Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 25. júni 1976 / . ' í . • / > ; v. ■ 1 .1 M Orlofsdvöl á AAyndir og texti: Hermann Sveinbjörnsson «>-;■ ,. .' . ■ * í, í?4^- .. '*/##< *'** * ’íí- Si. “ÍM, ■ ééftt F JM 1í## Þannig komst hún mágkona min að orði. Hún hafði rétt fyrir sér að einu leyti, það er nokkur lúxus að dveljast á Bifröst i Borgarfirði, en sá lúxus er ekki i neinu sambandi við mikil peningaútlát. Lúxusinn svokallaði er fólginn i þvi að eiga þess kost að láta sér liða ljómandi vel i stórkost- legu umhverfi fyrir sáralitinn pening. Þeir kalla þetta heimilis- form, sem að þessu standa. Þaö var voriö 1975, sem rekstr- inum á Bifröst var breytt úr hótelformi yfir i heimilisform. Þaö þýddi i raun, aö i staö þess, aö fá fólk til Bifrastar til aö þjóna þvl einsog tiökast I hótelhaldi, er því boöin ódýr oriofsdvöl á svip- aöan hátt og þekkt er frá Munaö- arnesi. ölfusborgum og viöar. Hótelstjórinn eöa öllu heldui heimiiisfaöirinn, Guömundur Akmo Idccnn Guövaröur Gislason, bryti, sér um aö orlofsgestir fái gott en einfalt heimilisfæöi. Með honum á myndinni eru starfsstúlkurnar Nina Hjartardóttir og Þórunn Bergþórsdóttir. Þegar mágkona mín heyrði, að ég ætlaði að dveljast á Bifröst í nokkra daga, þá trúði hún tæpast sínum eigin eyrum: — Er það ekki alveg ofboðslega dýrt, eins og lúxusinn er þar? Ég hef nokkrum sinnum átt leið þar fram hjá, en tæpast þorað að lita þar inn, þvi að ég hef heyrt að þar dvelji eingöngu voðalega „fint” fólk og verð á allri þjónustu sé i samræmi við það. Gestir matstofunnar fá ekki borösþjónustu heldur er afgreiöslan eins og tíökast á kaffiterium. Þaö kemurekki aö sök og maturinn bragðast jafnvel fyrir þvi. A Bifröst er rúmgóö setustofa þar sem gestir geta tekiö f spil eöa teflt. Frlöa Austmann, Rut Guömundsdóttir, Halldór Þorsteinsson og Benedikt Guttormsson spiiuöu „lomber” meö mikilum tiiþrifum, og sögöu undirrituöum, aö aöbúnaöur væri allur til hins mesta sóma og Benedikt tók fram, aö sama reisnin væri yfir staönum eftir rekstrar- formsbreytinguna, sem fyrir. Astæöan fyrir hinu iága veröi á sumarheimilinu er meðal annars fólgin I þvl, aö gestir búa um rúm sin sjálfir og halda herbergjunum hreinum. Hins vegar eru rúmin mjög snyrtiiega umbúin viö komuna, eins og sjá má, og gestum er ætlaö aö skila þeim eins snyrtilegum og viö veröur komiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.