Tíminn - 25.05.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 25.05.1976, Qupperneq 2
2 TÍMINN ÞriOjudagur 25. mai 1976. ísland - Svíþjóð: FYRIRHUGAD SJÚKRAHÓTEL grasfræblöndur fe/|Rl #50% vallarfoxgras KORPA (islenzkl) !n y 25% lúnvingull DASAS 10% hávingull PAJBJERG BUir miflar 15% vallarsveilgras DASAS Alhliða blanda. saðmagn 20—25 kg á ha. Þessi blanda (og cinnig H-blanda M.R.) helur við tilraunir gelið mesl uppskerumagn al islenzkum graslræblöndum. FRÆ MR frœ vor eftir vor- anœgóir bœndur haust eftir haust! LANDSKEPPNI í BRÉFSKÁK ypU 20% háliðagras (Oregon) il 450/0 ,únvin9ul1 DASAS 25% vallarsveifgras DASAS Biaikir mifiar 10% hásveilgras DASAS Styðja löftskeytamenn gébé Rvik — Timanum hefur borizt yfirlýsing frá ÝR, stjórn félags aöstandenda landhelgis- gæzlumanna, þar sem lýst er yfir eindregnum stuöningi viö aögerö- ir íslenzku loftskeytamannanna gegn brezkum fiski- og verndar- skipum, meöan núverandi ástand rikir. Hentar vel þar sem þörf er á gefur einnig mikla uppskeru. Sáðmagn 25—30 kg á ha.' DAGBLAÐIÐ HEFUR ALDREI ATT NEITT FÉ INNI HJÁ BLAÐAPRENTI FJ-Reykjavik. — Þarsem allar greiðslur til Blaöaprents eiga sér staö i vikunni eftir aö prent- un á sér staö, hefur aldrei veriö um þaö aö ræöa. aö Dagblaðiö hafi átt fé inni hjá Blaöaprenti, sagöi Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri, þegar Tim- inn bar undir hann þá fullyrð- ingu Dagblaösins i gær, aö þaö eigi inni þrjár milljónir króna hjá Blaöaprenti. — Á fundi stjórnar Blaöa- prents3. september 1975, nokkr- um dögum áöur en Dagblaöið hóf göngu sina, lýsti Sveinn R. Eyjólfsson, þvi yfir fyrir hönd hins nýja blaös, aö þaö myndi greiöa allan aukakostnað af prentun Dagblaösins. Þetta var grundvallaratriöi, þegar tekin var ákvöröun um prentun Dag- blaösins i Blaöaprenti h.f. Um þetta er til bókun i 198. fundar- gerö stjórnar Blaöaprents, sem Jónasi Kristjánssyni hlýtur aö vera fullkunnugt um, þar eö hann var fundarritari á þessum fundi. Samkvæmt þessu nemur skuld Dagblaösins viö Blaöa- prent nú 6milljónum 638 þúsund krónum, eins og ég skýröi frá i viðtali viö Timann sl. föstudag. Viövikjandi fullyröingu Dag- blaösinsi gærum það, aðendur- skoðun taxta Dagblaösins skyldi lokiö fyrir 20. janúar 1976, er bæöi Jónasi Kristjánssyni og Sveini R. Eyjólfssyni fullkunn- ugt um, aö tafir, sem uröu á færslu reikninga Blaðapraits, stöfuöu af þvi, aö þótt eftir þvi væri gengiö stóö þáverandi framkvæmdastjóri Blaöaprents hf., ólafur Eyjólfsson, sem nú er skrifstofustjóri Dagblaösins, ekki viö loforö um frágang reikninga. Þaö er svo ekki fyrr en tveim- ur mánuöum siöar, sem reikn- ingarnir Úggja fyrir, en þeir voru grundvöllur þess, aö hægt væri aö endurskoöa taxta Dag- blaösins. Um aörar fullyröingar i grein Dagblaösins hef ég ekki annað aö segja nú, en aö ég visa þeim á Skýrsla verkstjóra Blaöaprents um béinah öt- lagöan kostnaö Blaöa- prents fyrir aukavinnu og yfirborganir vegna prcntunar Dagblaösins. bug. Hjá meirihluta stjórnar- manna Blaðaprents er sá hugsunarháttur rikjandi, aö æskilegt sé að leysa þetta mál innan stjórnar Blaöaprents, sem bæöi Jónas og Sveinn eiga sæti i, en sé þess ekki kostur veröa málsaöilar aö hlýöa þvi aö máliö veröi lagt fyrir dóm- stólana til úrlausnar. Aukinn launakostnaöur vegna prentunar Dagblaösins septem- ber ’75 — janúar 1976. Aukavinna meö orlofi: Vélritun (Innskr.borö) Umbrot Tölva Prentun Mynda- og plötugerð + 12% launatengdur kostnaöur Uppbót vegna Dagblaðsins Launaskattur 3,5% af aukavinnu + uppbót (10.617.430 + 4.212.978.-) (14.830.408.-) kr. 2.752.000,- kr. 6.449.240.- kr. 761.800.- kr. 392.040.