Tíminn - 25.06.1976, Side 21

Tíminn - 25.06.1976, Side 21
Föstudagur 25. júní 1976 TiMINN 21 fulltrúi, Reykjavik. Væntum viö þess, aö eng- inn ofangreindra aöilja skor- ist undan tilmælum um aö hafa forystu i umræddum hlutverkum.en aö sjálfsögöu þurfa þeir aö kalla á marga samstarfsmenn til þess aö leysa þau hlutverk, er rækja þarf, þegar efla skal veg og reisn Hóla i Hjaltadal um komandi ár. Viö heitum á sem flesta liösmenn til fram- taks í málefnum og verkefn- um, er hér aö lúta. Meö beztu kveöjum, Reykjavik, 12. aprfl 1976, Björn Jónsson.Bæ, Guömundur Jónsson frá Torfalæk Gunnar Árnason frá Gunnarsstööum Gisii Kristjánsson frá Brautarhóli. Dalakonur skrifa: ,,Þökkum dvöl á Bifröst" Hin árlega húsmæöravika kaupfélaganna aö Bifröst i Borgarfiröi var dagana áttunda til fimmtánda júni I ár. Viö sem þar dvöldum færum kaupfélög- unum innilegar þakkir fyrir þá rausn aö bjóöa okkur á þennan yndislega staö. Einnig þökkum viö hótelstjóranum, Guömundi Arnaldssyni, og öllu starfsfólk- inu á Bifröst frábæra þjónustu. Þá má ekki gleyma aö þakka Sæmundi bifreiöarstjóra frá Borgarnesi, sem kom klukkan tiu á sunnudagsmorgun til aö aka okkur um mestallt hiö fagra Borgarfjaröarhéraö. Einnig viljum viö þakka prestinum, séra Ölafi Jens Sigurössyni á Hvanneyri, sem flutti okkur messu aö Fitjum i Skorradal. Þetta hafa veriö sannkallaöir sólskinsdagar fyrir okkur, sem höfum dvaliö hér. Dvalarkonur i Bifröst. Lesendur segja: OPIÐ BRÉF um reisn og eflingu Hólastaðar Meö tilstilli Björns Jóns- sonar, hreppstjóra i Bæ á Höföaströnd, komum viö undirritaöir samantil fundar I Reykjavik þ. 8. april 1976, til þess aö ræöa viöhorf tií þeirra mála, sem fyrir liggja ogeölilegtviröistaövinna aö til eflingar staöar og skóla á Hólum i Hjaltadal, meö til- heyrandi aöstööu til búskap- ar og menningaratriöa. Þar var sérlega rætt hvaö gera ber, áöur en náö er 100 ára afmæli Bændaskólans og vegna væntanlegra hátiöa- halda.sem geraskal ráöfyr- ir aö veröi á staönum á ald- arafmælinu 1982. Meö tilliti til umræöna, sem fram hafa fariö undan- farna mánuöi þess efnis, aö hér séu mikil verkefni fram- undan, fannst okkur viöeig- andi aö gera samþykkt um aö velja beri hiö fyrsta úr hópi áhugamanna um vöxt og eflingu Hólastaöar, sér- staka nefnd, sem um kom- andi ár standi fyrir fram- kvæmdum, er hér aö lúta, m.a. til þessá fyrsta stigi aö efla áhuga sem flestra fyrir þvi, er gera þarf til velferö- ar, vegs og viröingar á staönum og þá bæöi meö til- liti til aldarafmælisins og einnig til varanlegri fram- búöar. Nöfn þeirra, sem viö vor- um sammála um aö lfkleg- astir munu til aö vinna fyrir þessi málefni og verkefni af alhug og atorku, eru sem hér segir: Haraldur Árnason, skólastjóri, Hólum, Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn, Svarfaðardal, Egill Bjarnason, ráöunautur, Sauöárkróki, Pálmi Jónsson, bóndi, Akri, Húnavatnssýslu og Agnar Guönason, blaða- Hólar f Hjaltadal — hiö forna biskupssetur Norölendinga. r TIMA- spurningin Hvað telur þú að sé aðalorsök drykkjuskaparins í landinu? Jón Runólfsson, fyrrv. múrari:— Það er viljaleysi hvers og eins sem orsakar drýkkjuskapinn. Ég hef sjálfur drukkiö og svolitiö meir en gott var, en s.l. 25 ár hef ég ráöiö yfir Bakkusi en hann ekki yfir mér. Hrefna Steinþórsdóttir: — Upphaflega er þaö e.t.v. vegna feimni, en siöar er þaö t.d. vegna öryggisleysis. Hér á landi er þannig búiö aö áfengismálum að drykkjusiöir geta ekki veriö á háu stigi. Sigmar Pétursson veitingamaöur: Það eru of mikil fri sem eiga meg:n orsökina. Einnig þaö hve erfitt er aö ná i áfengi. Þaö gerir það aö verkum aö unglingum finnst spennandi aö drekka. SigmarB. Hauksson: Astæðurnar eru þrjár. 1 fyrsta lagi veöur- farið, en rokiö hreinlega þurrkar menn upp, i ööru lagi vinlög- gjöfin sem orsakar þaö að viö drekkum minna og verr en aörar þjóðir. 1 þriðja lagi er það öfundsýki. Guörún A Simonar: söngkona: — Þaö eru auövitaö margar or- sakir svo sem heimilisástæður og andlegt ástand einstaklings- ins. En hér i þessu landi hafa menn alls engar ástæöur til aö drekka, hver og einn hefur næga peninga og góö heimili, þaö er annaö erlendis þar sem fólk hefur varla til hnifs og skeiðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.