Áriðandi mál á dagskrá. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund þriðjudaginn 4. mai kl. 8.30 i Safnaðar- heimilinu. Jenný Siguröar- dóttir, húsmæðrakennari mætir á fundinn og hefur sýni- kennslu I ostafondue og talar um grill. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Gesta- fundurinn verður fimmtu- daginn 6. mai I félags- heimilinu 2. hæð kl. 20.30. Gestir fundarins verða konur Ur kvenfélagi Árbæjarsóknar. Mætið stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 5. mai kl. 20.30 I félagsheimilinu. Ariðandi mál á dagskrá, gestur kvöldsins verður Anna Guðmundsdóttir leikkona. Mætið vel. Stjórnin. Föstrufélag Isl. Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. maí kl. 8.30 i Lindarbæ. Dagskrá: Niðurstöður umræðuhópanna lagðar fram og ræddar. Kaffi. Stjórnin. Skagstrendingar búsettir sunnanlands, hafa ákveðið að koma saman laugardaginn 22. mai'i samkomuhUsinu Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt verður um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmiss skemmtiatriði. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 og 37757. Blöo og tímarit ISMO blað islenzku plast- mddelsamtakanna 1. tölublað^ 1976 er komið út. Efnisyfirlit: Þristurinn. 98. flugsveit R.A.F. P-3C „ORION" á Islandi. Flugvélar islenzku landhelgisgæzlunnar. EZ-121 myndasíða. Dýraverndarinn 1.-2. tölublað 1976 er komið út. Efnisyfirlit: Kattavinafélag íslands. Ars- skýrsla S.D.I. Gráskjóni tók af skarið. Hugleiðing um hesta. Hringur. Attræður unglingur að verki. Litla-Gul. Ein er upp til fjalla. Kettlingurinn. Leið- rétting. Blaðaúrklippur. Frá S.D.l. Minning um látinn vin. Dauðagildrur. Frá afgreiðslu blaðsins. Hlýr hugur og hlý hönd. Litil kisusaga. Köttur- inn Branda. Föndurhornið. Sjómannablaðið Víkingur 3. - 4. tölublað 1976 er komið Ut. Efnisyfirlit: Landhelgis- gæzlan. Spjallað við Sæmund Auðunsson, skipstjóra. Nýr stýrisútbUnaður. Þegar Republíc sökk. Pistlar frá Færeyjum. Vélskipið HafrUn ferst. Bylting i fjarskiptum. Akraborg á svartoliu. Verð- bólgan — Dæmisaga. Fri- vaktin o.m.f. AAinningarkort Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, i verzluninni Emmu, Skólavörðustíg 5, verzluninni öldunni öldugðtu 29 og prestskonunum. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu' Hreyfils, slmi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Els'u Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Síðasta sýning á Villiöndinni SIÐASTA sýning á „Villiöndinni" eftir Ibsen verður hjá L.R. á miðvikudagskvöld. Þá fer að fækka sýningum á enska verð- launaleikritinu „Equus", og er siðasta sýning fyrirhuguð á sunnudaginn. Myndin er af Stein- dóri Hjörleifssyni I hlutverki Hjálmars Ekdals i Villiöndinni. AA/s Hekla fer frá Reykjavlk mánudag- inn 10. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka miðvikudag og fimmtudag til Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðaimnnenda borgarinnar.þá hríngdu i okkur L0FTLEIÐIR BÍULEIGA CARRENTOL ^21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental ¦, Q A (- lf Sendum I-74-V2 BÍLALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbilarl 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin 2197 Lárétt 1. Stafir. 6. Æð. 8. Sáta. 10. Hamingjusöm. 12. Samteng- ing.13, Sex. 14. Drlf. 16. Skarð- 17. Dreifi. 19. Dýra. Lóðrétt 2. Hress. 3. Nes. 4. Svei. 5. Hóp. 7. Æðarfugl. 9. Fis. 11. Lif. 15. Fiskur. 16. Skynsemi! 18. Borðhald. Ráðning á gátu No. 2196. Lárétt 1. Skánn. 6. Ama. 8. Löt. 10. Más. 12. Ær. 13. Læ. 14. Tal. 16. Alt. 17. Æst. 19. Astin. Lóðrétt 2.Kát.3. Am.4. Nam. ð.Ólæti. 7. Ósætt. 9. Ora. 11. All. 15.1æs 16. Áti. Í8. ST. Réttindi til hópferðaaksturs Þann 1. júni 1976 falla úr gildi réttindi til hópferðaaksturs útgefin á árinu 1975. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árið 1976—1977 skulu sendar til Umferðar- máladeildar pósts og sima Umferðarmið- stöðinni, Reykjavik fyrir 15. mai nk. í umsókn skal tilgreina árgerð, tegund og sætaf jölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferðaréttindi fyrir. Reykjavik, 30. april 1976. _Umferðarmáladeild pósts og síina. Frá Byggingasam- vinnufélagi Kópavogs Fyrirhuguð er stofnun byggingaflokks um byggingu fjölbýlishúss. Tekið verður á móti umsóknum félags- manna á skrifstofu félagsins að Lundar- brekku 2 frá mánudeginum 10. mai til og með laugardeginum 15. mai frá kl. 1—7 siðdegis. Stjórnin. Móðir okkar Guðrún Oddsdóttir Suðurgötu 13, Sandgerði, andaðist að Sjúkrahúsi Keflavlkur að kvöldi 2. mal. Börnin. Faðir okkar ólafur Guðmundsson trésmíðameistari, andaðist 2. mai. Bjarni ólafsson, Guðmundur Óli Ólafsson, Felix ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Péturs Bjarnasonar hafnarstjóra Akureyri. Gisila Bjarnason og börn, Bjarni Jónsson, ólöf Guðmundsdóttir, Jón Bjarnason, Sigrún Helgadóttir, Stefán Bjarnason, Hugrún Hólmsteinsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.