Tíminn - 25.06.1976, Qupperneq 23

Tíminn - 25.06.1976, Qupperneq 23
Föstudagur 25. júnl 1976 TÍMINN 23 Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík sunnudaginn 4. júlí Lagt veröur af stað kl. 8 sunnudagsmorguninn 4. júli frá Rauðar- árstig 18. Farið verður um Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Kjós og komið I Hvalfjaröarbotn ca. kl. 10.15 og áö þar stutta stund. Ekið verður um Geldingadraga, Hvltárbrú, upp Stafholtstungur að Þverár- rétt, en þar verður snæddur hádegisverður. Þá verður farið um Kleifaveg, Hvitársiðu og áð I stutta stund við Hraunfossa. Um það bil kl. 14.30 veröur farið að þjóðgarðinum við Húsafell og dvalið þar klukkustund áður en haldið er að Reykholti og staöur- inn skoðaður. Frá Reykholti er áætluð brottför kl. 17.00. Þaðan er ekið um Bæjarsveit, Lundarreykjadal (vestri leið) um Uxa- hryggi til Þingvalla. Þar verður áö eina klukkustund og komið heim til Reykjavlkur aftur kl. 21.00 ef allt gengur eftir áætlun. Allir velkomnir. Mætið stundvíslega takið með kunningja og vini. Ferðafólkið þarf að hafa meö sér nesti. Ferðin verður nánar auglýst siðar. Upplýsingar I slma 24480. Þórshöfn - Raufarhöfn Kópasker Alþingismennirnir Ingvar Glslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda fundi I Norður-Þingeyjarsýslu: A Raufarhöfn föstudaginn 25. júni kl. 21. A Kópaskeri laugardaginn 26. júnl kl. 21. Hafralækjarskóla fimmtudag 1. júli kl. 21. Húsavik, félagsheimilinu, föstudaginn 2. júli kl. 21. Breiðumýri laugardag 3. júli kl. 21. r, V Strandamenn Almennur þingmálafundur verður haldinn á Hólmavik laugardaginn 26. júni kl. 16.00. Frummælandi á fundinum verður Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. r~ ~ Leiðarþing Austurlands- kjördæmi Alþingismennirnir Halldór 'Asgrimsson og Tómas Arnason halda leiðarþing I Austurlandskjördæmi sem hér segir: . 25. júni Geithellnahreppi—Múla kl. 9 e.h. Allir eru velkomnir á Leiðarþingin. S______________________________________________________________) 0 Afbrigðiiegir kjara, en eru með tilskylda menntun. Afleiðing þessa er sú, að um 40% þeirra er réðust til kennslustarfa við grunnskóla sl. haust var fólk án uppeldislegrar menntunar og þarmeöián kennararéttinda”. Byrjunarlaun kennara i 1.-6. bekk grunnskóla eru nú um 72 þús. kr. og meðaltalslaun barnakennara um 83 þús. kr. Á sama tima er framfærslu- kostnaður „visitölufjölskyld- unnar” áætlaður kr. 136 þús. á mánuði. Þess er varla að vænta að ungt fólk geri barnakennslu að ævistarfi fyrir núverandi launa- kjör. Ingi Kristinsson, sem verið hefur formaður SIB sl. 4 ár og setið i stjórn samtakanna sam- fellt i 20 ár, baðst undan endur- kjöri. Formaður var kjörinn Valgeir GestSson og aðrir i aðalstjórn samtakanna Páll Guðmunds- son, Bjarni Ansnes, Elin Ölafs- dóttir, Kristin H. Tryggvadóttir, Guðjón B. Jónsson og Ragna ólafsdóttir. Erindi frá stjórnarskrár- ráðstefnu SUF gefin út Nýlega var gefinn út á vegum sambands ungra framsóknar- manna bæklingur um skipan kjördæma og kosningalaga á ts- iandi. i þessum bæklingi eru erindi og ályktanir frá ráðstefnu SUF sem haldin var 8. febrúar 1976. Tómas Árnason flutti erindið: Þróun kjördæma- ■ skipunar og kosningalaga hér á landi, Jón Skaftason: erindið Kosningaskipan I nokkrum nágrannalöndum. Sigurður Gizurarson: erindi um Einkenni kosti og galla núgildandi kjör- dæmaskipunar hérlendis og Jón Sigurðsson erindi um Hug- myndir að breyttri kosninga- skipan. Bæklingur þessi er 58 siður og er fáanlegur á skrif- stofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18. Enn eru