Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. mai 1976. P*l * LAJ 11 Listahátíð í Reykjavík 1976 THE REYKJAVIK ARTS FESTIVAL. FESTSPILLENE I REYKJAVIK P.O. BOX 88. REYKJAVIK ICELAND. TEL. 12444. 4. til 16. júní LISTSYNINGAR Kjarvalsstaðir: • Sýning á 40 gouache-myndum eftir franska málarann Gérard Schneider. • Yfirlitssýning á islenzkri grafik. • Skýjaborgir og Loftkastaiar: Sýning islenzkra arki- tekta á teikningum og likönum bygginga sem aldrei hafa risiö. Listasafn tslands: Sýning á verkum austurriska málarans Hundert- wasser. Norræna húsið: • islenzk nytjalist: Listiðnaöarsýning, sem félagið Listiön stendur fyrir I samvinnu við Félag islenzkra iönrekenda og Útflutn- ingsmiöstöö iönaöarins. Finnsku listhönnuöarnir hjón- in Vuoko Eskolin og Antti Nurmesniemi koma meö verk sln I boöi Norræna hússins. Bogasalur: • Sýning á myndum, handritum og skjölum Dunganons, sem hann arfleiddi Islenzka ríkiö að viö andlát sitt áriö 1972. Austurstræti: 1 Úti-höggmyndasýning á vegum Myndhöggfélagsins I Reykjavik. Sýnd veröa verk eftir 14 islenzka mynd- höggvara. Auk þess verða eftirtalin söfn opin dag- lega á Listahátið: Safn Asgrlms Jónssonar, Bergstaðastræti 74. Safn Asmundar Sveinssonar, Kirkjumýrarbletti 10. Safn Einars Jónssonar, Njaröargötu. i Árbæjarsafn. Listasafn alþýðu, Laugavegi 37. Miðasala hefst mdnudaginn 17. maí í Gimli við Lækjargötu Föstudagur 4. júní kl. 16:00 Listasafn tslands: Opnun Listahátiöar. 1. Sýning á verkum Hundertwasser. 2. Avarp menntamálaráðherra Vilhjálms Hjálmarssonar. kl. 20:30 Háskólabió: Sinfónluhljómsveit tslands. Stjórnandi: Paul Douglas Freeman. Einleikari: Unnur Maria Ingólfsdóttir, sem leik- ur fiölukonsert Mendelssohns i e-moll, op. 64. Opið daglega kl. 16—20 Sími 2-80-88 Laugardagur 5. júní kl. 14:00 Kjarvalsstaðir: Opnun á sýningu Gérard Schneider. kl. 16:00 Kjarvalsstaðir: Leikflokkurinn Comuna (Teatro De Pesquisa) frá Portúgal sýnir leikþættina Máltib og Eldur. 1. sýning. kl. 20:00 Þjóðleikhúsiö: Helgi Tómasson. Islenzki dansflokkurinn. 1. sýning. kl. 20:00 Háskólabió: Einsöngstónleikar William Walker barytonsöngvara frá Metropolitan óperunni I New York. Undirleikari: Donald Hassard. kl. 21:00 Bústaöakirkja: Markl strengjakvartettinn frá Vestur-Þýzkalandi. L.V. Beethoven opus 18 nr. 2, opus 59 nr. 2ogopus95. l.tónleikar. Þriðjudagur 8. júni kl. 20:30 Norræna húsið: Michala-flaututrió frá Dan- mörku. 1. tónleikar. kl. 20:30 Kjarvalsstaöir: Leikflokkurinn Comuna: Máltið og Eldur. 2. sýning. kl. 20:30 Iönó—Leikfélag Reykjavikur: Saga dátans. 2. sýning. kl. 22:00 Háskólabló: Islenzkir popptónleikar. Spilverk þjóðanna, Paradis o.fl. flytja frumsamda tón- list. Sunnudagur 13. júní kl. 10:30 Kjarvalsstaðir: Samleikur á fiölu og pianó. Flytjendur: Rudolf Bamert, Orsúla G. Ingólfs- so'n. Meðal efnis: J. Brahms, F. Martin, S. Prokofieff og A. Webern. kl. 14:00 Kjarvalsstaöir: Skáldavaka. Rithöfundasam- band Islands. kl. 15:00 Þjóðleikhúsið — stóra sviö: Michael Meschke, 2. sýning. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Gisela May, austur-þýzka Brechtsöngkonan ásamt 5*manna hljómsveit. Hljómsveitarstjóri: Henry Krtschill. 1. tónleik- ar. kl. 20:30 Þjóöleikhúsið — kjallarí: SIZWE BANSI AR DÓD, 2. sýning. kl. 20:30 lönó—Leikfélag Reykjavikur: Saga dátans. 5. sýning. Miðvikudagur 9. júní kl. 20:30 Norræna húsiö: Michala-flaututrió. 