Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. júní 1976 TÍMINN 5 il ll 1111111111111 IÐA 1111111111111111 vnv m Ganga ekki út Lif Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hefur hangiö á bláþræöi undanfarna mánuöi. Ástæöan er sú, aö ýmsir af forystumönnum þeirra hafa enga trú á framtiö Samtak- anna, og hafa þar af leiöandi leitaö hófanna um inngöngu i aöra flokka gegn háu gjaldi. Þaö eru einkum Mööruvell- ingarnir, sem ráöa fram- kvæmdastjórn Samtakanna, Ólafur Ragnar Grimsson og Baidur Óskarsson, sem veriö hafa á pólitisku uppboöi, en fengiö heidur dræmar undir- tektir hjá Alþýöubandalaginu og Alþýöuflokknum, þar sem þeir hafa knúödyra. Þykir for- ystumönnum þessara flokka gjaldiö nokkuð hátt, sem þeir félagar hafa sett upp, en þaö er krafa um „örugg þingsæti”, auk annarra friöinda. Samtökin halda dfram Þetta er ekki i fýrsta sinn, sem Möðruvellingunum er hafnaö. Fyrir bæjar- og sveit- arstjórnarkosningarnar 1974 buöu þeir sig til kaups hjá sömu flokkum, en var þá neit- aö um inngöngu. Þaö var til þess, aö þeir sneru sér til Samtakanna, þar sem þeir hafa veriösiöan, en sambúöin viö þingmenn flokksins, þá Magnús Torfa Ólafsson og Karvel Pálmason, hefur löng- um veriö skrykkjótt, og er nú svo komið aö heita má aö Samtökin séu klofin. Fara þeir Magnús Torfi og Karvel sinu fram, án tiilits til þess hver vilji Mööruveilinganna er. Þrátt fyrir þessa sundr- ung , er nú taliö vist, aö Sam- tökin leggist ekki niður i Magnús Torfi Karvel m w* * m i Ólafur R. Baldur haust, eins ogtaliö haföi veriö, en þá er fyrirhugaö, aö þau haldi flokksþing sitt. Astæöan er ekki sú, aö spáö sé batnandi sambúö i herbúöum Samtak- anna, heldur sú einfalda staö- reynd, aö ólafur Ragnar Grimsson og félagar hans eiga ekki innangengt annars staöar og neyöast þvi til aö halda á- fram i flokknum gegn vilja sinum. Eyðing mannlegra verðmæta Þess er minnzt, aö nfutfu ár eru liðin frá stofnun Stórstúku Islands. Af þvi tilefni birtust greinar I dagbiööunum i gær, þarsem afmælisins er minnzt. í grein i Mbl., sem Einar Hannesson ritar, segir hann m.a: „Landgræðslumálefni hafa veriö ofarlega á baugi hér á landi siöustu árin. Hinn i- skyggilegi uppblástur gróöur- lendis iandsins, hrópar á auknar aögeröir til varnar og sóknar gegn þessum voða. Mikiö verk þarf aö vinna, sem okkur ber aö sinna i vaxandi mæli, ef ekki á illa aö fara. Þetta viröist þjóöinni vera aö veröa ljóst. En hvaö um hinn vaxandi „uppblástur” og eyö- ingu mannlegra verömæta, sem áfengiö veldur. Þar á þjóöin öll verk aö vinna til úr- bóta á þvi ófremdarástandi, sem rikir. Bindindismaöurinn kann ráö, sem dugir gegn þessari hættu og þarf þvi ekki aö óttast sjálfur „uppblástur- inn” og „landauönina”, auk þess, sem hann stuölar bæöi beint og óbeint aö vörnum gegn hinum geigvænlega böl- valdi. Þvi miöur skortir þann skilning hjá alltof mörgum, aö áfengisvandamáliö snerti alla þegna I landinu og þeir þurfi aö ieggja sitt af mörkum til aö leysa þaö. Þaö er ekkert einkamál neins hvernig ástatt er um bindindiss tarfsemi fremur en aörar slysavarnir og heilsugæslu. Góötempl- arareglan undir forustu Stór- stúkunnar er kjölfesta og framvarðarsveit slysavarna og heilsugæslu á þessu sviöi, sem þarf aö efla. Samtökin eru opin öllum, sem vilja af einlægni taka þátt I þessu um- bótastarfi. Þaö er von undir- ritaös á þessum timamótum I starfsemi Stórstúkunnar, aö styrkur Reglunnar megi vaxa til muna á næsta áratug og gaman væri.ef henni tækistaö valda álika straumhvörfum, eins og uröu I upphafi aldar- innar, til heQIa islensku þjóö- lifi.” —aþ. Mótsstjórn og nokkrir samstarfsmanna hans Afmælismót Akranes skóta í Skorradal SKATASTARF á Akranesi er fimmtfu ára um þessar mundir. t tilefni af þvi veröur haldiö af- mælismót I landi Stóru-Drageyr- ar I Skorradal. Mótiö veröur hald- iö dagana 1.