Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 13.06.1976, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 13. júni 1976 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR wr Lis+ahátlð I Reykja- vík: SAGAN AF DATANUM i kvöld kl. 20,30. Gul kort gilda. Næst siðasta sinn. Franski látbragðsieikarinn: YVESLEBRETON mánudag kl. 20,30. Þriðjudag kl. 20,30. Leikfélag Akureyrar sýnir GLERDÝRIN miðvikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR iaugardag kl. 20,30. Síðasta sinn. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. — Simi 1-66-20. t&ÞJÓOLEIKHÚSIÐ 3*11-200 LITLI PRINSINN 2. sýning i dag kl. 15. Siðasta sinn. GISELA MAY i kvöld kl. 20. INUK á aðalsviðinu föstudag 18. júni kl. 20. Laugardag 19. júni kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Litia sviðið: SIZWE BANSI AR DÖO i kvöld kl. 20,30. Uppselt. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Opið til kl. 1 FRESH Rudolf og Linda Taylor KLÚBBURINN Aðalfundur Slóturfélags Suðurlands: Heildarvelta 1975 varð tæpir fjórir milljarðar — aukningin frd drinu 1974 var 58,6% Miðvikudaginn 9. júni var aðal- fundur Sláturfélags Suðurlands haldinn að Arnesi i Gnúpverja- hreppi. A fundinum mættu 88 kjörnir fulltrúar. Ennfremur voru nokkrir gestir úr nágranna- sveitunum. Fundarstjórar voru kosnir þeir Jón Ólafsson, Eystra-Geldingaholti og Guð- mundur Brynjólfsson, Hrafna- björgum. Otbýtt var á fundinum itarlegri skýrslu um starfsemi Slátur- félagsins á sl. ári, en stjórnar- formaður, Gisli Andrésson á Neðra-Hálsi og forstjórinn, Jón H. Bergs, gerðu nánarigrein fyrir einstökum þáttum I rekstri félagsins og skýrðu reikninga þess. Hér á eftir mun verða drep- ið á nokkra þætti , sem komu fram i erindum þeirra: Samtals voru félagsmenn Slát- urfélagsins 4443 i 43 deildum. Ásl. ári fékk SS til sölumeðferðar meira afurðamagn en nokkru sinni fyrr. Heildarveltan var 3.941 millj. kr., sem var 58,6% aukning frá árinu áður, þar af var velta afurðadeilda 1546 millj. kr. Rekstrarkostnaður hækkaði um 59,2%. Vinnulaun voru greidd 2.172 launþegum, en fastráðiö starfsfólk var 559 manns. Helztu framkvæmdir á vegum SS á sl. ári voru stækkun á frystihúsinu á Hvolsvelli, en sökum lánsfjár- skorts, voru framkvæmdir mun minni þar en ráðgerðar voru. Þá var keypt húsnæði Mjólkursam- sölunnar við Háaleitisbraut. Ná- lægt 40 millj. kr. var varið til endurbóta á fasteignum félagsins og keyptar vélar og áhöld fyrir 56,5 millj. kr. Sauðfjárslátrun Slátrað var samtals 182.292 fjár, sem var 2,469 fleira en haustið 1974. Kindakjötsmagnið reyndist vera 2.610 tonn eða 48 tonnum meira en árið 1974. Meðalþungi dilka var 13,68 kg., sem var heldur meiri en árið áð- ur. Mestur var meðalfallþungi I Kjósardeild, 15,2 kg og næsthæst- ur i Skorradalsdeild, 15,1 kg. A sl. ári greiddi SS meðal grund- vallarverð fyrir framleiðslu ársins 1974, en það voru kr. 299,81 á I. flokks dilkakjöt. Greitt hefur verið um 88% af grundvallar- verðinu til bænda fyrir fé, sem slátrað var á sl. hausti. Nokkru meiri birgðir voru af dilkakjöti um sl. áramót en áður eða 171,9 tonn, sem var 149 tonnum meira en um áramótin áður. Akveðið hefur verið að flytja út 150-200 tonn af dilkakjöti, þannig að i byrjun sláturtiðar i haust, ættu engar birgðir að vera eftir. Önnur slátrun Veruleg aukning hefur orðið á slátrun svina. Asl. ári var slátrað 3.175 svtoum á móti 2.845 árið áður. Samtals var slátrað 8.767 nautgripum og 1.602 hrossum. Verulegar birgðir voru af nauta- kjöti um áramótin eða tæplega 400 tonn, að verðmæti 150 millj. kr. A sl. ári gekk rekstur sutunar- verksmiðju SS mjög vel. Heildar- sala þaðan nam 160,6 millj. kr., þar af var flutt út fyrir 112 millj. kr. Aftur á móti var rekstrarhalli á kjötvinnslunni sem nam um 8% af veltunni. Sölutekjur matvöru- verzlana SS jukust um 99,2% miðað við árið áður. Þar munaði mest um að verzlunin i Glæsibæ var aðeins starfrækt i 2 mánuði á vegum SS árið 1974 en allt árið 1975. Þrem verzhmum var lokað á árinu 1974. Allt frá árinu 1908 hef- ur SS rekið matvöruverzlanir i Reykjavik. I stjórn SS eru: Gisli Andrés- son, Neðra-Hálsi, Sigurður Tómasson, Barkarstöðum, Sig- geir Lárusson, Kirkjubæ, Helgi Jóhannsson, Núpum og Sigurður Sigurösson, Stóra-Lambhaga. HÁSKO 3*2-21-40 Myndin sem unga fólk- ið hefur beðið eftir: íl 1-39-36 Stórmyndin Funny Lady ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg, heims- fræg, ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Barbra Strei- sand, Omar Sharif, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Athugiö breyttan sýningar- tima. Fláklypa Grand Prix Álfhóll ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi norsk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 2 og 4. Miðasala frá kl. 1. plastriðið Nútima þjóðsaga frá Svi- þjóð, sem hefur vakið verð- skuldaða athygli og fengiö mikið lof. Leikstjóri: Tage Danielsson Aðalhlutverk: Max von Sydow, Monica Zetterlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Litmynd um hina heims- frægu brezku hljómsveit Slade, sem komið hefur hingað til lands. Myndin er tekin i Panavision. Hljóm- sveitina skipa: Dave Hill, Noddy Holder, Jim Lee, Don Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tarzan og bláa styttan Mánudagsmyndin: Njósnarinn ódrepandi Le Magnifique Mjög spennandi og gaman- söm, ný frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo og Jacqueline Bisset. Ekstra Bladet -Mt-k-k-k-k B.T.-k-k-k-k ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Paramount gerð eftir bók- inni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helzta landskjálftasvæði Bandarikjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dill- man og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Maður nefndur Bolt Endursýnum þessa frábæru karatemynd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Litli prinsinn 3*1-15-44 Með djöfulinn á hælunum Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum at- burði og eiga siðan fótum sinum fjör að launa. í mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintýramynd með ISLENZKUM TEXTA Barnasýning kl. 3. Ofstæki Spennandi og sérstæð, ný bandarisk litmynd um trúar- ofstæki og það sem að baki leynist. Aðalhlutverk: Ann Todd, Patrick Magee, Tony Beckley. Leikstjóri: Robert Hartford- Davies. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "lönabíö 3*3-11-82 Neðanjarðarlest í ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mann- rán i neðanjarðarlest. Aðalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingað til bezta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með lausa skrúf u Hörkuspennandi og spreng- hlægileg mynd með IS- LENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 3. Glötuð helgi Itölsk sakamálarhynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Oliver Reed og Marcelio Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli Indíáninn Disneymyndin vinsæla. Barnasýning kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.