Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 25. júní 1976 Landbúnaður og byggðaþróun Fjölsótt ráðstefna haldin á Mó-Blönduósi. — Ráöstefna um aetlaö aö samþykkja ályktanir, byggöaþróun og landbúnaö á heldur mun landbúnaöar- og Noröurlandi var haldin i Fé- landnýtingarnefnd fjóröungs- lagsheimilinu á Blönduósi 21. og 22. júnisi. Hátt á annaö hundraö manns sótti ráöstefnuna. Auk Norölendinga komu þar ýmsir framámenn i landbúnaöarmál- um viöar aö af landinu svo og opinberir starfsmenn, sem aö landbúnaöarmálum vinna. Aöalbjörn Benediktsson form. landbúnaöarnefndar fjóröungs- sambands Noröurlands setti ráöstefnuna, en þaö var fjórö- ungssambandiö, sem gekkst fyrir þessu ráöstefnuhaldi. Fundarstjórar voru Kristófer Kristjánsson og Jóhannes Torfason. A ráöstefnunni voru flutt 7 framsöguerindi auk þess sem landbúnaöarráöherra ávarpaði ráöstefnuna. Aö framsöguræö- um loknum fóru fram miklar umræöur, bæöi i umræöuhópum og í ráðstefiiusal. Komu þar fram f jölmörg atriði sem vert er aö hafa i huga þegar rætt er um landbúnaöinn og skipulag hans og stööu i framtiðinni. Ekki var þessari ráöstefnu sambandsins undirbúa tillögur á grundvelli ráöstefnunnar og veröa þær tillögur lagöar fyrir næsta þing fjóröungssambands- ins. Þegar Aöalbjöm Benedikts- son sleit ráöstefnunni sagöi hann m.a. aö ekki væri ljóst hvort þessi ráöstefna heföi markaö djúp spor i þróun land- búnaðarmála, en hitt væri vist aö hér heföu komiö fram fjöl- mörg athyglisverö atriöi og hagnýtar upplýsingar. Sagöi Aöalbjörn aö þaö væri ljóst aö bændur og samtök þeirra yröu i náinni framtiö aö berjast á mörgum vigstöövum fyrir rétti sinum og til aö koma málum sinum sem bezt fram. Landbúnaöarnefnd fjóröungs- sambandsins myndi nú taka þær tillögur og ábendingar, sem fram komu á þessari ráöstefnu til nánari athugunar, en siöan yröu málin rædd frekar á næsta þingi sambandsins. Nánar veröur fjallaö um ráö- stefnuna i Tlmanum á morgun. Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra: Bæta þarf félagslega stöðu bændafólks HALLDÓR E. Sigurösson land- búnaöarráöherra ræddi I upphafi um þýöingu landbúnaöar fyrir þjóöarbúskapinn og sagöi þá m.a. að reyna yröi aö koma i veg fyrir þær miklu sveiflur sem verið heföu i landbúnaöarframleiösl- unni undanfarin ár, en nokkuö hefur borið á þvi aö bændurhyrfu frá mjóikurframleiöslu yfir i sauðf járrækt og öfugt. Stuöla yröi aö þvi aö mjólkurframleiðslan færi fram þar sem hagkvæmast væri, jafnframt þvi sem markað- urinn væri fyrir mjóikurfram- leiöslu. Þannig yröi t.d. aö stuðla aö aukinni framleiðslu á Vest- fjöröum, en þar skorti mjóik þótt skilyröi til framleiðslu væru viöa betri. Spara verulegan gjaldeyri Þá nefndi ráðherrann aö stóran hluta af gjaldeyrisforöa lands- Guðmundur Sigþórsson delldarstjóri: Þörf á heildarskipu- lagi framleiðslumóla GUÐMUNDUR Sigþórsson bún- aöarhagfræöingur fjallaöi um skipulagningu i landbúnaöi og á- ætlanagerö. 