Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 1
Leiguflug— Neyðarflug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 137. tölublað — Föstudagur 25. júni 1976—60. árgangur J HÁÞRYSTIVÓRUR okkar sterka hlið HBSCmiiXuSi Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Selurínn veiðir 60-100 þús- und lestir af físki á árí um fækkar ekki, enda þótt sel- veiói sé stunduö á færri stööum en á&ur var, og þa& sýnir, a& ekki er nærri stofninum gengiö meö þeim veiöum, sem nú eru stundaöar, sagöi dr. Björn aö lokum. Rætt við dr. Björn Dagbjartsson um fiskát selsins Nú ER um fátt meira rætt en á- sigkomulag fiskstofna og viöhald þeirra. Rætt er um þaö fram og aftur, hvaö tslendingar megi vei&a af þorski, án þess a& eiga hefndina yfir höföi sér, og til þess er vitnaö, að Bretar, Þjóöverjar, Færeyingar og fleiri þjóöir hafi bráðabirgðaheimildir tQ þess aö veiöa ákveðið fiskmagn á ts- landsmiöum. En hér er ekki allt tiundaö. t landinu er eins konar „fiskveiöiþjóö”, sem sjaldnast er nefnd á nafn, þegar f jallaö er um veiöi og ofveiöi. Þessi „fiskveiöiþjóö” hefur lengur stundaö veiöar sinar viö landið, en allir þeir, sem til fiskj- ar fara meö öngla, net eöa vörp- ur. Hún hélt til veiöa viö strendur landsins löngu áöur en hér flutu bátar á sjó. Þaöer selurinn, sem viö erum aö tala um, og hann er svo drjúgur við veiðarnar, aö þaö þarf ekki svo litinn skipaflota til þess aö komast til jafns viö hann. Viö snerum okkur til dr. Björns Dagbjartssonar til þess aö fræö- ast um veiöiskap selsins, og kannski bregöast fleiri viö likt og viö: Aö þeim miklist, hvaö mörg- um tugþúsundum lesta af fiski selurinn sporörennir árlega. — Þetta er einfalt reiknings- dæmi, sagöi dr. Björn Dagbjarts- son. Arlega veiðast fimm til sex þúsund landselskópar, og bak viö hvern kóp eru fjórir selir, full- orönir eöa i uppvexti. Þaö er margprófað i dýragöröum, aö hver selur þarf fimm til tíu kfló- grömm af fiski á dag til þess aö lifa. Hver selur étur meö öörum oröum tvær til þrjár lestir af fiski á ári. Viö þetta bætist útsdurinn, hélt dr. Björn áfram. Hann er ekki mikið veiddur, þvi aö verö á þeirri tegund selskinna er lágt. Þó koma til skila fimm hundruö til eitt þúsund skinn, og þaö er ekki hátt áætlaö, aö i útselastofn- inum séu fimm þúsund dýr. Var- lega áætlaö eru þvi selir viö land- iö tuttuguog fimm til þrjátiu þús- und, að þeir éta ekki minna en sextiutil hundraö þúsund lestir af fiski árlega. Rannsóknir hafa verið geröar á þvi tvö undanfarin ár, hvaða fisktegundir þeir éta, sagöi dr. Björn ennfremur, og kvarnir i mögum sela sýna, aö þeir lifa ekki eingöngu á þorski. Þeir éta mikið af loönu, þegar loönugöng- ur eru mestar, hrognkelsi éta þeir mikiö á stöku stað, þegar þeir eiga auðvelt meö aö ná þeim, en kvarnir úr laxi hafa aidrei fundizt I selsmaga. Langalgengastar eru þó þorskkvarnir, svo aö ekki fer milli mála, aö selurinn lifir lang- mest á þorski. Skaröiö, sem hann heggur i þorskstofninn er lika raunverulega meira en áætlaöar þyngdartölur benda til.þvi aö þaö er mest smár þorskur, sem hann lifir á — fiskur, sem heldur sig nærri landi. Engum vafa er undirorpiö, aö selastofninn er I vexti. Veiöikóp- Hann er bústinn og hefur þrifizt vel. — Timamynd: Gunnar. Tilboð í 1. hluta dreifikerfis í Keflavík: 76,5-93,1% af áætl- uðu kostnaðarverði FB-Reykjavlk. Vinna viö Hitaveitu Suöurnesja er I fullum gangi, aö sögn Ingólfs Aöalsteinssonar framkvæmda- stjóra hitaveitunnar. Siöasta út- boö vegna framkvæmda viö hita- veituna var I dreifikerfi I Kefla- vik. Sjö buöu I verkiö og voru öll tilboöin undir kostnaöaráætlun, allt frá 76.5% i 93.1%. Lægsta tilboðið i dreifikerfiö reyndist vera frá Astvaldi Gunnlaugssyni og hljóöaöi þaö upp á kr. 45. 