til margir litir i ódýra Hjarta- garninu Sendum i póstkröfu. HOF Þingholtsstræti 1 Sími 1-67-64 Rafmagns- miðstöðvar- ketill til sölu með öllu til- heyrandi. Nægilegur fýrir 150-200 fermetra hús. Sími 91-41287. Bændur Vil kaupa dráttarvél af Allis-Chalmes gerð módel 55, má vera ógangfær. Einnig 4ra stjörnu Fahr heyþyrlu af elstu gerð til niður- rifs. Hrafnkell Karlsson, Hrauni, Ólfusi. Auglýsið í Tímanum © AAinnkandi meðaltali verið 47,9 kg á ibúa. Neyzlan virðist heldur dragast saman á hvern ibúa og er talið að 1980 muni hún verða 45,7 kg á ibúa. Nautgripakjöt er önnur þýðingamesta kjöttegundin og mun neyzla þess nema 15-20% af heildarkjötneyzlunni. Taliö er að nautgripakjötsneyzla muni auk- ast á ibúa á næstu áum og verða um 13 kg árið 1980. Sú spá er byggð á niðurstöðum af erl. könn- unum og miðast við að niður- greiðslur á nautgripakjöti haid- izt. Hrossakjötsneyzla hefur fariö minnkandi hin siðari ár og ef sú þróun helzt verður hún ekki nema 2,5 kg. á ibúa 1980 eða alls tæp 600 lestir. Skýrslur um neyzlu svina- og alifuglakjöts eru mjög ófullkomn- ar og þvi erfitt að gera spár þar um. En miðað við það sem vitað er um þróun i þessum málum siðustu árin má áætla aö neyzla á þessum kjöttegundum verði orðin um 7 kg á Ibúa 1980 eða alls 1650 lestir. Samkvæmt þessu er gert ráð fyrir að neyzla á kjöti vaxi á komandi árum umfram fólks- fjölgunina. Ætla má að árið 1980 verði hún oröin 68,2 kg á mann eöa 16 þúsund lestir alls. Aðallega mun aukningin verða i neyzlu nautgripakjöts, svina- og ali- fuglakjöts og einnig mun nokkur aukning verða i neyzlu kindakjöts vegna fólksfjölgunarinnar. Hins vegar mun hrossakjötsneyzla dragast saman. Jaðrar við mjólkurskort Þá gerði Gunnar grein fyrir út- flutningi landbúnaðarvara á erlenda markaöi og kom þar fram aö útflutningur sauðfjár- afurða hefur verið að meðaltali rúm 20% af framleiðslunni, en nokkuð mismunandi milli ára. Þar fyrir utan er svo sá útflutn- ingur, sem er á fullunnum iðnaðarvörum úr landbúnaöar- afurðum. Ctflutningur mjólkurvara hefur veriö mjög breytilegur frá ári til árs og var mestur 1965 en það ár var 24,8% af framleiðsl- unni fluttur út. Hins vegar var einungis 5,4% af framleiðslunni 1975 flutt út. Gunnar sagði að þau ár, sem umframframleiðslan nam lægstu hlutfalli hefði jaðrað við að skortur hefði verið á neyzlumjólk frá desember til marz, vegna árstiðarbundinnar sveiflu I mjólkurframleiðslunni. Um verölag búvara á erlendum mörkuðum sagði Gunnar að það værimjög mismunandi miðaðvið skráð verðlaghér innanlands. Ull og gærur hefðu fram á árið 1975 verið seldar á sama verði og skráð heildsöluverð hefði verið innanlands. Verö dilkakjöts hefði numið 1/3 til 2/3 meðalverðs innanlands. Verðmismunur er þó mikill eftir löndum og stundum hefði náðst nær fullt verð fyrir kjötið. Dilkakjöt hefur nær ein- göngu verið flutt út i heilum skrokkum, en tilraunir með út- flutning á sérunnu kjöti hafa ekki gefið góða raun. Verðlag útfluttra mjólkurafurða hefur jafnan verið verra en verð á sauðfjárafurð- um. Þær spár, sem Gunnar setti fram i erindi sinu um neyzluþró- un næstu ára eru gerðar af Guð- mundi Sigurþórssyni búnaðar- hagfræðingi og byggðar á reynslu liðinna ára. Gunnar sagði að gera mætti ráð fyrir aukinni sam- 'keppni viö búvörur á næstu árum, einkum mun smjörliki sækja að smjörinu og ávaxtadrykkir að mjólkinni. O Ítdlía að fá Sósialistaflokkinn til þess að slá af þeirri afstöðu sinni, þannig að myndun rikisstjórnar gæti reynzt möguleg. — Þvi má enginn trúa, að hann, eða flokksmenn hans fái sósial- ista til þess að samþykkja lausn- ir, sem eru i mótsögn við stefnu og málefnaskrá flokks þeirra, sagði de Martino i svari sinu til Fanfanis i gær og undirstrikaði þar með að þótt sósialistum gengi ekki vel I kosningunum á sunnudag, þá eru þeir þó enn flokkur, sem taka verður með i reikninginn. 