Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. júnl 1976
TÍMINN
19
Fram bætist verulegur liðsstyrkur
Jens og Guðmundur
ganga í Fram
FRAM-liðinu í handknatt-
leik hefur borizt verulegur
liðsstyrkur, þar sem tveir
af okkar efnilegustu hand-
knattleiksmönnum, Guð-
mundur Sveinsson, FH og
Jens Jensson, Ármanni,
hafa ákveðið að skipta um
félag og fara yfir i Fram.
Það þarf ekki að fara um
það mörgum orðum, að
þeir Guðmundur og Jens
munu styrkja Fram-liðið
verulega og falla vel inn í
leikskipulag liðsins.
Þeir Guðmundur og Jens eru
ekki óþekktir i herbúðum Fram,
þvi að þeir byrjuðu ungir að leika
með Fram. Guðmundur, sem er
ein okkar bezta vinstrihandar-
skytta, gekk úr Fram sl. keppnis-
timabil og hóf þá að leika með
FH-liðinu. Hann var einn af lykil-
mönnum FH-liðsins, sem tryggði
sér bæði tslandsmeistaratitilinn
og bikarinn. Jens, sem hefur ver-
ið orðaður við landsliðið, er einn
okkar bezti hornamaður —- snögg-
ur og djarfur leikmaður. Jens
hefur verið eitt aðaltromp Ar-
mannsliðsins undanfarin ár og
vakti mikla athygli fyrir mörk
sin, sem hann skorar eftir
Jens
Guðmundur
Framarar eru
með sterka
menn í
herbúðum
sínum
gegnumbrot úr hornum og hraða-
upphlaupum.
Þaðerekki að efa, að Fram-lið-
ið verður sterkt næsta keppnis-
timabil. Liðið hefur nú marga
sterka leikmenn i herbúðum sin-
um, eins og hornamennina Jens
Jensson og Sigurberg Sigsteins-
son, linumennina Pétur Jóhanns-
son, Andrés Bridde og Gústaf
Björnsson, útispilarana og lang-
skytturnar Guðmund Sveinsson,
Pálma Pálmason og Hannes
Leifsson og landsliðsmarkvörð-
inn Guðjón Erlendsson.
Fram-liðið er byrjað að æfa á
fullum krafti undir stjórn Ingólfs
Óskarssonar, þjálfara, sem er nú
á þjálfaranámskeiði i Sviþjóð.
Liðiö mun fara i keppnisferðalag
til V-Þýzkalands i haust.
—SOS
Ásgeir verður ekki
með á móti Finnum
— Standard Liege þarf á honum að halda á sama tíma
KNATTSPYRNUSAMBAND ls-
lands fékk i gærdag skeyti frá for-
ráðamönnum Standard Liege i
Belgiu þar sem frá þvi var skýrt
að Asgeir Sigurvinsson gæti ekki
fengið leyfi hjá félaginu til þess
að leika landsleik með tslending-
um gegn Finnum þann 14. júlí nk.
Frétt þessikemur mjög á óvart,
enda var búið að slá þvi föstu, að
Asgeir myndi leika með landslið-
inu gegn Finnum ytra.
Astæðan fyrir þvi, að Standard
Liege telur sig ekki geta misst
Asgeir á þessum tlma, er sú, aö
félagið þarf að leika tvo leiki á
Spáni, annan 11. júli og hinn 17.
júli. Liege-liðið tekur þátt i mjög
sterku knattspyrnumóti á Spáni, í
fjögurra liða keppni, Auk
Liege-liðsins keppa þar brezka
liöið Derby, spænska liöiö Atletic
Bilbao og hollenzka liöið Feye-
noord.
Það er mjög slæmt að Asgeir
geti ekki keppt við Finna, en einn-
ig er allt óvist um þaö, hvort Guð-
geir Leifsson og Jóhannes Eð-
valdsson taki þátt i leiknum við
Finna. Tony Knapp landsliös-
þjálfari hefur sagt, aö verði þeir
•ekki komnir til æfinga með lands-
liðinu I siðasta lagi 3. júli muni
þeir ekki fara meö landsliðinu til
Finnlands.
