Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 13. júni 1976
llll
Sunnudagur 13. júní 1976
Heilsugæzia
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 11. til 17. júni er i
Reykjavikur apóteki og Laug-
arnesapóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
liafnarfjörður — Garðabær:'
Nætur og lielgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Hagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
lieimsóknartimar á l.anda-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
.til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Löqregla og slökkviíið
Ueykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100. _ ,
Hafnarfjörður: Lögreglí n
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bila<ia ilkynningar
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir si.ni 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis óg á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem bor'garbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.'
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasími 41575, simsvari.
Félagslíf
Sunnudagur 13. júni.
1. kl. 9.30Gönguferð á Hengil.
Fararstjóri: Jörundur Guð-
mundsson.
2. kl. l3.00Ferð á Nesjavelli og
nágrenni.
Fargjald gr. v/bilinn. Brottför
frá Umferðamiðstöðinni (að
austanverðu).
Ferðir I júní.
1. 16.-20. Vestmannaeyjar.
2. 18.-20. Grimseyjarferö i
miðnætursól.
3. 18.-20. Ferð á sögustaði i
Húnaþingi.
4. 23.-28. Ferð um Snæfells-
nes, Breiðafjörð og á Látra-
bjarg.
5. 25.-28. Ferð til Drangeyjar.
6. 25.-27. Ferð á Eiriksjökul.
Kynnið ykkur ferðaáætlun fé-
lagsins og aflið frekari upplýs-
inga á skrifstofu félagsins.
Feröafélag íslands, Oldugötu
3. Simar: 19533 og 11798.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 13/6
Kl. 10 Glymur — Hvalfell.far-
arstj. Stefán Nikulásson
Kl. 13 Kræklingafjara og
fjöruganga við Hvalfjörð.
Fararstj. Friðrik Danielsson.
Brottför frá B.S.I., vestan-
veru.
Útivist.
Safnaðarfélag Asprestakalls.
Okkar árlega sumarferð
verður farin sunnudaginn 20.
júni.Nánari upplýsingar hjá
Þuriði i sima 81742 og
Hjálmari i sima 82525. Vin-
samlegast hafið samband sem
fyrst.
Orlofsnefnd húsmæðra i
Reykjavik. Sumarheimiii
verður að Laugum i Dala-
sýslu. Umsóknum veitt mót-
taka frá 14. júni alla virka
daga frá kl. 13-18 að Traðar-
kotssundi 6. simi 12617.
AAinningarkort
Dómkirkjan. Minningarspjöld
liknarsjóðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar, verzluninni
Emmu Skólavöröustig 5,
verzluninni öldunni öldugötu
29 og hjá prestkonunum.
Minningarkort kapellusjóðs,
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:i
Skartgripaverzlun Email
;Hafnarstræti 7, Kirkjufell)
^lngólfsstræti 6, HraðhreinSun:
Austurbæjar Hliðarvegi 29,'
Kópavogi, Þórður Stefánsson.
Vik I Mýrdal og séra Sigurjún;
Éinarsson Kirkjubæjar-
Jdaústri.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má i
skrifstofu félagsinsLaugavegi
ll.simi 15941. Andviröi verður
þá innheimt til sambanda með
giró. Aörir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bókabúö
Braga og verzl. Hlín, Skóla-
vörðustig.
Minningar og liknarsjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur,
Kleppsvegi 36, og Astu Jóns-
(dóttur Goðheimum 22.
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
garði og I Reykjavik i verzl-
unni Hof Þingholtsstræti.
iílinningarkort. Kirkju-
byggingarsjoðs Langholts-
kirkju I Reykjavik, fást á-
eftirtöldum stöðum: Hjá
Guöriði, Sólheimum 8, sím
,33115, Ellnu, Alfheimur.í' 35,
simi 34095, Ingibjörgu,
Sóiheimum 17, simi 33580,
Margréti, Efstasundi 69, simi
34088. Jónu, Langholtsvegi 67,
; simi 34141.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
Minningarspjöld Hvitabands-'.
ins fást á eftirtöldum stöðum:!
Verzlun Jóns Sigmundssonar
Laugavegi 8, Umboöi!
Happdrættis Háskóla Isl.
Vesturgötu 10. Oddfriði Jó-
hannesdóttur öldugötu 45,
Jórunni Guðnadóttur Nokkva-
vogj 27. Helgu' Þorgilsdóttur.
.Viðimei 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarkort óháða
safnaðarinsfást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Kirkjumunir,
Kirkjustræti 10, simi 15030.
Rannveigu Einarsdóttur
Suðurlandsbraut 95E, Simi
33798. Guðbjörgu Pálsdóttur,
Sogavegi 176. Simi 81838 og
Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur,
Fálkagötu 9. Simi 10246.
