Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 40

Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 40
brnado þeytidreifarinn góö vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 Saltsíeinar fyrir hesta, sauðfé og nautgripi blár ROCKIE hvítur KNZ rauður KNZ SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD Gólf-og Nýborg?^ Ármúla 23 - Sími 86755 w Þriðjungur þeirra sem eiga að vera komnir í skoðun eru enn ókomnir Gsal-Reykjavik. — Bifreiöaeig- endur koma anzi treglega meö bila sina til skoöunar og ég hygg, aö eftir eigi aö skoöa um þriöjung þeirra bila, sem kaliaöir hafa veriö til skoöunar, sagöi Guöni Karlsson, forstööumaöur Bif- reiöaeftirlits rikisins, I samtali viö Tímann. Guðni kvaöst telja, aö trassa- skapur væri aö verulegu leyti ástæöan fyrir þvi, hvaö menn draga aö færa blla sína til skoöun- ar, en einnig sagöi hann, aö sumir bifreiöaeigendur ættu eflaust i erfiöleikum meö aö aura saman fyrir tryggingargjöldum og enn aörir ættu I erfiöleikum meö aö greiöa kostnaöarsamar viö- geröir. — Stór hlutiþeirra bila sem eru óskoöaöir þurfa á talsvert mikilli viögerö aö halda áöur en þeir komast i gegnum skoöun, og þaö viröist vera nokkuö mikil brögö aö þvi aö menn reyni aö vera eins lengi á bilum sinum og þeir geta, þótt svo bilarnir séu stórhættu- legir I umferöinni, sagöi Guöni. Lögreglan hefur aö undanförnu klippt númer af bilum, sem eiga aö vera komnir til skoöunar, en samkvæmt upplýsingum Guöna Karlssonar áttus.l. föstudag allir bilar meö númer lægra en R-18.300 aö vera komnir til skoöunar. Timinn innti Guöna Karlsson eftir þvi, hvernig ástandbila væri i ár, og sagöi hann, aö ástandiö væri heldur lélegt og meö verra móti á þeim bilum sem enn væru óskoöaöir, en af skoöuöum bilum væri ástandiö svipaö og i fyrra, þó heldur meö lakara móti. Bifreiöaeftirlitiö i Reykjavik flytur i ný húsakynni aö Bilds- höföa 8 næstkomandi haust, og sagöi Guöni aö húsakynnin yröu innréttuö I sumar. — Aöstæöur okkar batna stór- lega viö þaö aö flytja I þetta hús- næöi og viö erum meö ýmis áform á prjónum til þess aö auka þjónustu viö viöskiptavinina, m.a. þaö aö þeir geti pantaö tima, svo þeir þurfi ekki aö biöa eins og oft gerist nú. Hins vegar stranda allar okkar áætlanir á númera- kerfinu, þvi þaö er mjög þungt i Bifreiðaskoðun 1976. Tima- mynd: Gunnar. vöfum og mjög erfitt aö eiga viö alla skipulagningu. Svo sem greint hefur veriö frá I fréttum, var hugmyndin aö taka upp nýtt númerakerfi I landinu, sem fæli þaö i sér, aö sama númeriö yröi á bilnum alla tiö, þrátt fyrir eigendaskipti. Þessi breyting á númerakerfinu strandaöi hins vegar i allsherjar- nefnd Alþingis i vetur. — Þaökemursérmjögilla fyrir okkur, sagöi Guöni, aö fá ekki Framhald á bls. 15 Hreðavatnsskáli til sölu: Ónæðissamt að vera nótt o og dag við þjóðveginn — segir Olga Sigurðardóttir, veitingakona SJ-Reykjavik — Viö höfum aug- lýst veitingastaðinn til söiu, en ég býst ekki viö aö kaupendur sé á hverju strái á þessum timum, sagöi Olga Siguröardóttir, eigin- kona Leópolds