1 upphafi dró hann upp mynd af nokkrum megin- stæröum, sem afmarka isl. land- búnaö og ræddi siöan um mark- aösmálin undanfarin ár. Siöan gaf hann mynd af hvernig fram- leiösla búvara skiptist eftir land- svæöum á siöustu átta árum. A þessu árabili, þ.e. frá 1967-1975 hefur fólki fjöigaö mest á Suður- og Vesturlandi og er fjöigunin þar 11%. A sama tima er fólks- fjölgunin á landinu öllu 9,4%,en á Noröurlandi hefur fólki fjölgaö um 5,3%. Þróun mjólkurframleiðslunnar þetta tlmabil hefur verið allt önnur en þróun fólksfjölgunar- innar. A Suöur- og Vesturlandi voru framleidd 443 kg mjólkur á hvern Ibúa 1967 eöa 73% aö meö- altali fyrir allt landiö. A Vest- fjöröum var framleiðslan ámóta mikil á hvern ibúa en á Norður- landi var hún 1322 kg. á hvern Ibúa eða 219% miöað viö meöaltal fyrir landiö allt. Þessi mynd hefur breytzt nokk- uö á siöustu átta árum. Fram- leiöslan á Suður- og Vesturlandi er komin niöur í 388 kg á Ibúa eöa 68% aö landsmeöaltali og hefur þvl lækkað um 5 hlutfallsstig. Vestfiröir hafa falliö enn meira I hlutdeild og eru fallnir niöur i 59% en Norðurland hefur aukiö sinn hlut úr 219% I 257% mibað viö landsmeöaltal. Þróun kindakjötsframleiðsl- unnar hefur einnig verið nokkuö önnur, en þróun mannfjöldans. Vegna þessara breytinga hefur oröiö aö flytja afuröir frá Norður- landi til þéttbýlisins á Reykjanesi og til Vestfjaröa með verulegum tilkostnaöi. Taldi Guðmundur að þessari þróun yröi aö gefa gaum og skipuleggja framleiðsluna meira eftir svæöum og þörfum þeirra, en verið hefur. Þessu næst ræddi Guðmundur um samstarfsnefnd, sem land- búnaöarráöherra skipaði 1974. Starf þeirrar nefndar hefur eink- um veriö tviþætt. Annars vegar heildarstefnumörkun i fram- leiðslumálum og svæöisbundnar landbúnaöaráætlanir hins vegar. Skýröi Guömundur siðan frá störfum nefndarinnar og þeim svæöisbundnu áætlunum, sem hún hefur unniö aö. Einnig skýröi hann frá þvi aö þaö væri samdóma álit innan landbúnaöaráætlunarnefndarinn- ar aö brýn þörf sé á heildarskipu- lagningu i framleiöslumálum fyrir landbúnaöinn, sem I heild þurfi aö liggja fyrir áöur en hægt sé aö taka til skipulagningar ein- stök svæöi og gera áætlun um uppbyggingu þeirra. Það væri þvi mjög aðkallandi fyrir landbúnaöinn aö geröar verði áætlanir um framleiöslu á_ landbúnaðarafuröum og fjárfest- ingu I landbúnaöi á komandi ár- um. Meö slikri skipulagningu fjár- festingar og framleiöslu væri einnig gefið svar viö áróðri gegn landbúnaöinum og þeirri gagn- rýni aö landbúnaöurinn sé rekinn stefnulaust og án tillits til hag- kvæmni frá þjóðhagslegu sjónar- miði. Gunnar Guðbjartsson form. Stéttarsambands bænda: AAinnkandi mjólkurdrykkja en vaxandi neyzla ó kjöti t erindi Gunnars Guöbjartssonar kom fram aö nýmjólkurneyzla hér á landi hefur aö jafnaöi veriö meiri á hvern mann en á öörum Noröurlandanna. Þó hefur neyzlan á mann fariö minnkandi á siöustu árum og nemur sá samdráttur 2-2,5% á ári. Hins vegar hefur neyzla á smjöri fariö vaxandi, en verölag á þvi hefur mun meiri áhrif ’á neyzluna en verölagiö á ný- mjólkinni. Einnig hefur verö á smjörlíki haft áhrif á neyzlu smjörs. Forréttindi smjörlíkisins Gunnar gat þess aö framleiösla á smjörliki hefur ýTnis forréttindi fram yfir smjörframleiðslu. Þannig eru t.d. felldir niöur alhr tollar og söluskattur af vélum og hráefni til smjörllkisframleiðsl- unnar og einnig er sá innflutning- ur undanþeginn yfirfærslugjaldi. Hins vegar veröur aö greiða söluskatt ogtolla af öllum vélum, sem fengnar eru til smjörgeröar og einnig þarf aö greiöa af þeim innflutningi yfirfærslugjald. Neyzla á rjóma hefur haldizt nokkuð svipuö siöustu 15 ár séu tekin meöaltöl hverra fimm ára. En athuganir hafa leitt I ljós aö neyzla rjómans breytist öndvert viö veröbreytingar og með vax- andi kaupgetu eykst neyzla á honum. Hins vegar dregst hún nokkuð saman vegna breytinga á neyzluháttum. Neysla á ostum hefur aukizt