0 Bókun 6 Efnahagsbandalagið hefur fall- izt á að framkvæma tollalækkanir á islenzkum sjávarafurðum eins og bókun nr. 6 hafi tekið gildi um leið og friverzlunarsamningurinn l.april 1973. Hefur þetta i för með sér, að tollar stofnrikja EBE á flestum islenzkum sjávarafurð- um lækka um 80%, en afurðir, svo sem freðfiskflök og fryst rækja, sem voru samkvæmt EFTA-samningnum tollfrjálsar i Bretlandi og Danmörku áöur en þau gengu i bandalagið, verða strax 1. júli 1976 tolifrjáls á nýjan leik. Þannig lækkar toliur á flök- um i stofnrikjum EBE úr 15% i 3% 1. júli 1976 og verður svo alveg felldur niður 1. júli 1977. Hins vegar fellur strax niður 12% tollur, sem verið hefur i gildi i Bretlandi og Danmörku. A sama hátt lækkar tollur á frystri ræk ju i stofnrikjum bandalagsins úr 20% i 4% og verður svo afnuminn að ári, en I fyrri aðildarrikjum EFTA, Bretlandi og Danmörku, fellur 16% tollur alveg niður strax. Slikur tollamunur i eitt ár verður samt ekki á isfiski, sem féll ekki undir EFTA-samkomu- lagið, heldur verður sami tollur á isfiski i öllum bandalagslöndum, 3.7% á þorski, ýsu og ufsa I stað 12% og 15% og 2% á karfa i stað 6.4% og 8%. Með framkvæmd á bókun nr. 6 hefur friverzlunarsamningur Islands og Efnahagsbandalagsins frá 22. júli 1972tekið að fullu gildi. Við samningsgerðina var taliö, að vörusvið samningsins næöi til 71% af heildarútflutningi íslands, en auk þess voru þá 19% af út- flutningnum, þ.á m. saltfiskur og sfld, tollfrjáls i Efnahagsbanda- laginu. Verður þvi megnið af út- flutningi Islands til rikja Efna- hagsbandalagsins tollfrjáls og óhindraður af innfiutningshöftum framvegis. 0 Kostnaðarverð að þvi verki verði lokið 1. ágúst. Næsta verkefni veröur lagning hluta dreifikerfisins i Njarð- vikum, og er áætlað að þeim hluta verði lokið 1. nóvember, en verki þvi, sem nú hefur verið samið um framkvæmd á i Keflavik á að ljúka á næsta ári. Vatnið frá borholunum á Svartsengi fæst ekki fyrr en á miðju næsta ári, svo ekki er nauð- synlegt að ljúka þessum verk- efnum fyrr en áður greinir. Annar hluti dreifikerfis i Grindavik er senn tilbúið til útboðs, og nú er verið að hanna varmaskiptistöð i Svartsengi. Heita vatnið, sem á eftir að hita upp hús manna á Suðurnesjum fæst úr fjórum heitavatnsholum á Svartsengi. Skaðabætur til stefnanda i máli þessu. Á sinum tima fór fram sakadómsrannsókn á meintu misferli stefnanda. Eftir að þeirri rannsókn lauk, var máliö sent áfram til rikis- saksóknara til athugunar og aðgeröa, en með bréfi rikis- saksóknara 13. janúar 1975 var tiikynnt, að af hálfu ákæruvaldsins þætti ekki vera tilefni til að krefjast frekari aðgerða vegna ætlaðs refsiverös atferlis stefnanda. Engu að siður varð niðurstaða borgaryfir- valda sú að vikja stefnanda úr starfi. Var það gert með ákvörðun borgarráðs á fundi þess 28. febrúar 1975. Málið kom siöan fyrir borgarstjórn og óskaði þá einn borgarfull- trúanna, Alfreð Þorsteins- son, að málið yrði lagt undir atkvæði. Þeirri beiðni synjaði forseti borgarstjórn- ar, ólafur B. Thors. Telur lögmaður stefnanda, aö með þeirri ákvörðun hafi 1. grein sveitarstjórnarlaga frá 1961 verið brotin. Mál Reynis Þórðarsonar gegn borgarstjóra var lagt fram i bæjarþingi Reykja- vikur I gær. »

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.