Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 16. mai 1976. ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ i i i ¦ i Nu er hver síðastur að tryggja ser Skoda. Síðustu sendingarnar á hinu einstaklega lága afmælisverði eru að verða uppseldar. ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ Shúdr 1946*1976 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆOIÐ A AKUREYRI H|f. OSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAV. GUNNARS GUNNARSSONAR. Eiríkur Smith sýnir á Kjarvalsstöðum A laugaraag opnaoi tiirlkur Smith listmálari stóra mynd- listarsýningu að Kjarvalsstöðum, en þar sýnir listamaðurinn 97 verk, 44 oliumálverk og 53 vatns- litamyndir. Eirfkur Smith er löngu þjóð- kunnur listamaður og hefur haldiö margar málverkasýningar og tekið þátt I f jölda samsýninga. Hann mun fyrst hafa sýnt i Hafnarfiröi áriö 1948, en siöasta einkasýning hans var i Norræna húsinu árið 1972, eöa fyrir fjórum árum siðan. Við hittum Eirfk aö máli á Kjarválsstöðum, þegar hann haföi lokið við að setja upp sýninguna, og hafði hann þetta um hana að segja: — Þessar myndir eru málaöar á siðustu þrem árum og eru eins konar framhald af þvi skeiði sem hófst með þvi að ég féll frá hreinu abstraktformi og fór yfir i flguratlva myndgerð, oft hálf- gerðan súrrealisma. Breytingin sem verður á slðustu árum, er lfklega helzt sú, að málverkið hefur þróazt Ut I meiri realisma, en þá með ýmsu Ivafi: málverkiö er meira I fyrirrúmi en sagan. Þetta sést með þvi að bera saman myndirnar hérna og hefur einnig orðið ljósara fyrir mér við að sjá þessar myndir hanga uppi á ein- um stað. — Þú ertmeð vatnslitamyndir? — Já, eg hefi mikla unun af vatnslitum. Það er þó dalitlum örðugleikum háð að mála I senn með vatnslitum og ollulitum. Skiptingar milli efna eru eitt af þvi sem maður vill fresta. Ég hef þvl reynt að stjórna þessu dálitið eftir almanakinu. Hef á þessu ákveöna reglu. Ég mála ein- vörðungu með vatnslitum á sumrin ákveðinn tima. Þannig tel ég að betri árangur náist en með þvl að vera með þessi tvö ólfku efni samtönis. Vatnslitirnir verða áhugaverðari eftir þvi sem maður notar þá meira. — Þú ert með nokkrar mjög stórar myndir? — Já. Ég hef gert tilraunir með stórar myndir, þær eru dálitið annarrar ættar, meira svona skreytilist kannski en hinar myndirnar, eða I þa áttina. Þar er a.m.k. aö finnameirieinföldun en I hinum myndunum, þar sem meira er tekið með af smá- atriðum. — Og myndefnin? — Þau eru flest frá sjávar- siðunni hema á suðvesturhorn- inu. Fjaran eða f jörur sunnan frá Grindavlk oghingaö inneftir. Hér er Höfði, fullur af dularfullum stemmningum. Ég hafði lengi haft áhuga á þvl húsi, en hafði þó ekki komið þvi i verk fyrr aö festa það á blað. Manneskjan fléttast svo meira og minna inn I þessar myndir, sagöi Eirikur Smith að lokum. Sýning Eiriks Smith verður opin til 23. mai. Hún er opin dag- lega f rá kl. 1600-2200, nema um helgar, þá frá kl. 1400-2200, þ.e. laugardaga og sunnudag, en á mánudögum eru Kjarvalsstaðir lokaðir að venju. JG Öruggur akstur í Kópavogi 20 hlutu verðlaun fyrir öruggan akstur 10. aðalfundur Klúbbsins ORUGGUR AKSTUR I Kópavogi var haldinn á Félagsheimilinu • Formaður klúbbsins, Ingjaldur ísaksson, setti fundinn og stjórn- aði honum. Þarna voru m.a. tilkynnt og af- hent 20 verðlaunamerki Sam- vinnutrygginga fyrir 10 ára öruggan akstur, og hlutu 58 hlið- stæða viðurkenningu fyrir 5 ára öruggan akstur. Framsögumenn varöandi um- feröaröryggismál almennt og viöleitni Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR voru þeir Stefán Jason- arson, bóndi og hreppstjóri I Vorsabæ, formaöur Landssam- taka klúbbanna, og Ingjaldur ísaksson formaður klúbbsins og stjórnarmaður I LKL. Aðrir þátt- takendur i umræðum voru Björg- vin Sæmundsson, bæjarstjóri I Kópavogi, séra Þorbergur Kristjánsson, sóknarprestur i Digranessókn, og Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi Sam vinnutry gginga. Að vanda voru allir boðnir vel- komnir á þennan fund, eins og alla aðra fundi klúbbanna, en þó sérstaklega ungir ökumenn að þessu sinni. Fundurinn var allvel sóttur, milli 40 og 50 manns, þar af um helmingur ungt fólk. Var drepið á fjölmörg atriði til upp- lýsingar og hvatningar um varúö og aðgæzlu i umferðinni. Það sem vakti einna mesta at- hygli var tilboð kliibbsins um aö efna til fundar með fermingar- börnum og ööru ungu fólki I Kópavogi, eftir þvi sem sam- komulag næðist um — en nokkr- um sinnum áður hefur klúbburinn flutt umferðarþætti og sýnt kvik- myndir á samkomum aldraðs fólks i kaupstaðnum. Ingjaldur Isaksson, sem er með elztu starfandi bifreiðastjórum landsins, hefur verið formaður Kópavogsklúbbsins frá upphafi, og var nú endurkosinn I 11. sinn. Með honum I stjórnina voru end- urkosnir Karl Einarsson bygg- ingameistari og Sigurjón Ingi Hilariusson kennari. Bga!ss8 ISAL Járniðna2 íslenzka Allélagií nokkra járniðnaða september 1976. Nánari upplýsinga simi 52365. Umsóknareyðublöi Sigfúsar Eymund bókabúð Olivers S Umsóknir óskast s hólf 244, Hafnarfii íslenzka Álfélagið Straumsvik. larmenn » óskar eftir að ráða rmenn nú þegar til 18. r gefur ráðningarstjóri, 5 fást hjá bókaverzlun ssonar, Reykjavik og teins, Hafnarfirði. endar sem fyrst i póst-•ði. h.f.,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.