Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 25. júnl 1976 //// Föstudagur 25. iúní 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 25, júnl til 1. júll er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er ne&it, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Ilafnarfjöröur — Garöabær:' Nætur og hclgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Hagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags. ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.’ 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögurn eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileiinsóknartimar á Landa- kolsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrahif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ , llafnarfjörður: Lögreglr n simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Sjálfsbjörg.Farið veröur I heimsókn til Sjálfsbjargar á Akranesi næstkomandi föstu- dagskvöld 25. júni. Brottför frá Hátúni 12 kl. 18,30. Upp- lýsingar i sima 86133. Kvenfélag Kópavogs sumar- feröalag félagsins veröur fariö laugardaginn 26. júni kl. 1 frá Félagsheimilinu. Konur vin- samlega tilkynnið þátttöku I slma 40689Helga, 40149 Lóa og 41853 Guðrún. Kvenfélag Hallgrlmskirkju efnir til skemmtiferöar I Þórs- mörk laugardaginn 3. júll. Fariö verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar I simum 13593 (Una) 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). UTIVISTARFERÐIR Föstud. 25/6. kl. 20. Tindfjallajökull, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Skál- gisting. Farseðlar á skrifsoí- unni. Biland.ilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. .. Vatnsveitubilanir simi 85477. Siglingar Ferðir i júni: 1. 23.-28. Snæfellsnes-Breiða- fjörður-Látrabjarg Farar- stjóri: Þórður Kárason. 2. 25.-28. Drangeyjarferð i samfylgd Ferðafélags Skag- firðinga. 3 . 25.-27. Gengið á Eiriksjök- ul. Föstudagur 25. júnl kl. 20.00 1. Þórsmerkurferö. 2. Gönguferð á Eirlksjökul. Fararstjóri: Astvaldur Guð- mundsson. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Laugardagur 26. júnl kl. 13.00 Gönguferð i Seljadal. Auöveld ganga. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Sunnudagur 27. júnl kl. 09.30 Ferð á sögustaði Njálu. Fararstjóri: Haraldur Matthlasson menntaskóla- kennari. Farseðlar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, óldugötu 3. Simar: 19533og 11798. Simabilanir si.ni 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 273J1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum gm hilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Féiagslif Neskirkja: Safnaðarferð Nes- sóknar verður farin sunnu- daginn 4. júll n.k. að Sigöldu og Þórisvatni. Upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju S. 16783. Húsmæðrafélag Reykjavflcur: Sumarskemmtiferð laugar- daginn 26. júni. Nánari upp- lýsingar I slmum 23630 Sigrlö- ur og 17399 Ragna. Kirkjufélag Digranespresta- kalls gengst fyrir skemmti- ferð um Þorlákshöfn, Selvog og Suðurnes sunnudaginn 27. júni næstkomandi, allt safnaö- arfólk velkomið. Þátttaka til- kynnist I sima 40436 fyrir fimmtudagskvöld 24. júnl. Kvenfélag Háteigssóknar: Sumarferö félagsins verður farin sunnudaginn 27. júni. Ariðandi aðtilkynnaþátttöku i siöasta lagi fimmtudag hjá Sigurbjörgu shni 83556 og Láru simi 16917. Skipadeild S.t.S. Jökulfell lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. Disarfell fer I dag frá Vopnafiröi til Riga og Ventspils. Helgafell fer I kvöld frá Svendborg til Holbæk og Larvflcur.Mælifell fer væntan- lega i kvöld frá Leningrad til Keflavikur. Skaftafell er væntanlega I kvöld frá Lenin- grad til Keflavikur. Skaftafell er væntanlegt til Reykjavikur 27. þ.m. frá Gloucester. Hvassafell fór 23. þ.m. frá Hull til Reykjavikur. Stapafell fór I morgun frá Reykjavik tii Norðurlandshafna. Litlafell fer væntanlega I nótt frá Hanstholm til Weast. 60 ára er I dag 25. 6. Magnús Einarsson Hjaltabakka 12 Reykjavik. Hann er að heim- Það er hæpinn SPARNAÐUR að kaupa það ódýra — en mikil hyggindi að fá sér traustbyggðar og endingargóðar vélar frá traustum fram- leiðendum og fá með því rekstraröryggi/ lengri endingu og lægri viðhaldskostnað. fyrir þá vandlátu FAHR-f jölfætla. Vinsælasta heyvinnuvél i heimi. 4 stærðir. Vinnslu- breidd 2,8 til 6,7 m. Geysileg flataafköst. Nýjar og sterkar vélar. tslenzk eigendahand- bók. FAHR-sláttuþyrla. Mest selda sláttuþyrla Evrópu. Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m. Mciri sláttuhraði, engar tafir. Auðvcld hnlfa- skipting. tslenzk eigcnda- handbók. IIIÍB F AH R-st jörnumúga- vél. Ný tækni. Rakar I jafna, lausa múga. Rifur ekki gras- svörðinn. Hreinna hey. KS 80 D. Vinnslubreidd 2,8 m. Lyftutengd. tslenzk eigenda- handbók. FAHR-heybindivél. Ný gerð HD 300 með aukin afköst. FAHR-gæöi. Hagstætt verð og skilmálar. V. ÞÓR£ SlMI 81500 •ArMÚLATI Auglýsið í Tímanum BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat VW-fólksbilar flpi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin 2235 Lárétt 1) Kyrrð. 5) Fag. 7) Reyki. 9) Tók. 11) Leyfist. 12) Leit. 13) Planta. 15) Röð. 16) Ólga. 18) Kjafta frá. Lóðrétt 1) Heiðarlegur. 2) Þrir. 3) Eins. 4) Bára. 6) Itreka. 8) Und. 10) tlát. 14) Verkfæri. 15) Barn. 17) Guð. Ráðning á gátu No. 2234. Lárétt 1) Bridge. 5) Nói. 7) Lin. 9) Lok. 11) DL. 12) Do. 13) Rak. 15) MDL. 16) Ósa. 18) Blotni. Lóðrétt 1) Baldri. 2) Inn. 3) Dó. 4) Gil. 6) Skofli. 8) lla. 10) Odd. 14) Kól. 15) Mat. 17) So. GRÁSLEPPUHROGN Framleiðendur Nú er markaðsástand hagstætt og þvi ó- þarfi að selja framleiðsluna á lágmarks- verðum. Hafið samband við okkur strax, ef þér vilduð fá sértilboð i óselda framleiðslu yð- ar. Góð kjör og hæstu verð. 5 ára reynsla i útflutningi. íslenzka útflutningsmiðstöðin h/f, Eiriksgötu 19, Reykjavik. Telex 2214 Simar 16260 og 21296. Einbýlishús — Selfoss Til sölu er húsið Skólavellir 7, Selfossi. Hugsanleg eru skipti á minni ibúð eða húsi á Suðurlandi eða höfuðborgarsvæði. Upplýsingar i sima 99-1797 Selfossi. Kýr til sölu Að Hvammi I Norðurárdal, eru til sölu 19 kýr og kvigur. ’Upplýsingar gefa Guðmundur Sverrisson, Hvammi og Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri Borgarnesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.