- kr. 262.350,- Allskr. 10.617.430.- kr. 1.274.088,- kr. 4.212.978,- kr. 519.064,- 16.623.560,- + launatengdur kostnaður-v. atikavinnu er samkvmpplýsingum frá Fél. isl. prentiönaðarins u.þ.b. 25%. Þaraferorlof 9.33% og launaskattur 3.5% = 12.83% 25% - 12.83% * 12%. FJ-Reykjavik. Nú stendur yfir landskeppni I bréfskák milli ís- lands og Sviþjóöar og er þar teflt á 20 boröum. Hver keppandi teflir tvær skákir viö andstæöing sinn, en þátt- takendur eru þessir: 1. Jón Kristinsson, Hólmavik — Arvid Sundin, Farsta 2. Bragi Kristjánsson, Reykjavik — Kjell Kranz, Lund 3. Bjarni Magnússon, Reykjavik — Harry Runström, Tibro 4. Jón Þ. Þór. Reykjavlk — Roland Fagerström, Hagersten 5. Jón Pálsson, Kópavogi — C.E. Erlandsson, Lund 6. Harvey Georgsson, Seltjarnarn. — Assar Bergdahl, Everöd 7. Asgeir Þor Árnason, Reykjavik — Th. NSttorp, Lidköping 8. Gunnar Finnlaugsson, Selfossi — Jörgen Norlin, Rönninge 9. Eirikur Karlsson, Reykjavik — Antonio Gil, Ljungby 10. Guömundur Búason, Akureyri — Bertil Sundberg, Stockholm 11. Áskell örn Kárason, Reykjavik — Nils Stenquist, Herrljunga 12 Frank Herlufsen, ólafsfiröi — Joachim Wesche, Stockholm 13. Guömundur Aronsson, Reykjav. — Roland Thapper, Lund 14. Gylfi Þórhallsson, Akureyri — Lars Livbrant, Via Frölunda 15. Arni Stefánsson, Reykjavik — Elis Hugolf, Huddinge 16. Haukur Kristjánsson, Hafnarf. — Edvin Bengtson, Karlskoga 17. Þóröur Egilss., Seltjarnarn. — Mats Jonssn. Vallingby 18. Svavar G. Svavarsson, Reykjav. — R.G. Hagelin, Karlskoga 19. Þóröur Þóröarson, Reykjavik — Sture Olsson, Uppsala 20. Þórhallur B. ólafsson, Hverag. — Erik Larsson, Nymölla A AKUREYRI KS-Akureyri Nú standa yfir samningar milli Akureyrar- deildar Rauöa kross íslands Stiklað á steinum Stórgrýtt er fjaran, en hann lætur þaö ekki aftra sér þessi aö fá sér gönguferö i vor- veörinu en stiklar ótrauöur á steinum. Timamynd Gunnar. og eigenda húseignarinnar Skólastig 5 á Akureyri um kaup á húseigninni. Akur- eyrardeildin hyggst hefja rekstur sjúkrahótels meö svipuöu sniöi og er I Reykjavik ef samningar tak- ast um kaup á eigninni. Guðmundur Blöndal for- maöur Rauöa kross deildar Akureyrar tjáöi Tímanum, að ekkert væri endanlega ákveöiö um kaup þessi en hann vonaðist til aö af þeim gæti oröiö. Hann kvaö ýmis ljón vera i veginum er þyrfti aö yfirstlga áöur en af þess- ari framkvæmd yröi. Ægir klippti Gsal-Reykjavlk — t gær- morgun klippti varöskipiö Ægir á annan togvir brezka togarans Jacinta FD-159 um 25sjómllur frá Ingólfshöföa. Aö sögn formælenda Land- helgisgæzlunnar var niöa- þoka á þessum slóöum er klippingin átti sér staö, og skyggni vart meira en fimmtiu metrar. Togari þessi sem hér um ræðir, slapp meö naumind- um undan klippum varö- skipsins Vers s.l. laugardag, skömmu áöur en freigátan Leander sigldi á varöskipiö. Verð á spærlingi og kolmunna ákveðið í dag? gébé Rvlk — Verölagsráö sjávarútvegsins kom saman á fund I gærdag til aö ræöa nýtt verö á spærlingi og kol- munna. Kkki mun sam- komulag um veröiö hafa náöst i gær og verður annar fundur I ráöinu I dag, þar sem vonazt er til aö sam- komulag náist um veröiö. Aö sögn Kristjáris Ragn- arssonar, frairikvæmda- stjóra Llú, biöa skipstjórn- armenn og útgéröarmenn eftir aö veröiö veröi ákveöiö, fyrr fari þeir ekki á þessar veiöar. Guömundur RE mun fljótlega halda til kolmunna- veiöa viö Færeyjar, en þar er spærlingsveröiö helmingi hærra en hér núna. Aö sögn Kristjáns Ragnarssonar, getur vel komiö til greina aö fleiri skip stundi þessar veiöar, en hann telur þaö óframkvæmanlegt, nema aö skipin fái aö landa i Færeyj- um.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.