624.200.00 og var þvi tilboði tekið. Hæsta tilboðið reyndist vera kr. 55.480.100.00 en kostnaöaráætlunin sjálf hljóöaði upp á kr. 59.603.500.00. Um þessar mundir er unniö að lagningu fyrsta áfanga dreifi- kerfisins i Grindavik. Er áætlað, Framhald á bls. 23 Bókun 6 öðlast gildi: Sjávarafurðir nær tollfrjálsar Visindamenn viö tilraunir ó Svartsengi framkvæmda. þær uröu undanfari mikilla —Timamynd: Róbert. Einari Ágústssyni utanrikis- ráöherra hefur borist svohljóö- andi bréf, dagsett 23. júni 1976, frá Gaston Thorn, forsætis- og utanrikisráöherra Luxemborgar, en hann gegnir nú embætti for- seta ráöherranefndar Efnahags- ba ndalagsins: ,,I samræmi viö ákvöröun ráös- ins hinn 25. júni 1973, sem yður var skýrt frá i bréfi dagsettu 27. júni 1973, hefur ráö Evrópu- bandalaganna, a& tillögu fram- Fyrrverandi yfirverkstjóri Áhaldahuss Reykjavíkur stefnir: Borgarstjórinn krafínn um 8 milljónir í skaðabætur Reynir Þórðarson, sem i febrúar á sföasta ári var vik- iö úrstarfiyfirverkstjóra hjá Ahaldahúsi Reykjavikur- borgar, hefur höföaö mál gegn Birgi tsleifi Gunnars- syni borgarstjóra fyrir hönd borgarsjóös og krafizt 8 milljóna króna skaöabóta, ásamt vöxtum, „vegna tilefnislausra og allt of vfö- tækra rannsóknaraögeröa starfsmanna borgarsjóös Reykjavikur á meintu mis- ferli stefnanda i störfum hjá trésmiöju Áhaldahúss Reykjavikur”, eins og segir I stefnu lögmanns stefnanda, Tómasar Gunnarssonar hdl. Þá segir i stefnunni, aö starfsmenn Reykjavlkur- borgar hafi gefiö rangar og meiöandi upplýsingar til fjölmiöla um stefnanda vegna meints misferlis og alvarlegs brots I starfi, og „umfangsmikilla tilefnis- lausra kærua&geröa borgar- yfirvalda á hendur stefnanda bæöi fyrir borgarráöi og sakadóm syf irvöldum.’ ’ Gerö er krafa til þess, aö stefndi, þ.e. borgarstjórinn I Reykjavik, veröi dæmdur til a& grei&a allan málskostnaö Framhald á bls. 23. kvæmdastjórnar, núendurskoðaö stö&una varöandi framkvæmd ákvæða bókunar nr. 6, er fylgir samningi milli Efnahagsbanda- lags Evrópu og lý&veldisins Islands. Meö athugun sinni hefur ráöiö staöreynt, aö viöunandi lausn á þeim efnahagsvanda, sem leiöir af aögeröum tslands varöandi íiskveiöiréttindi, er alger for- senda fyrir þvi að bókun nr. 6 komi til framkvæmda. Er þetta aö áliti bandalagsins og i sam- ræmi viö 2. gr. bókunarinnar grundvöllur þess aö unnt sé aö standa viö skuldbindingar þær, sem bókunin hefur I för meö sér. Þar eö aöildarriki bandalagsins og tsland hafa fundiö viöunandi lausn á málinu, eins og á stendur, hefur bandalagiö, meö þá lausn i huga og þess er segir i næstu málsgrein hér á undan, ákveöiö aö láta ákvæöi bókunar nr. 6 meö samningnum milli Efnahags- bandalagsins og lýöveldisins íslands öölast gildi frá 1. júii 1976 aö telja. Bandalagiö vill nota þetta tæki- færi til aö láta i ljós þá von, aö samningaviðræöur geti hafizt i náinni framtið, og jafnframt a& varanlegir samningar takist, sem báöir aðilar geti sætt sig viö.” Jafnframt hefur Efnahags- bandalagiö gefiö út reglugerö um framkvæmd ákvæöa bókunar nr. 6meö vi&skiptasamningi Islands. Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.