Frá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Á skrifstofu1
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
.130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
iSÍmi 37554 og hjá Sigriöi Sigur-!
björnsdóttur Hjarðarhaga 24
.simi 12117.
M'inningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu
Guðmundar, Bergþórugötu 3. ,
A Selfossi, Kaupfélagi Ár'-'
nesinga, Kaupfélaginu Höfn
og á simstöðinni i Hveragerði,
: Blómaskála Páls Michelsen^ I
Hrunamannahr., simstöðinni,
Galtafelli. A Rangárvöllum,
^Kaupfélaginu Þór, Hellu.
„Samúðarkort Styrktarfé-
lags lamaðra og fatlaðra eru
til sölu á eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háa-
leitisbraut 13, simi 84560,
Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, Hafnarstræti 22, simi
15597, Steinari Waage, Domus
Medica, Egilsgötu 3,\ simi
18519, . Hafnarfirði: Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu
31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-
.10, simi 51515.”
Minningakort Barnaspitala-
sjóðs Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverzlun Isafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar-,
Garðs-, Háaleitis-, og Kópa-
vogsapóteki, Lyfjabúð Breið-
holts, Jóhannesi Norðfjörð
h.f., Hverfisgötu 49 og Lauga-
vegi 5, Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði, Ellingsen h.f.,
Ánanaustum, Grandagarði,
Geysi h.f., Aðalstræti og
Bókabúð Glæsibæjar.
Minningarkort til styrktar
kirkjubyggingu f Arbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar Egg-
ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-
55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i
Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarspjöid
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuverði Dóm-
kirk junnar, i verzluninni
Emmu, Skólavörðustig 5,;
verzluninni öldunni öldugötu
29 og prestskonunum.
I
’Minningarkort Frikirkjunnar
i Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
'Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-^
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-;
braut 72, Alfaskeið 35, Mið'-
vangur 65.
; MinningarkorP Ljósmáeðráfé-
lags tsl. fást á eftirtöldum
stööum. Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzluninni Holt, Skólavörðu-
stig 22, Helgu Níelsd. Miklu-
braut 1, og hjá ljósmæörum
„viðs vegar um landið.
2226
Lárétt:
1) Dýr. 6) Blaut. 8) Reykja. 9)
Árstið. 10) Afsvar. 11) Nægj-
anlegt. 12) Eidiviður. 13)
Landnámsmaður. 15) Stig.
Lóðrétt:
2) Hungraður. 3) Númer. 4)
Viðburðurinn. 5) Verða kald-
ara. 7) Geðvond. 14) Komast.
Ráðning á gátu No. 2225.
Lárétt:
1) Konur. 6) Nám. 8) Lát. 9)
Tal. 10) Aða. 11) Tár. 12) Lap.
13) Ina. 15) Borða.
Lóðrétt:
2) Ontario. 3) Ná. 4) Umtalað.
5) Slota. 7) Glápa. 14) Nr.
H* r r \m
~w ■
m° a
— ——
amtr- w ■■
" 11 rm
Svii eykur þoliö á áigöngubraut fyrir rúlluskfði.
Sænskar dlvörur
kynntar hér
SJ-Reykjavik. — Fyrirtækið
Evrópuviöskipti h.f. umboðs- og
heildverzlun efndi nýlega til
kynningar á sænskum álvörum
frá Gránges Aluminium Montal i
Sviþjóð, þar var staddur fulltrúi
fyrirtækisins Jan Oia Erikson,
sem feröast mun um landið og
kynna vörurnar einnig þar. Eink-
um er nú verið að kynna álgirö-
ingar og grindverk, sem njóta
vaxandi vinsælda til notkunar viö
iþróttamannvirki, verksmiðjur
og athafnasvæði svo og til heim-
ilisnota. Girðing af þessu tagi er
umhverfis Alverksmiðjuna i
Straumsvik. Þá var einnig kynnt
skiðagöngubraut, sem að sögn
má setja upp næstum hvar sem er
með litlum tilkostnaði og iðka
hreyfingu á hjólaskiðum allt áriö
um kring. Brautirnar hafa náð
nokkrum vinsældum i Sviþjóð og
einnig vakiö athygli I Bretlandi og
viðar. Loks kynnir fyrirtækið
skerma til að deyfa hljóð, t.d. frá
miklum umferöargötum.
Evrópuviðskipti hafa um fjög-
urra ára skeið flutt hingað þakái
og veggklæðningar frá Montal
fyrirtækinu, ennfremur álgirð-
ingar, sem framkvæmdasljóri
fyrirtækisins Ingi Karl Jóhanns-
sonsegir nú vinna á, eftir þvisem
barátta fyrir hreinlæti og gegn
mengun eykst fylgi.
Stjúpmóðir okkar
Sesselja Dagfinnsdóttir
verður jarðsett frá Frikirkjunni þriðjudaginn 15. júni kl.
13.30.
Helga Balamenti, Agnar Kristjánsson.