Björgvin fer ekki
til Luxemborgar
■ I | • X • x # _ _ Ifi |_ f _ • X _. I • X
— landsliðið í golfi hefur verið valið
islandsmeistarinn i golfi,
Björgvin Þorsteinsson frá
Akureyri, sér sér ekki fært
að fara með goiflandsliðinu
til Luxemborgar, þar sem
islendingar há landskeppni
Björgvin Þorsteinsson.
viö Luxemborgarmenn 3.-4.
júll. Golflandsliðið hefur nú
veriö valið og það skipað
þessum kylfingum: Siguröur
Thorarensen (GK), Ragnar
ólafsson (GR), Geir Svans-
son (GR), Óttar Yngvason
(GR), Þorbjörn Kjærbo (GS)
og Einar Guðnason (GR).
— Við eigum góða mögu-
leika á sigri, sagði Einar
Guðnason i stuttu spjalli við
Timann. — Við höfum tvisv-
ar áður leikið gegn Luxem-
borgarmönnum og i bæði
skiptin tapað mjög naumt.
Nú er okkar timi kominn,
sagði Einar. Einar sagði að
landsliðshópurinn væri mjög
samstilltur og ákveöinn að
gera sitt bezta i Luxemborg.
Víkingur
vann Þrótt
VIKINGSLIÐIÐ átti ekki I
erfiðieikum með Þröttara I 1.
deildarkeppninni I gærkvöldi og
sigruöu með tveimur mörkum
gegn engu. Veður tii knattspyrnu
var eins og þaö getur verst oröið
og einkenndist leikurinn öðru
fremur af þvl. Bæöi mörkin voru
skoruö á fyrsta stundarfjórð-
ungnum, það fyrra á 9. min. og1
var það sjálfsmark Þróttara.
Magnús Þorvaldsson tók þá
aukaspyrnu fyrir Viking rétt fyrir
utan vftateig, Gunnar Ingvason
bakvörður Þróttar stökk upp og
skallaöi — en boltinn fór yfir Jón
Þorbjörnsson I markinu, sem
hafðihlaupiöútá móti knettinum.
Siðara markiö skoraöi Eirlkur
Þorsteinsson á 14. min. eftir hom-
spyrnu. Eirlkur fékk knöttinn
innan vitateigs og skot hans rat-
aðirétta boðleið gegnum þvöguna
— og I netið.
Vikingar hafa nú hlotiö 12 stig i
1. deild og fylgja Valsliðinu fast
eftir.
MAÐUR LEIKSINS:
Tómasson.
Óskar
Teitur
í bann
JÓN Sigurðsson átti
snilldarleik ineð
landsliðinu i körfu-
knattleik, sem sýndi
mjög góðan leik gegn
Brasiliumönnum í
undankeppni OL i
liamilton. Jón skoraði
19 stig gegn liinuin
sterku Brasiliumönn-
unt, s e m s i g r u ð u
(100:62) tslendinga
ineð 38 stiga mun.
Þetta er miklu minni
munur, en flestir
höfðu reiknað með.
Símon Ólafsson skor-
aði 11 stig, en Bjarni
Gunnar 10.
lecht...
Stórleikur
Jóns í
Hamilton
McKenzie
til Ander-
LEEDS og Anderlecht
frá Belgiu hafa nú
komið sér saman um
kaupverð á marka-
skoraranunt Duncan
McKenzie. Ander-
lecht, sem sigraði i
Evrópukeppni bikar-
hafa 1976, er tilbúið til
að greiöa Leeds 200
þúsund pund fyrir Mc-
Kenzie. Félögin hafa
gengið frá öllu I sam-
bandi við kaupin
• •
SÓKNARMAÐURINN
djarfi, Teitur Þórðar-
son, sem hefur skorað
4 mörk fyrir Skaga-
menn I 1. deildar-
keppninni I knatt-
spyrnu mun ekki leika
með Skagamönnum
gegn KR á Akranesi á
laugardaginn. Teitur
hefur fengið að sjá
gula spjaldið hjá dóm-
urunum, þrisvar og
fer þvl i eins leiks
keppnisbann.