Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 13. júní 1976 Listahátíð - Listahátíð - Listahátíð Sunnudagur 13. júní Kl. 10.30 Kjarvals- staðir: Tónleikar. Samleikur á fiðiu og pianó. Flytjendur Rudolf Bamert og Úrsúla G. Ingólfs- son. A efnisskrá verk eftir Brahms, F. Martin, Prokoffieff, A. Webern. Kl. 14.00 Kjarvals- staðir: Skáldavaka. Dagskrá á vegum Rithöfundasa inbands tsiands. Kl. 15.00 Þjóðleikhúsið, stóra sviðið: Michael Meschke og brúðuleik- flokkur hans. 2. sýning. KI. 20.00 Þjóðleikhúsið, stóra sviðið: Austur-þýzka söngkonan Gisela May frá Brecht-leikhúsinu „Berliner-Ensemble” ásamt 5 manna hljómsveit. Hljóm- sveitarstjóri: Henry Krtschil. 1. tónleikar. Kl. 20.30 Iðnó: Leikfélag Reykjavíkur og Kammersveit Reykjavikur: Saga dátans. 5. sýning. Kl. 20.30 Þjóðleikhúsið, kjallari: Gestaleikur frá Lilla teatern i Ilclsingfors: Sizwe Bansi ar död. 2. sýning. Rudolf Bamert fæddist i Weinfelden, Sviss, áriO 1944. t Jeckiin-tónlistar- keppni ungmenna varö hann sigurvegari 11 ára gamall. Hann nam fiöluleik ^viö Tón- listarháskólann i Zurich hjá prófessorunum Moravec og Fierzog lauk þaðan námi 16 ára gamall. Sföan var hann tekinn i „Meisterklasse” hjá prófessor Wolfgang Schneiderhan i Luzern og lauk þvi námi meö hæsta vitnisburöi 21 árs gamall. Næstu ár var hann aðstoðar- kennari i Meisterklasse Schneiderhans i Luzern og jafn- framt stöðugur sólisti f Festival ■Strings Lucerne undir stjórn Baumgartners. A þessum tima átti hann þátt i fjölda hljóö- ritana meö fyrrnefndri strengjasveit fyrir Deutsche Grammaphon Ges ellschaft, m.a. sem einleikari i Bach- konsertum. Ariö 1970 fór Bamert i tónleikaferöalag til Japan meö Collegium Musicum Basel undir stjórn Paul Sacher. Ariö 1972 stofnaði hann sfna eigin kammersveit, Camerata Rhenania, og lék hann meö henni sem konsertmeistari og sólisti á plötur og í útvarp i Sviss, Þýzkalandi, Austurriki og á ttaliu. Ariö 1974 varð Bamert fyrsti konsertmeistari Sinfóníu- hljómsveitarinnar I StGalIen og áriö 1975 varö hann fyrsti konsertmeistari Radio Symphonie-Orchester f Vinar- borg og jafnframt kennari viö Tónlista rakademiuna þar i borg. Úrsúla G. Ingólfsson fæddist i Ziirich, Sviss, áriö 1944. Faöir hennar er rit- höfundurinn Franz Fassbind. Hún nam á bernskuárunum pfanóleik hjá Theodor Lerch, sem þá var „assistent” og eftir- lætisnemandi Dinu Lipati i Genf. Siðar nam hún undir leiö- sögn Paul Badura-Skoda i Mozarteum Salzburg, en 17 ára gömul hóf hún nám viö Tón- listarháskólann i Ziirich undir handleiöslu Sava Savoff. Úrsúla lauk einleikaraprófi úr þessum skóla 24 ára gömul. Hún fluttist til Bandarikjanna áriö 1968 meö fslenzkum eiginmanni sfnum, þegar hann varö háskólakennari þar i landi. Hún stundaöi þar frekara tónlistar- nám undir handleiöslu tón- skáldsins prófessors Richard Faith. Úrsúla fluttist til tslands áriö 1972 og hefur sföan veriö kennari viö Tónlistarskólann i Reykjavík. Hún hefur oft komiö fram sem einleikari meö Sinfóniuhljómsveit islands og hefur mörgum sinnum leikið hér i útvarp. Mesta áhugamál Úrsúlu er kammertónlist og hefur hún umfangsmikiö tón- leikahald aö baki i þvi efni, aðallega i Sviss. Þannig hefur Úrsúla oft leikið meö fiölu- leikaranum Rudolf Bamert á tónleikum. Skáldavaka Eitthvaö ættu þeir, sem bundnu máli unna, aö finna viö sitt hæfi sunnudaginn 