Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 16.05.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 16. mai 1976. TÍMINN 25 milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Hilmar Magnús- son garöyrkjukennari talar um ylræktun. Islenskt mál kl. 10.40: Endurt. þáttur As- geirs Blöndals Magnússon- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega hljóm- sveitin i Kaupmannahöfn leikur „Ossian”, forleik op. 1 í a-moll eftir Gade: Johan Hye-Knudsen stjórnar/ Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Næturljóð”, hljómsveitarverk eftir De- bussy, Ernest Ansermet stjórnar/ Filharmoniusveit- in i Los Angeles leikur , ,Don Juan”, sinfoniskt ljóð op. 20 eftir Richard Strauss, Zubin Mehta stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gest- ur i blindgötu” eftir Jane Blackmore. Valdis Hall- dórsdóttir les þýðingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu nr. 6 fyrir selló og pianó eftir Samuel Barber. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði eftir Arensky um stef eftir Tsjaikovský, Sir John Barbirolli stjórnar. Convert Arts hljómsveitin leikur „Saudades do Brasil”, svitu eftir Milhaud, höfundur sljórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 „Sagan af Serjoza” eftir Veru Panovu. Geir Krist- jánssffli lesþýðingusina (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björg Einarsdóttir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 1 tilefni 17. mai.Ingólfur Margeirsson tekur saman dagskrárþátt á þjóöhátiðar- degi Norömanna. 21.00 Píanókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Philipe Entremonte og Sinf- oniuhljómsveitin i Fila- delfiu leika, Eugene Or- mandy stjórnar. 21.30 Utvarpsagan: „Siðasta freistingin” cftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. tir tóntist- artifinu. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.40 Kvöldtónleikar.a. Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og pianóop.94 eftir Schumann. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. b. Sönglög eftir Meyerbeer. Dietrich Fischer-Dieskau syngur, Karl Engel leikur á pianó. c. Konsert fyrir þrjú pianó og hljómsveit (K242) eftir Mozart. Vladimir Ashke- nazy, Daniel Barenboim, Fou Ts’ong og Enska kammersveitiii leika. Barenboim stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16. mai 18.00 Stundin okkar 1 Stund- inni okkar i dag er mynd um sex litla hvolpa, siðan er finnsk brúðumynd um konu, sem týnir hænunni sinni, og austurrisk mynd um nauð- lendingu greimbúa á jörðinni. Þá er spjallað við nokkur börn um hvað þau ætli að taka sér fyrir hendur i sumar og að lokum er mynd úr myndaflokknum „E n g i n n heima ”, Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Heimsókn Kemst, þótt hægt fari. Einu sinni til tvisvar i viku ekur Helgi Antonsson flutningabilnum A-507 milli Akureyrar og Reykjavikur. Sjónvarps- menn fylgdust með honum i slikri ferð aprildag einn i vor. Kvikmynd Þórarinn Guðnason. Hljóð Marinó Ölafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.15 Herb Alpert og hljóm- sveit hans. Trompet- leikarinn Herb Alpert kemur fram á sjónarsviöið á ný eftir margra ára veikindi. 1 þættinum koma einnig fram söngkonan Lani Hall og leikbrúðurnar Muppets. Þýðandi Jón Skaptason. 22.05 A Suðurslóð Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Winifred Holby. 5. þáttur Blákaldar staðreyndir. Lydiu Holly gengur vel i skólanum, en semur illa við Midge 'Carne. Sara fær Huggins til að lita á aðbún- aðinn i skólanum, og hann lofar að hreyfa málinu á bæjarstjórnarfundi. Holly fær atvinnu i Cold Harbour. Kona hans á enn von á barni og segir Lydiu, að hún þurfi senni lega að hætta námi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.55 Að kvöldi dags Séra Halldór S. Gröndal flytur hugvekju. 23.05 Dagskrarlok. Mánudagur 17. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Með kærleiksaugum Breskt sjónvarpsleikrit eftir Elizabeth Jane Howard. Leikstjóri Simon Langton. Aðalhlutverk Liz Fraser. Delilah er ljósmyndafyrir- sæta. Hún er orðin fertug og man sinn fifil fegri. Dag nokkurn kynnist hún list- málara, sem er hálfblindur og heldur, að hún sé ung og fögur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Heimsstyrjöldin siðari 18. þáttur. Holland á styrjaldarárunum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok Verkamannafélagið |-|01-|Y|Q || f| kjörinn í 35. sinn Aðalfundur Verkamannafélag- ins Hlifar var haldinn miðviku- daginn 12. mai s.l. A árinu gengu i félagið 75 nýir félagar, og eru nú i félaginu 787 félagar. Stjórn félagsins er þannig skip- uð: Formaður Hermann Guð- mundsson, og var hann kjörinn i 35. sinn i formannssæti varaform. Guðni Kristjánsson, ritari,Hall- grimur Pétursson, gjaldkeri, Hermann Valsteinsson, vararit- ari, Halldór Helgas., fjármálar., Sigurður T. Sigurðsson, með- stjórnandi Gunnar S. Guðmunds- son, Varastjórn er þannig skip- uð: Guðmundur Skúli Kristjáns- son, Guðbergur Þorsteinsson og Finnbogi Finnbogason. Meðal annars voru eftirfarandi tillögur samþykktar: Aðalfundur V.m.f. Hlifar hald- inn 12. mai 1976 telur að hinar gegndarlausu verðhækkanir, sem orðið hafa frá þvi og fyrir undir- ritun kjarasamninga 27. febr. s.l., hafi eyðilagt grundvöll þann sem samningarnir byggðust á, og svo sé nú komið að fyrir aðgerðir stjórnvalda, standi verkalýðurinn verr að vigi en áður en samningar voru gerðir. Telur fundurinn þvi óhjá- kvæmilegt að verkalýðshreyfing- in búist til sóknar til að bæta hlut sinn. Aðalfundur V.m.f. Hlifar, hald- inn 12. mai 1976, telur að eigi verði lengur unað við aðgerða- leysi Atlantshafsbandalagsins i landhelgisdeilu Islendinga og Breta, þar sem ein bandalags- þjóðin, Bretar, sýni annarri bandalagsþjóð, Islendingum, skefjalaust ofbeldi, sem likja má við innrás i landið. Skorar fundurinn á rikisstjórn- ina að segja Island nú þegar úr Atlantshafsbandalaginu og utan- rikisráðherra að sýna andúð okk- ar Islendinga i verki nú þegar, með þvi að mæta ekki á fund Nato, er haldinn verður I Osló. Aðalfundur V.m.f. Hlifar, hald- inn 12. mai 1976, samþykkir, að með tilliti til þess, hversu Faxa- flói er þýðingarmikil uppeldisstöð ýsu og annarra nytjafiska, skorar fundurinn á sjávarútvegsráð- herra að opna ekki að nýju Faxa- flóa fyrir dragnóta- og togveið- um. Aðalfundur Hlifar, haldinn 12. mai 1976, samþykkir að fela stjórn Hlifar að aöstoða félags- menn við innheimtu á öllu ó- greiddu orlofsfé, ef félagar Hlifar óska þess. Skulu birtar auglys- ingar i blöðum þess efnis. bremsuborðar bremsuklossar viftureimar kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða HAGSTÆTT VERÐ Sendum gegn póstkröfu Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 m .......... & tæi/mitcii/kiadi | \ fvi >Y* i .?-■ ARKITEKT TÆKNITEIKNARI Þróunarstofnun Reykjavikurborgar óskar $$ að ráða nú þegar arkitekt með þekkingu á skipulagsmálum og tækniteiknara. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Þróunarstofnunar Reykjavikurborgar, Þverholti 15. INÚ ferðast allir I SÓLSKINSSKAPI NH> SUNNU SUNNIIFERÐIR (SÉRFLOKKII COSTA BRAVA Frábær baðströnd — Heillandi náttúrufegurð — stutt til margra skemmtilegra staða. Við höfum valið handa Sunnugcstum bestu íbúð- irnar i Llorret de Mar, vinsælasta baðstrandar- bænum á Costa Brava. Einnig er hægt að fá dvöl á hótelum í öllum gæðaflokkum, með fullu fæði. Costa Brava á stöðugt vaxandi vinsældum að fagna. Heillandi sumarleyfisstaður. Klukkustundar ferð til Barcelona, stærstu borgar við Miðjarðarhaf. Klukkustundar ferð til Frakklands. Skemmti- og skoðunarferðir með fararstjórum Sunnu, m.a. til dvergríkisins Andorra, í nálægum Píraneafjöllum, þar sem gnægð er tollfrjáisra vara. Við bendum sérstaklega á dvöl í Trimaran íbúð- unum: 1 til 3 herbergja íbúðir, vel búnar hús- gögnum, cldhúsi baði og svölum. Einka sundlaug, verslunum og veitingastað. Nú fer hver að verða síðastur að panta, vegna mikillar aðsóknar. Fáein sæti laus í eftirtöldum 3 vikna ferðum: 13. júní — 4. júlí — 25. júlí — 15. ágúst — 5. sept. — 26. sep. FIRflASKRIFSTOfAN SUNNA LAKJARGÖTU 2 SfMAR 16400 »"T" J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.