2. tónleikar. kl. 20:30 Kjarvalsstaðir: Kammertónleikar. Tónlist eftir Jón Asgeirsson, Brahms, Hafliða Hallgrimsson, Ravel og Stravinsky. Sunnudagur 6. júni kl. 13:30 Kjarvalsstaðir: Tónsmiðja Svians Gunnars Walkare tekur upp tóninn. Gunnar hefur ferðazt viða um heim og kynnt sér hljóðfæragerð frum- stæðra þjóða. kl. 17:00 Norræna húsiö: Færeysku leikararnir Annika Hoydal og Eyðun Jóhannesen flytja leikdagskrá eftir færeyska skáldið Jens-Pauli Heinesen við undirleik Finnboga Jóhannesen. 1. sýning. kl. 20:00 Háskólabió: Gltarleikarinn John Williams held- ur einleikstónleika. kl. 20:00 Þjóðleikhúsiö: Helgi Tómasson. lslenzki dansflokkurinn. 2. sýning. kl. 20:30 Kjarvalsstaöir: Gunnar Walkare heldur tón- leika ásamt aðstoðarmönnum. Fimmtudagur 10. júní kl. 20T3Ö Kjarvalsstaöir: Mik söngflokkurinn frá Græn- landi, söngur, dans, leikur. 1. tónl. kl. 20:30 Iðnó—Lcikfélag Reykjavikur: Saga dátans. 3. sýning. Mánudagur 14. júní kl. 20:00 Kjarvalsstaðir: Gisela May. 2. tónl. kl. 20:30 Iðnó:Franski látbragðsleikarinn Yves Lebreton sýnir látbragðsleikinn HA.. eða ævintýri herra Ballon 1. sýning. kl. 21:00 Norræna húsiö: SPURDE DU MIG... Gestaleikur frá Det Norska Teatret i Osló. Flytjertdur: Tone Ringen og Björn Skagastad viö undirleik H. Lysiak og T. Nordlie. Föstudagur 11. júní kl. 20^30 Kjarvalsstaöir: Mik söngflokkurinn. 2. tónleik- kl. 20:30 Iönó—Leikfélag Reykjavikur: Saga dátans. 4. sýning. kl. 21:00 Háskólabfó: Vestur-þýzka sópransöngkonan Anneliese Rothenberger syngur vií undirleik prófessors Weissenborn. Mánudagur 7. júní kl. 13:30 Kjarvalsstaðir: Tónsmiðja Gunnars Walkare opnar ööru sinni. kl. 16:00 Kjarvalsstaðir: Leikflokkurinn Comuna: Máltið og Eldur. 2. sýning. kl. 20:30 Norræna húsið: Færeysk leikdagskrá. 2. sýning. kl. 20:30 Kjarvalsstaöir: Gunnar Walkare. 2. tónl. kl. 20:30 Iönó—Leikfélag Reykjavikur: Frumsýning á Sögu dátans eftir Stravinsky. Tónlist: Kammersveit Reykjavikur. kl. 21:00 Bústaöakirkja: Markl strengjakvartettinn. L.V. Beethoven, opus 18 nr. 5, opus 59 nr. 1, opus 135. 2. tónleikar. Laugardagur 12. júní kl. 14:00 Kjarvalsstaöir: Franski tónlistarflokkurinn Ars Antiqua flytur miðaldatónlist og leikur á hljóð- færi frá þeim tima. í. tónleikar. kl. 16:00 Þjóöleikhúsiö — kjallari: SIZWE BANSI ÁR DÖD, gestaleikur frá Lilla I Teatern i Helsingfors. 1. sýning. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið — stóra sviö: Litli prinsinn eftirAntoine de Saint Exupéry, Michael Meschke og brúðuleikflokkur hans frá Stokkhólmi. 1. sýning. kl. 21:00 Laugardalshöll: Jazztónleikar, konungur sveifl- unnar, Benny Goodman og sextett. Þriöjudagur 29. júní ki. 21:00 Laugardalshöll: Jazztónleikar, söngkonan Cleo Laine ásamt hljómsveit John Dankworth. Upplýsingar og miðasala er í Gimli viö Lækiaraötu. Opið daglega frá kl. 16-20. SIMI: 28088. Flugfélag íslands veitir 25% afsldtt d ferðum innanlands fyrir fólk, sem ætlar d Listahdtíð. Ndnari uppl. fdst hjd umboðsmönnum félagsins Geymið auglýsinguna Þriðjudagur 15. júní kl. 20:30 lönó: Yves Lebrcton. 2. sýning. kl. 20:30 Kjarvalsstaöir: Tónleikar á vegum Félags is- lenzkra tónljstarmanna ásamt félögum úr Is- lenzka dansflokknum. Verk eftir Schubert, Villa-Lobos og Ravel. Miðvikudagur 16. júni kl. 20:30 Þjóöleikhúsiö — kjallari: SIZWE BANSI ÁR DÖD. 3. sýning. kl. 21:00 Háskólabió: Franski pianósnillingurinn Pascal Rogé leikur einleik. Verk eftir Chopin, Brahms, Debussy og Liszt. kl. 21:00 Norræna húsið: SPURDE DU MIG. 2. sýn. kl. 21:00 Iönó—Leikfélag Akureyrar: Glerdýrin eftir Tennesse Williams. Aukatónleikar. Eftirmáli að Lista- hátíð:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.