Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 24
24 TÍMINN Sunnudagur 13. júni 1976 Á FLÓTTA FRÁ ÁSTINNI Eftir Rona Randall 74 V - ......—■— / Mark alvarlegur. — Hann hefur hvorki beöiö min eða fengið jáyrði! — Það var bara gleymska, sagði hann ákveðinn. — Ég skal bæta úr því á stundinni. Viljið þið hafa okkur afsök- uðandartak? Hann gekk hratt að Myru, greip í handlegg hennar og nær dró hana út úr vinnustofunni. í forstof- unni tók hann kápu, sem hann leit ekki einu sinni á, áður en hann lagði hana yfir axlir Myru. Kvöldloftið var svalt úti fyrir og Signa lá eins og silfurborði framundan þeim. — Myra.... — Já, Mark? — Hvernig fer karlmaður að því að viðurkenna, að hann hafi hagað sér eins og kjáni? — Hann gerir það ekki. Hann gleymir því og það gerir stúlkan líka, ef hún hef ur einhverja skynsemi i kollinum. — Hefur þú hana7 ástin mín? ■T&' I •• c; ;/•• ■v;.-’ yy.\ •! '7*." tt Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk frá 1. sept. nk.: 1. Við fjölskyldu- og meðferöarheimilið að Kleifarvegi 15: a. Forstöðumann með búsetu á staðnum, til greina kemur að ráða hjón til starfans. b. Aðstoðarfólk. 2. Við skólaathvörfin: a. Gæslukonu (húsmóður). b. Gæslumenn (kennara). 3. Við grunnskólana: Ýmsa sérkennara, þ.á.m. talkennara. Nánari upplýsingar um störf þessi og væntanleg launakjör gefur Fræðsluskrifstofa Reykjavikur (sér- kennslufulltrúi), simi 28544. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist Fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 1. júli nk. j*í£’ fS m w %■% «7 p.t;: ■£t :*<‘s* & ihr & •tr. t. — Svolitla — held ég. — En vonandi ekki yf irþyrmandi mikla. Vonandi ekki það mikla, að þú segir nei, þegar ég bið þig að giftast mér. I tunglsljósinu sá hann að varir hennar skulfu, þegar hann laut niður að henni og kyssti hana blíðlega. — Reyndu aðspyrja — þá veiztu það, hvíslaði hún. Hann greip andlit hennar milli handanna. — Ég elska þig, Myra, sagði hann. — Ég vil kvænast þér og ég vara þig við, ég elti þig alveg þangað til þú segir já, því fyrir mér er engin önnur kona til. Hún hló skjálf andi. — Ástin mín, það er ekki nauðsyn- legt að elta mig lengra en hingað. Fólk gekk f ramhjá þeim, leit á þau og brosti, þvi þetta var í París og ástin tilheyrir París. ENDIR. Ársþing Blaksambands íslands 1976 Ársþing Blaksambands Islands 1976 (áður auglýst 29. mai og 5. júni) verður haldið laugardaginn 19. júni að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð). Þingið hefst kl. 13.30. Með blakkveðju, Stjórn Blaksambands íslands. Auglýsið í Tímanum SUNNUDAGUR 13. júni 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup tekur saman ritning- arorð og bæn. Séra Sigurður Sigurðarson flytur. 8.10 Fréttir. 8.15. Veður- fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það i hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfirði tal- ar. 13.40 Sönglög eftir islenzka höfunda. Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur, ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. 14.00 Útisamkoma sjóníanna- dagsins I Nauthólsvík. a. Ávörp flytja Matthias Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra, Guðmundur Guð- mundsson útvegsmaður á tsafirði og Ársæll Pálsson matsveinn. b. Pétur Sig- urðsson formaður sjó- mannadagsráðs afhendir heiðursmerki og afreks- verðlaun. Lúðrasveit leikur. 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Tónlisteftir Franz Liszt. Augustin Anievas leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. Alltaf á sunnudögum. Svav- ar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Stjórnandinn ræðir um hernað og styrjaldir. Þá verða sungin og lesin ljóð og flutt ævintýrið um Mjað- veigu Mánadóttur. Flytj- endur auk stjórnanda: Guð- rún Aradóttir, Svanhildur óskarsdóttir, Hjörtur Páls- son, Þuriður Pálsdóttir og Þrjú á palli. 18.00 Stundarkorn með óbó- leikaranum Leon Goossens. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 Frá afmælistónleikum kariakórsins Fóstbræðra i Háskólabi'ói 15. f.m. Siðari hluti. Stjórnandi: Jónas Ingimundarson. Einsöng- vari: Kristinn Hallsson. Pianóleikari: Lára Rafns- dóttir. a. Tvö limrulög eftir Pál P. Pálsson. b. „Nútið vor” eftir Þorkel Sigur- björnsson. c. „Sprettur” eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, útsetn. Jóns Halldórssonar. d. „Kirkju- hvoll” eftir Bjarna Þor- steinsson. e. „A Sprengi- sandi” eftir Sigvalda Kaldalóns, útsetn. Einars Ralfs. f. „Luilu lullu bia” eftir Karl O. Runólfsson. g. „Þér landnemar” eftir Pál Isólfsson. h. „Nú hnigur sól” eftir Bortnianský. i. „Yfirvoru ættarlandi” eftir Sigfús Einarsson. j. „Island ögrum skorið” eftir Sig- valda Kaldalóns. k. „Fóst- bræðralag” eftir Jóhann Ó. Haraldsson. 1. „Vakir aftur vor i dölum” eftir Petschke. Fjögur siðustu lögin syngur hátiðarkór gamalla og ungrjj Fóstbræðra. 20.30.'Vorthaf — landhelgi ls- lands. Jónas Guðmundsson rithöfundur tekur saman dagskrá með viðtölum og lestri. 21.35 Harmonikulög. örvar Kristjánsson leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson velur lögin og kynnir i rúma klukkustund, en siðan leikin sjómannalög ogönnur dans- lög. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.