verulega undanfarin ár og er það aöallega afleiðing breyttra Veröa samþykkt lög um landbúnaðarháskóla á Hvanneyri á næsta þingi? manna þyrfti ef ekki væru hér framleiddar landbúnaöarafuröir. Minnti hann einnig á aö oft gæti þaö verið erfiðleikum háö aö nálgast þær, eins og t.d. kom fram i vetur i kartöfluleysinu. Þá sagöi ráöherra aö leggja þyrfti aukna áherzlu á rannsóknir og nýjar framleiöslugreinar. Ráöherrann vék aö þvi I ræöu sinni aö útflutningur landbúnaö- arafuröa væri mjög gjaldeyris- skapandi og sagöi aö I fyrra heföi gjaldeyristekjur af útfluttum landbúnaöarafurðum numiö 8% af gjaldeyristekjunum og fyrstu 9 mán. þessa árs næmi hún 9%. Væri allt útlit fyrir aö 10% af gjaldeyristekjum þessa árs kæmu frá landbúnaðarafuröum. Mest munar um i þessari aukn- ingu aö framleiösla á ull- og skinnavörum eykst sifellt og kemur mestur hluti þeirrar fram- leiðslu frá verksmiðjum SIS á Akureyri og ýmsum prjónastof- um viöar um Noröurland. Útflutt- ar landbúnaöarafuröir á þessu ári eru orönar 780 millj. kr. Þessu næst vék ráöherrann aö ráöum til aö spara gjaldeyri til reksturs landbúnaöarins og gat um nefndir sem settar heföu veriö á fót til aö kanna hugsanlega stækkun áburðarverksmiöjunnar og hvernig auka mætti hey- kögglaframleiöslu. Einnig sagöi hann aö I sumar færu fram til- raunir til aö blanda úrgangsfeiti i heyköggla. Þá ræddi landbúnaöarráðherra um lög sem samþykkt heföu veriö á alþingi sl. vetur en ræddi siöan nokkuð um lánamál landbúnaö- arins. Sagöi ráöherra aö þótt þessi lán heföu hækkaö verulega og lánareglum breytt I betra horf þá vantaði enn verulega á aö nægilega væri aöhafzt i þeim efn- um. Frumvarp um búnaðarmenntun á næsta þingi Þá skýröi landbúnaöarráö- herra frá þvi að á næsta þingi yröi lagt fram frumvarp um búnaðar- menntun á Islandi og væri þar lagt til aö lögfest yröi aö Land- búnaöarháskóli yrði á Hvanneyri. Einnig gat hann þess aö nefnd hefði verið sett á laggirnar til aö gera tillögur um og skipuleggja uppbyggingu Hólastaðar. Þá yröu næsta vetur geröar til- raunir í Garöyrkjuskóla rikisins i Hverageröi hvernig nýta mætti jarðhitann betur. 1 lok ræöu sinnar sagöist ráö- herrann ekki vera svartsýnn á framtiö isl. landbúnaöar en sitt- hvað þyrfti aö gera til aö bæta stööu hans. Gat hann sérstaklega um hina félagslegu hlið og að bændur og húsfreyjur yrðu að fá sin fri eins og aörir þegnar þjóö- félagsins. Lagöi hann áherzlu á að efla þyrfti landbúnaöinn sem útflutn- ingsgrein. Sérstaklega þyrfti aö auka útflutning á fullunnum iön- aðarvörum. Einnig minntist hann á stórkostlega möguleika meö aukningu lax- og silungsræktar. Skipuleggja þarf framleiösluna meö tilliti til markaöarins. neyzluhátta. Meöalaukning er 3,9% á ári á hvern ibúa. Þær mjólkurvörur, sem hér hafa verið taldar skipta mestu máli umþróuni mjólkurþörf. Meö hliðsjón af fenginni reynslu frá 1960 er taliö aö mjólkurþörfin veröi áriö 1980 117,7 miilj. kg. Til samanburöar má geta þess aö meöaltalsm jólkurþörfin á árunum 1969 td 1973 var 110,6 miilj. kg. Samkvæmt þessu er árleg aukning á notkun á mjólk um 0,7% á ári, eöa aöeins helmingur af árlegrifólksfjölgun. Aukinn markaður fyrir nautgripakjöt Þessu næst vék Gunnar aö neyzlu kjötvara og sagöi aö 70-75% af allri kjötneyzlu hér á landi væri kindakjöt. Neyzla þess væri breytileg frá ári til árs en siðustu fimm £r heföi hún aö Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.