-4. júli nk. Undirbúningur mótsins hófst I janúar og hefur gengiö mjög vel. Um þrjátiu skátar af Akranesi hafa unnið aö undirbúningi og hefur þaö starf bæöi verið fram- kvæmt á Akranesi og I Skorradal. Dagskrá mótsins verður mjög fjölþætt. Meðal efnis I dagskránni er: Einstaklingskeppni þar sem keppt veröur i ýmsum óllkum þrautum og kúnstum, félaga- keppni sem að mestu byggist upp á þátttökunni I einstaklings- keppninm, emn uour í emsiaK- lingakeppninni verur gróöursetn- ing þar sem reynt verður að gefa skátum innsýn I skógrækt, ,en hún er einmitt mikil I Skorradal, gróðursetning þessi fer fram I landi Skátafélags Akraness I Skorradal en þar á félagið 300 fer- metra hús sem ætlunin er að not- að veröi til sumarbúöastarfa I framtiðinni. A dagskrá laugar- dagsins er m.a. heimsókn forseta fslands dr. Kristjáns Eldjárn og frú. Þá munu einnig heimsækja mótið bæjarstjórn Akraness, þingmenn Vesturlandskjördæm- is, brautryðjendur skátastarfa á Akranesi og fleiri gestir. A mót- inu verða fjölskyldubúöir þar sem gömlum skátum og fjölskyldum þeirra gefst kostur á að rifja upp gamiar minmngar og taka þátt I liflegu starfi á góðum stað. Nú þegar hafa um 400 skátar tilkynnt þátttöku á mótið, en mótsstjórn vonast til að sú tala hækki fljótlega i sex hundruð skáta, flestra af suð-vesturlandi. Skátafélag Akraness hefur staöið fyrir sex skátamótum I Botnsdal, hinu fyrsta 1957, auk þess stóðu Akranesskátar ásamt Borgar- nesskátum fyrir móti að Gils- bakka 1958. Þetta skátamót i Skorradal er þvi áttunda mótið sem skátar á Akranesi starfa að og sumir þeirra hafa starfað að þeim öllum. Þessa reynslu ætlar Skátafélag Akraness nú að færa sér i nyt og býður því skáta- bræðrum — og systrum til veg- legs afmælismóts i Skorradal. Fjórðungsmót sunnlenzkra hestamanna að Hellu Dagskrá: Föstudaginn 25. júni kl. 10 Mætt meö stóöhryssur til dóms. Dómnefnd starfar allan daginn. kl. 15.30 Gæöingakeppni barna og unglinga. Laugardaginn 26. júni kl. 10.00 Allir stóöhestar sýndir I dómhring. kl. 13.30 Hópreið barna og unglinga inn á mótssvæöiö. Fjórö- ungsmótiö sett, Albert Jóhannsson formaöur L.H. Verö- launaafhending I unglingakeppni. kl. 13.50 Allar hryssur sýndar i dómhring. kl. 16.00 Gæðingadómar A- og B-flokka. kl. 18.00 Undanrásir kappreiöa. kl. 21.00 Kvöldvaka viö dómpail, þekktir hesta- og listamenn skemmta. Sunnudaginn 27. júni kl. 10.00 Sýning á stóöhryssum — Verölaunaafhending. kl. 13.30 Hópreiö þátttökufélaganna inn á mótssvæöiö. Helgi- stund, séra Stefán Lárusson. Ávarp Halldór E. Sigurðs- son landbúnaöarráöherra. kl. 15.00 Sýning á stóðhestum. — Verölaunaafhending. kl. 16.30 Verölaunaafhending gæöinga. kl. 17.00 tJrslit kappreiöa. PARADÍS leikur í Hvoli föstudags- og laugardagskvöld. ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON leikur i Hellu- biói laugardagskvöld. /-----------------------N Fró happdrætti Framsóknarflokksins Dregiö var i Happdrætti Framsóknarflokksins 16. þ.m. og eru vinningsnúmerin inn- sigluöá skrifstofu bogarfógeta næstu daga á meðan skil eru aö berast frá umboðsmönnum og öörum, sem hafa miöa og eiga eftir að gera skil. Unglingar óskast til innheimtustarfa i nokkra daga. Happdrætti Fram- sóknarflokksins, Rauöarár- stig 18. * Bílasalan Höfðafúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbila — Stationbila Jeppa — Sendibila Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i hilaviðskiptum. Opið alla ! ' virka daga kl. íl—7, laugardaga kl. 1—4. ■ * i Bilasclan Höfðatúni 10 !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.