Tíminn - 16.05.1976, Side 12

Tíminn - 16.05.1976, Side 12
TÍMINN Sunnudagur 16. mai 1976. 12 Nú er hver síðastur að tryggja sér Skoda. Síðustu sendingarnar á hinu einstaklega lága afmæiisverði eru að verða uppseldar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H]f. OSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAV. GUNNARS GUNNARSSONAR. Eiríkur Smith sýnir á Kjarvalsstöðum A laugardag opnaoi HJiríkur Smith listmálari stóra mynd- listarsýningu aB KjarvalsstöBum, en þar sýnir listamaBurinn 97 verk, 44 oliumálverk og 53 vatns- litamyndir. Eirlkur Smith er löngu þjóö- kunnur listamaöur og hefur haldiB margar málverkasýningar og tekiB þátt i fjölda samsýninga. Hann mun fyrst hafa sýnt i HafnarfirBi áriB 1948, en sIBasta einkasýning hans var I Norræna húsinu áriB 1972, eBa fyrir fjórum árum siBan. ViB hittum Eirik aB máli á KjarvalsstöBum, þegar hann hafBi lokiB viB aB setja upp sýninguna, og hafBi hann þetta um hana aB segja: — Þessar myndir eru málaBar á sIBustu þrem árum og eru eins konar framhald af þvi skeiBi sem hófst meB þvi aB ég féll frá hreinu abstraktformi og fór yfir i flguratlva myndgerB, oft hálf- gerBan súrrealisma. Breytingin sem verBur á sIBustu árum, er liklega helzt sú, aB málverkiB hefur þróazt út I meiri realisma, en þá meB ýmsu Ivafi: málverkiB er meira i fyrirrúmi en sagan. Þetta sést meB þvi aB bera saman myndirnar hérna og hefur einnig orBiB ljósara fyrir mér viB aB sjá þessar myndir hanga uppi á ein- um staB. — Þú ert meö vatnslitamyndir? — Já, ég hefi mikla unun af vatnslitum. ÞaB er þó dálitlum öröugleikum háö aö mála 1 senn meö vatnslitum og oliulitum. Skiptingar milli efna eru eitt af þvl sem maöur vill fresta. Ég hef því reynt aö stjórna þessu dálitiö eftir almanakinu. Hef á þessu ákveBna reglu. Ég mála ein- vöröungu meö vatnslitum á sumrin ákveöinn tima. Þannig tel ég aö betri árangur náist en meö þvl aö vera meö þessi tvö óliku efni samtimis. Vatnslitirnir verBa áhugaverBari eftir þvl sem maBur notar þá meira. — Þú ert meö nokkrar mjög stórar myndir? —• Já. Ég hef gert tilraunir meö stórar myndir, þær eru dálitiB annarrar ættar, meira svona skreytilist kannski en hinar myndirnar, eöa I þá áttina. Þar er a.m.k.aB finnameirieinföldun en I hinum myndunum, þar sem meira er tekiö meö af smá- atriöum. — Og myndefnin? — Þau eru flest frá sjávar- siöunni hema á suövesturhom- inu. Fjaran eöa fjörur sunnan frá Grindavlk oghingaö inneftir. Hér er HöfBi, fullur af dularfullum stemmningum. Ég haföi lengi haft áhuga á þvl húsi, en haföi þó ekki komiö þvi I verk fyrr aB festa þaö á blaö. Manneskjan fléttast svo meira og minna inn I þessar myndir, sagöi Eirikur Smith aö lokum. Sýning Eirlks Smith veröur opin til 23. mal. Hún er opin dag- lega frá kl. 1600-2200, nema um helgar, þá frá kl. 1400-2200, þ.e. laugardaga og sunnudag, en á mánudögum em KjarvalsstaBir lokaöir aö venju. JG Öruggur akstur í Kópavogi 20 hlutu verðlaun fyrir öruggan akstur 10. aBalfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR I Kópavogi var haldinn á Félagsheimilinu> Formaöur klúbbsins, Ingjaidur Isaksson, setti fundinn og stjórn- aöi honum. Þarna voru m.a. tilkynnt og af- hent 20 verölaunamerki Sam- vinnutrygginga fyrir 10 ára öruggan akstur, og hlutu 58 hliö- stæöa viöurkenningu fyrir 5 ára öruggan akstur. Framsögumenn varöandi um- feröaröryggismál almennt og viöleitni Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR voru þeir Stefán Jason- arson, bóndi og hreppstjóri I Vorsabæ, formaöur Landssam- taka klúbbanna, og Ingjaldur tsaksson formaöur klúbbsins og stjórnarmaöur I LKL. ABrir þátt- takendur I umræöum voru Björg- vin Sæmundsson, bæjarstjóri I Kópavogi, séra Þorbergur Kristjánsson, sóknarprestur i Digranessókn, og Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi Sam vinnutrygginga. Járniðnaðarmenn tslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn nú þegar til 18. september 1976. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, simi 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst i póst- hólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f., Straumsvik. AB vanda voru allir boönir vel- komnir á þennan fund, eins og alla a&ra fundi klúbbanna, en þó sérstaklega ungir ökumenn aö þessu sinni. Fundurinn var allvel sóttur, milli 40 og 50 manns, þar af um helmingur ungt fólk. Var drepiB á fjölmörg atriöi til upp- lýsingar og hvatningar um varúB og aBgæzlu i umferöinni. Þaö sem vakti einna mesta at- hygli var tilboö klúbbsins um aö efna til fundar meö fermingar- börnum og öBru ungu fólki I Kópavogi, eftir þvl sem sam- komulag næöist um — en nokkr- um sinnum áBur hefur klúbburinn flutt umferöarþætti og sýnt kvik- myndir á samkomum aldraös fólks I kaupstaönum. Ingjaldur Isaksson, sem er meö elztu starfandi bifreiöastjórum landsins, hefur veriö formaöur Kópavogsklúbbsins frá upphafi, og var nú endurkosinn I 11. sinn. Meö honum I stjórnina voru end- urkosnir Karl Einarsson bygg- ingameistari og Sigurjón Ingi Hilarlusson kennari.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.