Jóhannessonar, veitingamanns i Hreðavatns- skála en skálinn hefur nú verib auglýstur til sölu. Þau Olga og Leópold hafa haft veitingarekstur i Hreöarvatnsskála I sextán ár. Skálinn er meö elztu veitinga- stööum úti á landi. Núverandi húsakynni eru byggö 1946, en áöur haföi stofnandinn Vigfús heitinn Guömundsson haft veit- ingastarfsemi i öörum skála á svipuöum slóöum og Bifröst er nú, en þaö hús er nú sumarbú- staöur. Aöaiástæöan fyrir þvi, aö þau Olga og Leópold ayglýsa Hreða- vatnsskálann til sölu er sú, aö þau eru farin aö þreytast á veitinga- húsrekstrinum. — Maöur lýjist á þvi aö vera nótt og dag viö þjóö- veginn, sagöi Olga, þaö er ekki næöissamt. Svo sem kunnugt er hafa veitingahúseigendur úti á landi átt i erfiðleikum aö halda starf- seminni gangandi yfir veturinn. Hreðavatnsskáli hefur notið smá- vegis rlkisstyrks frá upphafi, en I fyrravetur var skáiinn lokaöur, vegna þess aö ekki þótti kleift aö vera meö veitingarekstur á þeim tima, sem fátt er um ferðafólk. — Viö visuöum samt engum frá, sem bankaöi upp á heima hjá okkur, sagöi Olga, en heimili þeirra hjóna er handan viö veginn gegnt skálanum. Auk veitingareksturs er benzin og oliusala við Hreöavatnsskála, sem þau hjón hafa einnig annazt, ásamt sinu starfsfólki. — Þaö á ekki viö okkur aö standa i þvl aö berja sér. En grundvöllur fyrir veitingarekstri hér að vetrinum er ekki nógu góö- ur. Efviölosnum ekkiviöskálann geri ég ráö fyrir aö viö reynum eftir sem áöur aö hafa Hreöa- vatnsskála opinn aö sumrinu, en lokum yfir veturinn, sagöi Olga Siguröardóttir. Aðeins 20,13% af fyrirframgreiðslu opinberra gjalda hafa innheimzt nú Gsal—Reykjavik. — Þaö skapar vissuiega ýmis vandræöi, hversu treglega gengur aö innheimta opinber gjöld og þær innheimtu- aöferöir, sem okkur er heimilt aö beita eru seinvirkar og taka langan tima. Viö getum ekki sótt peninga i vasa manna — eöa lokaö fyrirtækjum, eins og fulltrúar rikissjóös og tollstjóri hafa heimUd til, sagöi Guö- mundur Vignir Jósefsson, for- stjóri Gjaldheimtunnar, þegar Timinn innti hann eftir heimtum á opinberum gjöldum I ár. Guömundur sagöi, aö þótt heimtur væru engan veginn nægi- lega góöar, væru þær svipaöar og siösustu ár. Samkvæmt yfirliti frá siöustu mánaöarmótum var búiö aö greiöa 20,13% af fyrirfram- greiöslu á móti 22,01% á sama tima I fyrra. Þessar tölur eru þó ekki alveg sambærilegar, þar eö fyrirframgreiösla er nokkru lægri I ár en I fýrra. 1 ár er mönnum gert aö greiöa 62% af gjöldum fyrra árs, en i fyrra var prósentu- Mutfalliö 67%. — Um næstu mánaöarmót lýkur fyrirframgreiöslu og ef fuil skil yröu gerð, myndi 62% af gjöldum fyrra árs vera greidd, en það er óhugsandi og hefur aldrei innheimzt aö fullu á tilskildum tima, sagöi Guömundur. 