Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 37
Sunnudagur 13. júni 1976
TÍMINN
37
Séö yfir fundarsalinn I Hétel Hverageröi. Tlmamyndir: tsak.
Landssamband veiðifélaga:
Mótmælir að ríkid fdi eignarrétt
á öllu landi og landsnytjum
gébé Rvik. — Aöalfundur Lands-
sambands veiöifélaga var hald-
inn i Hótel Hverageröi I siöustu
viku. Fjöldi fulltrúa veiöifélaga
vfös vegar af landinu sótti fund-
inn, en þar voru margar álykt-
anir og tiilögur samþykktar.
Stjórn Landssambandsins var öli
endurkosin. Hinir 40-50 fulltrúar
fóru I skemmtiferö um Arnes-
sýslu I boöi Veiöifélags Arnes-
inga.
Aöalfundurinn hófst er Her-
móður Guðmundsson, Arnesi,
formaður sambandsins setti
fundinn. Fundarstjórar voru
kjörnir Olver Karlsson og Guð-
mundur Jónasson. Nokkrar um-
ræður sköpuðust um skýrslu
stjórnarinnar og meðal mála sem
þar komu fram, var álit um
aukna þörf um leiöbeiningar-
starfsemi viðvikjandi fiskrækt og
fiskeldi. Einnig uröu nokkrar um-
ræður um skipan mála viö-
vikjandi sölu veiðileyfa. Margar
ályktanir komu fram og var þeim
visað til nefnda, sem unnu úr
þeim.
Ein af tillögunum sem
samþykkt var, hljóðaði á þessa
leiö: Aöalfundur Lands-
sambands veiðifélaga 1976 lýsir
yfir mikilli vanþóknun á marg-
endurfluttri tillögu Alþýðuflokks-
ins til þingsályktunar um að
rikisvaldið fái eignarrétt á öllu
landi og landsnytjum á Islandi.
Fundurinn fordæmir þann
hugsunarhátt, sem liggur aö baki
þessarar tillögugeröar og vill
hvetja bændur til aö standa vel á
verði gegn þessari árás og veita
henni öfluga andstööu hvar sem
tilefni gefst.
Stjórn Landssambands veiði-
félaga skipa: Hermóður
Guðmundsson, sem gekk úr
stjórninni en var endurkosinn for-
maður hennar, Sveinn Jónsson,
Þorsteinn Þorsteinsson, Hinrik
Guðmundsson, og Halldór Jóns-
son.
Skrifstofa Landssambandsins
er aö Hótel Sögu en þar eru seld
veiöileyfi, er hún opin alla virka
daga frá kl. 17-19.
^^■^^■■^■■i NORRÆNA HÚSIÐ ■
ÍSLENSK H
NYTJAUST
opíö frá 14-22
5.-20. JÚNÍ1976
húsgögn vefnaður keramík auglysingateíknun
fatnaður Ijósmyndun lampar silfur textíl
200 munir, 50 hönnuöir og framleiöendur Finnskir
gestir, Vuokko og Antti Nurmesmemi Tizkusýnmg-
ar á Vuokko fatnaöi undir stjórn Vuokko
BÍLA-
VARAHLUTiR
Noiaðir
varahlutir i flestar gerðir eldri bíla
Stjórn Landssambandsins og fundarstjóri
t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler,
Rússajeppa, Chevrolet,
Volkswagen station.
Höfdatúni 10 • Sími 1-13-97
PARTASALAN
Opid frá 9-6,30 alla virka daga og 9-3 laugardaga
Auglýsið í Tímanum
VORHAPPDRÆTTI
FRAftlSOSíNAK F L O K SCSIM 5 137 S
Mr. 0 1 3506
Þeir sem fengið hafa heimsenda
miða eru vinsamlega hvattir til að
300 ooo.oo senda greiðslu við fyrsta tækifæri.
300.000,00 Greiða má girósendingu i næstu
150 000 00 peningastofnun eða á póststofu.
100.000.00 Einnig má senda greiðsluna til happdrættis-
50.000.00 skrifstofunnar, Rauðarárstíg 18, inngangur frá
50-000 00 Njálsgötu. Skrifstofan er opin til kl. 18:30 og til
45 000 00, hádegis laugardag.
40 000 oo Afgreiösla Timans, Aðalstræti 7, tekur einnig á
30 000 00 uPPSjöri og hefur miða til sölu.
■' SK Dregið 16. júni um 25 glæsilega
vinninga.
1.500.000,00
Vinningar:
1. Sumarbústaðaland 1 ha i Grtm’snesi
2. Segfbátur með sc^lum og filhsyr :r. .Ji aói .
3. Litsjónvarp 1 C00 No: dmende fró . , !nni .
4. Lits[ónvarp 1400 Nordmcnde fra !' ,.J: ' • mi .
5. Kvikmyndavél te!<ur rrynd oq irl ?0 v 1 .
6. Tja.ld 03 viðle^uútbúnaður f'ráSnortva! .
7. KvikmyndasýningaHvel fi n S;:3r!v.J
8. ■ Iþrvtfa* cpð sportvörur frá Iv.vl
9. S;*oí'vörur frá Sportval .
10. L jóimyhdavúl /rj • Sportval ................
11. -15. Ljósmyr.davclarí kfv 20 þúsu •. J .'iyur viruingur
16.-.25. ,Sporlvörur 15 þusuiid lcr. hver \ ir.ni *.yur .
K r