Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 16. mai 1976. HU Sunnudagur 16 maí 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, • eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 14. til 20. mai er i Garös Apóteki og Lyfjabúðinni Iö- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörziu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Ilafnarfjöröur — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. , Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.-30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni aö Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Lögregla og slökkvilið Ueykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ _ , llafnarfjöröur: Lögreglrn sirbi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Kalmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.' Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. UTIVISTARFEROIR Sunnud. 16/5. kl. 13. 1. Kræklingsfjara og steina- fjara við Laxárvog i Kjós. Rústir við Maríuhöfn skoðað- ar. Kræklingur steiktur og snæddur á staðnum. Farar- stjóri Oddur Andrésson, bóndi Neðrahálsi. 2. Reynivallaháls. Þátttak- endur mega taka svartbaks- egg. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottför frá B.S.Í. vestanverðu. Otivist. Sunnudagur 16. mai kl. 13.00. 1. Gönguferð um Kjalarnes- fjörur.Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. 2. Gönguferð á Lokufjall og um Blikadal I vestanv. Esju. Fararstjóri: Einar Halldórs- son. Verð kr. 700 gr. v/bilinn. Lagt verður upp frá Umferðarmiöstöðinni (að austanveröu). Ferðafélag tslands. Félagslíf Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik, heldur sina árlegu kaffisölu sunnu- daginn 16. mai I Slysavarna- félagshúsinu við Grandagarð. Þær konur sem veita vilja að- stoð og senda kökur eru beðn- ar að hafa samband við for- manninn i sima 32062 sem allra fyrst. Stjórnin. Skagstrendingar búsettir sunnanlands, hafa ákveðið að koma saman laugardaginn 22. mai'i samkomuhúsinu Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt verður um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmis skemmtiatriði. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 Og 37757. Kvenfélag Neskirkju. Kaffi- sala verður sunnudaginn 16. mai kl. 3 I félagsheimilinu. Þær sem ætla að gefa til kaffi- sölunnar vinsamlega komi þvi I félagsheimilið fyrir hádegi. Nefndin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Sumarfundur (siðasti fundur starfsársins) verður haldinn i safnaöarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 20. mai og hefst kl. 8,30. Skemmtiatriði. Stjórnin. Systrafélag Keflavikurkirkju: Fundur veröur I Kirkjulundi mánudaginn 17. mai kl. 20.30. Stjómin. Kattavinafélagið: Beinir þeim eindregnu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sina og hafi þá inni um nætur. Ka Útboð Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum i rotþró fyrir Holta- og Tangahverfi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mos- fellshrepps, Hlégarði, frá og með þriðju- deginum 18. mai 1976. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl 16 þriðjudaginn 1. júni 1976, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Plastgluggar passa fyrir öll hús. Ekkert viöhald. Fullkomin þétting. ódýr. Plastgluggar h.f. Nýbýlavegi 12. Sími 4-25-10. Hreingern- ingar Tökum að okkur hreingerningar á hótelum og stofnunum út um allt land. Málum og gerum við hús. Vanir menn. Upplýsingar í síma 26097 eftir kl. 7 á kvöld- in. 2208. Lárétt 1. Storkun. 6. Blóm. 8. Burt. 10. Sykruð. 12. Neitun. 13. Röð. 14. Röö. 16. Stóra stofu. 17. Mað- ur. 19. Dúkka. Lóörétt 2. Þungbúin. 3. Kyrrð. 4. Svei. 5. Útlit. 7. Duglegur. 9. Þak. 11. Borðandi. 15. Dropi. 16. Venju. 18. Belju. Ráðning á gátu No. 2207. Lárétt 1. Æskan. 6. Ort. 8. Hól. 10. Api. 12. Að. 13. At. 14. Lap. 16. Atu. 17. Ars. 19. Gráta. Lóðrétt 2. Söl. 3. Kr. 4. Ata. 5. Ahald. 7. Litur. 9. Oða. 11. Pat. 15. Pár. 16. Ast. 18. Rá. SUMARTÍMI Frá 17. mai til 17, september verða skrif- stofur okkar á Reykjavikurflugvelli og Bændahöllopnar frá kl. 8—4. FLUGLEIÐIR h.f. Sími 26933 á) Nu gefum við ut SÖLUSKRÁ Eignamarkaðarins halfsmanaðarlega. KAU PENDUR, AT- HUGID! Hringið og við sendum söluskrána hvert a land sem er. Ny söluskra komin út. Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Veitingahúsið Hreðavatnsskáli er til sölu. Tilboð óskast. Til greina kemur skipti á fasteign eða góðri jörð. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar á simstöðinni á Hreðavatns- skála og i sima 8-33-83. >. Helgasön hf. STEINID]A: finho/tí 4 . s;~70i 26677 og 14254, Allar konur fylgjast með Tímanum t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför föður okkar, tengdaföður og afa Ásbjörns Stefánssonar, læknis Hraunteigi 9. Guðmundur Karl Elizabeth Hangartner Asbjörnsson Asbjörnsson Lilja Ásdis Þormar, Haildór Þormar, Ragnhildur Ásbjörnsdóttir, Arnþrúður Sæmundsdóttir, og barnabörn. Eiginmaður minn Eirikur Þorsteinsson fyrrverandi alþingismaður verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18. mai kl. 3. Anna Guðmundsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sólveig Einarsdóttir, Háaleitisbraut 117, Reykjavik, lézt 11. mai. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju mið- vikudaginn 19. mai kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á líknarfélög. Hrefna Hannesdóttir, Jean Jeanmarie, Heimir Hannesson, Birna Björnsdóttir, Sigriður j.Hannesdóttir, Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, Geröur Hannesdóttir, Marteinn Guöjónsson, og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Magnús Vigfússon, húsasmiðameistari, Stigahllð 42, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18 mal klukkan 13.30. Sólveig Guðmundsdóttir Hólmfrfður Magnúsdóttir Vigfús Magnússon Guðmundur Magnússon tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.