13. júni, þvi aö þá munu hvorki meira né minna en 30-40 skáld lesa upp úr verkum sinum. Þaö út af fyrir sig er svo sem nógu merkilegt, en merki- legra er þó þaö, aö ljóöin, sem skáldin lesa hafa aldrei veriö flutt opinberlega áöur, né heldur hafa þau birzt á bók. Hvert skáld fær hámark 15 minútur, en væntanlega tekur lesturinn eitthvað skemmri tima hjá sumum þeirra. Hér fer á eftir listi yfir þá, sem lesa úr verkum sinum, Baldur Óskarsson, Birgir Sig- urösson, Birgir Svan Simonar- son, Dagur Sigurðarson, Einar Bragi, Einar Ólafsson, EHas Mar, Erlendur Jónsson, Filippia Kristjánsdóttir (Hug- rún), Guöbergur Bergsson, Guðrún Jacobsen, Hilmar Jóns- son, Hjörtur Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson, Ingimar Erlend- ur Sigurösson, Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka, Jakob Jóns- son, Jenna Jensdóttir, Jón frá Pálmholti, Kristinn Reyr, Kristján Rööuls, Nina Björk Arnadóttir, Njörður P. Njarð- vik, Pjetur Lárusson, Rósberg G. Snædal, Sigurður A. Magnús- son, Siguröur Pálsson, Sigvaldi Hjálmarsson, Thor Vilhjálms- son, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þoráteinn frá Hamri, Þóra Jónsdóttir, Þórunn Elfa Magn- úsdóttir, Þórunn Magnea Magn- úsdóttir. Þriðjudagur 15. júní Kl. 20.00 Kjarvalsstað- ir: Gisela May frá Brecht-leikhús- inu „Berliner-Ensemble”, Hljómsveitarstjóri: Henry Krtschil. 2. tónleikar. Kl. 20.30 Iðnó: Franski látbragösleikarinn Yves Lebreton sýnir látbragös- leikinn Ha? ... eöa ævintýri herra Ballon. Kl. 21.00 Norræna hús- ið: Gestaleikur flokks frá Det Norska Teatret I Osló. „Spurde du meg...” Leikritiö er byggt á Ijóöum eftir Aslaug Vaa (1889-1965). Flytjendur eru leik- ararnir Tone Ringen og Björn Skagestad. Undirleikarar: Henryk Lysiak, píanó og Tore Nordlie, bassi. 1. sýning. Gisela May hefur veriö kölluö drottning pólitisku söngvanna og hún er aö sögn mjög áhuga- söm um stjórnmál. Sjálf segist hún vera leikkona, sem syngur. Hún starfaöi viöa i leikhúsum og 1951 var hún ráöin aö Deutsche Theater i Berlin, til Wolfgangs Langhoff. Þar gat hún sér gott orö i gamanhlutverkum jafnt sem sorglegum. Tiu árum siöar fór hún aö starfa meö Helenu Weigel og fleiri listamönnum i leikhúsi Bertolts Brecht, Berliner Ensemble. Þaö var upphaf þess, aö hún er nú al- kunn Brecht-söngkona. Gagn- rýnendur hafa látiö þau orö falla, aö rödd hennar eigi sér engin takmörk, og fjölhæfni hennar sem söngkonu er rómuö. Hún hefur komiö fram i söng- leikahúsum og á leiksviöi viöa um heim, gefiö út hljómplötur og kennt leiklist og söng. Henni hafa hlotnazt margvisleg verö- laun og viöurkenningar. Gisela May Mánudagur 14. júní Kl. 20.30 Iðnó: Franski látbragösleikarinn Yves Lebreton. 2. sýning. Kl. 20.30 Kjarvals- staðir: Tónleikar og ballett á vegum Félags islenzkra tónlistar- manna og tslenzka dansflokks- ins. Efnisskrá: Silunga- kvartettinn eftir Schubert. Flytjendur: Jónas Ingimundar- son, pianó. Rut Ingólfsdóttir, fiöla.Graham Tagg viola. Pétur Þorvaldsson, cello. Einar B. Waage, kontrabassi. Bachianas Brasileiras eftir ViIIa-Lobos. Flytjendur: Elfsabet Erlings- dóttir sópran og 8 cellistar: Pét- ur Þorvaldsson, Deborah Davis, Jóhannes Eggertsson, Auður Ingvadóttir, Kristján Jóhanns- son, Lovisa Fjelsted, Inga Rós Halldór Haraldsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.