Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. júni 1976 TÍMINN 3 Likan af dvalarheimili aldraöra i Hafnarfiröieins og þaö kemur til meö aö lita út þegar byggingu er lokið. Fyrsti áfangi er áiman lengst til vinstri. Bæjarbiós i Hafnarfiröi, Happ- drættis DAS og framkvæmda viö hátiöahöld Sjómannadagsins, hafa samtökin um langt árabil rekið sumardvalarheimili fyrir börn, sem er á jörö samtakanna aö Haunkoti I Grimsnesi I eigin húsakynnum. A jörö þessari eru einnig risin orlofsheimili aöildar- félaga samtakanna, auk nokkurra slikra fyrir starfsfólk samtakanna. — Skýrt skal fram tekiö, aö allur ágóöi happdrættis DAS fer eingöngu til uppbygging- ar fyrir aldraöa. Aörar fram- kvæmdir hafa veriö fjár- magnaöar meö skyndihappdrætt- um, kaffi- og sælgætissölum, gjöf- um og sjálfboöavinnu. lægt sjónum. Heimiliö á aö rúma 240 vist- menn. U.þ.b. 160 i tveim húsum i eins og tveggja manna Ibúöum, sem skiptast þannig aö þar veröa 57 ibúöir. Þá er ætlaö aö sérstök hjúkrunardeild rúmi um 80 vist- menn. Þá veröur þarna einnig sérstakt dagheimili fyrir aldrað fólk til dagvistunar. Er þaö hugsaö á þann veg, að aðstand- endur komi með þá öldruðu eða þeir komi sjálfir að morgni og dveljist á heimilinu fram eftir degi eða til kvölds. Þar fær það mat, hvildaraðstöðu, læknishjálp, endurhæfingu og fleira, auk þess sem það hefur aðgang að föndri og vinnusölum, samkomusal, bókasafni og öðru sameiginlegu rými með vistfólkinu sjálfu. Þá er fyrirhugað aö koma upp neyöarslmahringingu frá heimili þessu til aldraðra einstaklinga, sem I nágrenni búa og á dag- heimilið koma. Heimiliö veröur i þrem aöal- byggingum, hver upp á 3—4 hæöir. Ennfremur er svokölluö frambygging á einni hæð, en þar verður ýmiss konar sameiginleg þjónusta. Hinar þrjár aöalbygg- ingar verða allar tengdar saman á fyrstu hæöum. Auk stíga, veröur aö sjálfsögöu um nægan lyftubúnaðaö ræöa i öllum húsun- um. í fyrsta áfanga, sem er kominn nokkuöáleiöis, oger ll26ferm. aö flatarmáli, kjallari, dagheimili og íleira á 1. hæð og ibúðir á 2., 3., og 4. hæð. Um er aö ræöa 54 ibúöir fyrir 84 einstaklinga. Nú er veriö aö slá upp fyrir þriöju hæöinni i þessari fyrstu byggingu heimilis- insog sagöi Pétur Sigurösson for- maöur samtakanna, nýlega, aö stefnt væri aö þvl aö taka þessa byggingu i notkun á næsta sjó- mannadegi, eöa 1977. Um fjármögnun þessa stór- fyrirtækis er þetta aö segja: Stærö heimilisins veröur 55 þús- und rúmmetrar i heild, en grunn- flötur 5 þúsund ferm. Þegar upp- runaleg kostnaðaráætlun var gerö, mátti reikna meö kr. 12.000 pr. rúmm. eöa um 650—700 mill- jón krónur.' heildarkostnaöi. Nú er hins vegar svo komiö, aö I. áfangi 1126 ferm. er áætlaöur um þaö bil 500 milljónir aö kostnaöi. Fjárveröur m.a. aflaö með tekj- um frá Happdrætti DAS, þ.e. þeim hluta sem samtökin hafa til umráða, eða 60% teknanna meö lánum Húsnæöismálastjórnar, meö tekjum Sjómannadagsins, með lánum úr eigin sjóöum aöildarfélaga samtakanna ásamt úr öörum sjóöum og stofnunum. Gjafir og áheit berast samtökun- um I rikum mæli og auk þess eru hugsanleg framlög sveitarfélaga. Hrafnista i Hafnarfirði Nokkuð er um liðiö slöan sam- þykkt var i sjómannadags- samtökunum aö halda áfram að- stoö viö aö leysa húsnæöisvanda- mál aldraöra hér á landi. Akveöiö var, aö ekki yröi lengra fram haldiö með byggingaraldraðra aö Hrafnistu, vegna þess álags, sem oröiö væri á sameiginlegar þjónustudeildir heimilisins. Frekari byggingarframkvæmd- um aö Hrafnistu hefur veriö frestaö og ákveöiö aö snúa sér aö nýframkvæmdum i Hafnarfiröi. Allar ákvaröanir samtakanna um staöarval nýja heimilisins, stærð þess og rými fyrir vistfólk, er byggt á reynslu af rekstri og uppbyggingu Hrafnistu. Þá má og geta þess, aö fyrirhugaö er aö leita samvinnu hins nýja heimilis og Sólvangs, en þaö heimili mun taka aö sér sjúkradeildarþjónust- una eða þá Hrafnista i Reykjavik Auk þess er I Hafnarfiröi fúllkom- in spitalaþjónusta. Félagssvæði samtakanna nær yfir Reykjavik, Hafnarfjörö og næstu sveitarfélög og hefur öörum sveitarfélögum i Reykjaneskjördæmi veriö boöin bein þátttaka og aðild, en auk Hafnarfjaröar og Garöabæjar, hefur aöeins eitt svar veriö já- kvætt, en þaö er frá Grindavik. Þá má og geta þess hvaöan fjáröflun samtakanna til þessara og fyrri framkvæmda kemur auk þess sem þegar hefur veriö sagt. Hvorki Hrafnista i Reykjavik eöa þetta nýja heimili, var byggt til þjónustu fyrir eitt eöa tak- markaöan fjölda sveitarfélaga, heldur fyrst og fremst fyrir sjó- menn og sjómannsekkjur alls staöar aö af landinu. PIONEEn PIONEER Giö PIONŒGR PIONEER PIOIXIEER' STEREO CASSETTE DECK STEREO CASSETTE DECK Hiö nýja heimili er staösett vestast i Hafnarfjaröarkaupstaö á mörkunum viö Garöabæ. Mun hlutiheimilisins byggöur þar skv. landamerkjum. Forráöamenn Garöabæjar hafa afhent sam- tökunum 43.592 ferm. i þessu skyni án endurgjalds, og frá Hafnarfirði fá samtökin 26.555 ferm. auk þess að væntanlegt heimilisfólk nýtur hins fagra úti- vistarsvæðis, sem friöaö hefur veriö. Komiö hefur til tals, aö væntanlegt sjóminjasafn véröi staösett i jaöri þessa svæöis ná- stereo magnari stereo magnari

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.