24,58% hafa verið greidd af eftirstöövum frá fyrra ári og árum, á móti 29,56% i fyrra. Um slöustu mánaöarmót var búiö að greiöa 64,46% af fast- eignagjöldum á móti 57,02% i fyrra, og er þetta eoni liður opin- berra gjalda sem innheimzthefur betur en I fyrra. Guömundur Vignir Jósefsson taldi aö ástæðan fyrir þvi væri m.a. sú, aö siöari gjalddagi fast- eignagjaida heföi veriö færöur fram um einn mánuö. I fyrra var hann 15. mal en i ár 15. aprll. Leikhúsin í Reykjavík: Uppselt út á hlað í vetur! gébé Rvlk — Leikiistaráhugi hefur veriö geysilega mikill hjá Reyk- vikingum I vetur, en aösókn aö Þjóöleikhúsinu og verkefnum Leik- félags Reykjavikur i Iönó hefur veriö meö afbrigöum góö. Tæplega hundraö þúsund manns hafa séö verkefni Þjóöleikhússins, og um 90% sætanýting hefur veriö hjá Leikfélagi Reykjavikur. Þjóðleikhúsið — Aðsóknin hefur veriö glfurlega góö hjá okkur 1 vetur, sagöi Sveinn Einarsson þjóöleikhússtjóri. Mibað viö 13. mal s.l. höföu veriö 193 sýningar á stóra sviöinu og 68 sýningar á þvl litla, og áhorfendaf jöldinn var 91.041. Þarna eru sýningar á Inúk þó ekki taldar meö, en á leik- ferðalagi ínúk s.l. haust, þegar fariö var tii Hollands, Spánar og Pól- lands, var leikurinn sýndur um 40 sinnum, og nú er leikhópurinn I Suöur-Ameriku sem kunnugt er, en þar eru sýningar orönar tuttugu. Um páskana var fariö 1 leikför til Færeyja, og þar uröu 6 sýningar. Það lætur þvi sennilega nærri, að gestir sem séö hafa leikrit Þjóðleikhúss- ins séu orðnir nálægt 100 þúsundum, sem er takmarkiö hjá okkur. — Tvö undanfarin ár hefur áhorfendafjöldinn fariö yfir 100 þúsund, 104 þúsund áriö 1974 og rúmlega 119 þúsund árið 1975, sagöi Sveinn. Óperan Carmen sló öll fyrri met leikhússins I óperuflutningi sagöi Sveinn, en óperan var sýnd tuttugu sinnum oftar en nokkur önnur ópera, sem hér hefur verið sett upp. Leikfélag Reykjavikur — Það hefur sjaidan gengiö eins vel hjá okkur, sagöi Vigdis Finn- bogadóttir, leikhússtjóri. Heppnin hefur veriö meö okkur I vali verk- efna, en viö höfum jafnt veriö meö Islenzk og erlend verkl vetur. Þá má I stuttu máli segja, aö þaö hafi verið uþpselt út á hlaö hjá okkur I vetur! Vænst þykir okkur um þaö þegar islenzkir höfundar fá góöan hljóm- grunn hjá leikhúsgestum. Leikritin Skjaldhamrar og Saumastofan hafa gengiö meö afbrigðum vel I vetur, og uppselt hefur veriö á svo til hverja einustu sýningu. Skjaldhamrar hafa nú veriö sýndir 76 sinnum og Saumastofan 48 sinnum, og ekkert lát virðist á aðsókninni. Þá er ekki slður góö aösóknin að Equus, sem sýndur hefur veriö 33 sinnum fyrir fullu húsi. Og Vigdls heldur áfram: — Villiöndin hefur veriö sýnd 12 sinnum og hefur gengiö prýöisvel. Þaö er meö vilja gert, aö hætt er sýningum á verkinu I vetur. Viö vorum tilneydd til þess, vegna þess aö mjög óvenjulegt er aö viö höfum verið meö fimm sýningar I fullum gangi eins og verið hefur undanfarnar vikur. Barnaleikritið Kolrassa hefur gengiö mjög vel, en leikritiö hefur veriö sýnt 16 sinnum, yfirleitt fyrir fullu húsi. Fjölskyldan var sýnd I hlaust 18 sinnum og aðsókn var góö aö henni. Að lokum' sagði Vigdls, aö I sumar yrði fariö i mánaöarleikferöalag meö Saumastofuna og yröi reynt aö sýna á sem flestum stööum á land- inu. Þá er ákveðiö aöfara meö Skjaldhamra I ieikferöalag til Færeyja I ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.