Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 23
Sunnudagur 16. mai 1976. TÍMINN 23 | ' Jóhann G. sýnir að heimili sínu Notaðar vinnuvélar til sölu JCB-7 beltagrafa árg. ’66 i gdöu standi KRANABILAR 25 og 20 tonna. JARÐÝTUR: CAT. 6B, BTD-20, TD-14, BTD-8, TD-9B IÐNAÐARTRAKTORmeö tvivirkum tækjum IH-2276. Höfum kaupendur aö hjóla og beltagrofum, einnig BRÖYT X-2B og minni jaröýtum. Útvegum erlendis frá vörubila og allar gerðir vinnuvéla og tækja á hagstæðum verðum. Ef þér hafiö hug á aö kaupa eöa selja, þá hafiö samband viö okkur sem fyrst. RAGNAR BERNBURG — vélasala, Laugavegi 22, simi 27020, kvöldsimi 82933. — Skógarlundi 3 í Garðabæ Gsal- Reykjavik—Jóhann G. Jó- hannsson, tónlistar- og mynd- listamaöur opnaöi á laugardag sina áttundu einkasýningu aö heimili sinu og vinnustofu aö Skógarlundi 3 i Garöabæ og er þetta öðru sinni, sem hann heldur þar sýningu. A sýningunni eru 52 myndir, allar málaöar á þessu ári og á siðasta ári. Myndirnar eru allar til sölu, en sýning Jóhanns veröur opin alla daga vikunnar kl. 15-23. Jóhann helgaði sig algjörlega myndlistinni á siöasta ári, en I ár hefur hann bæði unnið að mynd- list og tónlist — og mun hann senda frá sér breiöskifu siöari hluta ársins. A myndinni sést listamaöurinn hjá tveimur mynda sinna á sýningunni. Timamynd: G.E Nómsmenn mótmæla enn frumvarpi Jakob Jónsson ríkisstjórnarinnar um nómslón og nómsstyrki SJ- ReykjavikKjarabaráttunefnd námsmanna beinir þeim tilmæl- um til Alþingis og rikisstjórnar, að frumvarpiö um námslán og námsstyrki veröi ekki afgreitt á þessu þingi. í fréttatilkynningu frá kjarabaráttunefnd segir, aö óverjandi sé að afgreiöa frum- varp þetta i flýti á síöustu dögum þingsins, svo sem ætlunin viröist. Nefndin vill aö „bráðabirgðalán- um” frá þvi i vetur veröi breytt i námslán samkvæmt gildandi lög- um, og að stjórnvöld taki upp viö- ræður viö námsmenn um æskilegt fyrirkomulag námsaöstoðar, auk þess sem framkomnar hug- myndir veröi kynntar á opinber- um vettvangi. Nefndin telur aö- feröirnar viö samningu frum- varpsins ekki til fyrirmyndar, þar sem litiö hafi verið af þvi gert aö kynnast sjónarmiöum náms- manna, og litilli eöa engri opin- berri umræöu verið haldiö uppi um máliö. 1 fréttatilkynningu kjarabar- áttunefndar segir ennfremur, að tilraunir islenzku rikisstjórnar- innar til aö skeröa opinbera námsaðstoö hafi vakiö furöu meðal erlendra námsmannasam- taka. Stúdentasamböndin I Noregi og Danmörku hafa sent islenzkum námsmönnum samstööukveöjur i baráttu þeirra nú. í Bogasal JG RVK. Jakob Jónsson list- málari opnaöi málverkasýningu I Bogasal Þjóöminjasafnsins á laugardaginn. Jakob Jónsson hefur stundað listnám i Kaupmannahöfn um margra ára skeiö, m.a. viö konunglegu listaakademiuna á árunum 1967-1971 hjá prófessor Nielsen. Jakob Jónsson sýnir alls 25 verk á þessari sýningu, aðallega oliumálverk. Veröur sýning hans opin i 10 daga, á venjulegum sýningartimum. Sýningarinnar veröur nánar getiö hér i blabinu siðar. Úboð Tilboð óskast I bendistál i steypu fyrir Reykjavikurhöfn. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tiiboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 10. júni 1976, kl. 14,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 I I I I I I I Eyðir þú 150.000- til einskis? ■ Athuganir okkar sýna að 10 hjóla bifreið, með meðal rekstur og meðal endingu á hjólbörðum, sparar 150.000.— krónur á ári við að kaupa BARUM hjólbarða undir bifreiðina. Sparið þúsundir— kaupið I 1 I Vörubílahjólbaröa ! I I I | I VÖRUBÍLAHJÓLBARÐAR STÆRÐ VERÐ 1100-20 frá kr. 56.400.- 1000-20 frá kr. 46.950.- 900-20 frá kr. 41.860.- 825-20 frá kr. 3 2.690,- ■ I I I Oll verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 180.40 shodr * 1946-1976 TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð m Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44 — 46 KÓPAVOGI SlMI 42606 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆOIÐ A AKUREYRI H/F. OSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. GARÐABÆR: NYBARÐI H/F GARÐABÆ. J Ja rðtæta ra-h níf a r Vorum að taka upp hnifa og ýmsa vara- hluti i Agrotiller-tætara. Vinsamlegast staðfestið eldri pantanir til þess að tryggja afgreiðslu. / jpAo££«/UAc/tt/t A/ Varahlutaverzlun, Suðurlandsbraut 32 Simar 86500 og 86320.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.