Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 16. mal 1976. Margrét prinsessa og Snowdon lávaröur. Loksins hefur veriö bundinn endi á þann skripaleik, sem staöiö hefur á milli þeirra i fimmtán ár. Skilin að borði og sæng Tilkynning frá Buckingham höllinni um að veriö væri að ræða hjónaband prinsessu Margrétar og Snowdons lávarðar kom alveg á réttum tima fyrir ljósmyndar- ann Tony. Hann var nefnilega að leggja af staö til Astraliu til aö vera við opnun ljósmyndasýning- ar, sem hann hafðí sett upp þar, og var þetta þvl hin bezta auglýs- ing fyrir hann. Hann upplýsti þó blaðamenn um það, að þaö se'm Ariö 1955 samþykkti Margrét aö gefa Peter Townsend, fráskilinn for- ingjai flughernum, upp á bátinn. Astæöan fyrir þvi aö hún fékk ekki blessun systur sinnar til aö giftast honum var sú, aö samkvæmt kenn- ingum kirkjunnar, var ekki hægt aö slita hjónabandi, sem haföi veriö myndaö viö kirkjulega athöfn. hann vildi væri auglýsing fyrir myndir sinar en ekki einkalif. Snowdon lávarður er ekki með öllu saklaus af þvi að hjónaband þeirra Margrétar prinsessu fór út um þúfur. 1 fyrra fór hann með ungri stúlku til Astralíu, og veik hún ekki frá hlið hans alla leiðina og hagaði sér i hvivetna eins og sam- band þeirra væri allnáið. Sem reyndar það var. Ari áður höfðu þau farið saman I skiðaferðalag til svissnesku Alpanna. Stúlka þessi var Lucy Lindsay-Hogg, og höfðu þau kynnzt þegar Tony vann við gerð sjónvarpskvik- myndar árið 1974. Kvikmynd þessi hét Happy-being happy, og hafði Lucy eitthvert hlutverk i henni. Myndin var vita vonlaus og misheppnuð I alla staði, en Tony var sjálfur hamingjusamur. Eigcndur lltilla veitingahúsa i London urðu oft óþolinmóðir og pirraðir vegna þeirra, þvi að þau áttu það til að sitja yfir tómum glösum fram yfir lokunartima, löngu eftir aö allir aörir gestir voru farnir. Annar kvenmaður, sem komið hefur viö sögu I lifi lávarðarins var Jackie Rufus Isaac. Þau kynntust á næturklúbbi áriö 1969 og uröu fjótlega mjög samrýmd. Þegar Tony lá á spitala 1970, heimsótti frúin hann tvisvar sinn- um á dag. Samband þeirra varö þó jafnskammvinnt og samband hans við Pamelu Colin, fram- kvæmdastjóra ameriska tizku- blaðsins Vogue. öll þessi hliðarspor lávarðarins voru ekki vel séð hjá hirðinni. Siðastliðinn október lét drottning- in hafa það eftir sér, að hún væri fús til að leggja blessun sina yfir skilnað að borði og sæng en ekki skilnaö að lögum. Elizabeth II. var hrædd um að slúðursögur um systur hennar og mág myndu- varpa skugga á hátíðahöld i sam- bandi við tuttugu og fimm ára af- mæli hennar sem rikisleiðtoga. Bre2k lög gera greinarmun á skilnaði að boröi og sæng og skilnaði að lögum. Við skilnað að borði og sæng stendur hjónaband- ið, en aðilar þess þurfa ekki aö uppfylla skilyrði hjúskapareiðs- ins. Frjálslynda blaðið Guardian skrifaöi, aö skilnaö aö boröi og sæng — og að lögum — ætti aö viðurkenna. Engum dytti ihug aö trúa þvi, aö Margrét væri persóna, sem heföi einhverja pólitiska þýðingu. Hún væri fimmta i rööinni aö krúnunni, næst á eftir bömum drottningar. Upprunalega var ákveðið að tilkynna um skilnaðinn i júli á þessu ári, þvi þá færu flestir Bret- ar i sumarfri og væru litt uppnæmir fyrir þess háttar tiðindum. En eins og kunnugt er fór svo ekki. Ljósmynd sem birt- ist af prinsessunni i dagblaði, varð til þess að skripaleikurinn milli Tonyar og Margrétar hætti fyrr en áformað hafði verið. Myndin sýndi Margréti á kara- bisku eyjunni Mustique, með tveim ungum herrum, þar sem þau sátu 1 baðfötum yfir drykk og sleiktu sólskinið. Þessi meinleysislega mynd vakti mikinn úlfaþyt I Bretlandi og ku Snowdon hafa kvartað sáran yfir ótrygglyndi konu sinnar við drottninguna. Það rétta I þessu máli er það að Roddy Llewllyn sem er tuttugu og sjö ára gamall hefur i þrjú ár ver- ið uppáhaldsfylgdarmaður prinsessunnar. Arið 1974 bauð hún honum með sér I fri á einka- eyju hennar, Mustique i Kara- blska haiinu, og eftir aöþau komu heim, aðstoðaði hún hann við að standsetja ibúö hans I London. Um jólin 1974, bannaði lávarö- urinn ektakvinnu sinni að hitta aftur þennan unga leikfélaga. Hannn var hræddur um aö börn- Til þess aö reyna aö bæla niöur allan oröróm um hjónaerjur, létu þau hjónin oft mynda sig meö börnum sinum á heimili þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.