Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. júni 1976 TÍMINN 13 Fóstra sýnir börnunum af ,,biáu deildinni” i ieikskóianum Arborg útskuröinn á stafni kirkjunnar frá Silfrastö&um. í sólskininu var jafnvel hægt aö setjasti ilmandi hey þótt skammt sé liöiö á sumar. Þau eru reisuleg húsin i Árbæjarsafni, þar sem þau standa i þyrpingu. Vinstra megin er smiöjan, en til hægri bæjarhúsin i Arbæ. Fvrir miöju sést sáluhliöiö viö Arbæjar- kirkju, sem áöur var aö Silfrastööum i Skagafiröi og var byggt 1842. Unniö er aö frágangi Miöhúss (t.h.) sem áöur stóö viö Lindargötu i Reykjavik. samráö viö fólk, sem man hvem- ig umhorfs var i húsinu langa hrfö, þegar þaö stóö viö Lindar- götu. En þaö var raunar ekki flutt i Arbæ fyrr en 1974. Minjasafn Reykjavikur telur um 3000 merkta muni, stærri og minni, en töluvert er til af hlut- um, sem ekki hafa veriö skráöir. Einn af munum safnsins sem hefur veriö lengi i Arbæjarsafni og margir hafa séö þar, er gufu- vagninn úr einu járnbrautarlest- inni, sem notuð hefur verið á Is- landi og var i ferðu milli Oskju- hliðar og Reykjavikurhafnar meðan á hafnargerö stóð. Flestir munir Minjasafns Reykjavikur eru i geymslum i Arbæ. Til eru teikningar aö húsi fyrir safniö, en engin ákvörðún hefur verið tekin um hvort það verður reist. Hugsanlegt er að rætist úr húsnæðismálum safns- ins á annan hátt innan skamms a.m.k. til bráðabirgða. Minjavörður i Arbæjarsafni er Nanna Hermansson, henni til að- stoðar er Júliana Gottskálks- dóttir safnvörður. Nokkrir smiðir starfa við safnið alít áriö. Sam- tals erstarfsfólk að Arbæ allt upp i 15 manns á sumrin en helmingi færra á veturna. Smiöir Þjóðminjasafnsins endurreisa verzlunarhús frá Vopnafiröi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.