Tíminn - 25.06.1976, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Föstudagur 25. júnl 1976
ið til
LENA
Sóló
KLÚBBURINN
fto\^art£Íúai. 32.
Útboð
Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði
óskar eftir tilboðum i byggingu fjölbýlis-
húss að Breiðvangi 12, 14 og 16 Hafnar-
firði.
Húsið er boðið út i fokhelt ástand.
Tilboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði eftir
kl. 14:00, föstudaginn 25. júni 1976.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 16:00
e.h. mánud. 12. júli 1976.
Kjarvalsstaðir
Listráð að Kjarvalsstöðum auglýsir hér
með til umsóknar sýningar-aðstöðu i
vestursal timabilið april-desember 1977.
Umsóknir um þennan sýningartima þurfa
að berast fyrir 1. september 1976 og mun
listráð þá taka afstöðu til þeirra.
Listráð áskilur sér rétt til þess að hagræða
sýningartima umsækjenda eftir þörfum
og i samráði við þá.
Framkvæmdarstjóri listráðs.
Heiibrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
22. júni 1976.
Tvö lyfsöluleyfi,
sem forseti íslands veitir
1. Lyfsöluleyfiö I Borgarnesi er laust til umsúknar.
Leyfiö veitist frá 1. október. 1976.
Samkvæmt heimild I 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963 er
viötakanda gert skylt aö kaupa vörubirgöir og áhöld
lyfjabúöarinnar. Einnig getur fráfarandi lyfsali gert
viötakanda skylt aö kaupa húseigninga Borgarbraut
23, þar sem lyfjabúöin og ibúö lyfsalans eru.
2. Lyfsöluleyfi á Egilsstööum er laust til umsóknar.
Lyfjabúöinni er aöallega ætlaö aö þjóna heilsugæslu-
umdæmiEgilsstaöa, sbr. a-liö 1. töluliös gr. 16.6. i lög-
um um heilbrigöisþjónustu nr. 56/1973.
Leyfið veitist frá 1. júll 1977.
Umsóknarfrestur um leyfi þessi er til 20. júll 1976.
Umsóknir sendist landlækni.
AAargar gerðir mæla
i bifreiðir, báta
og vinnuvélar
- IILOSSK-----------
Skipholti 35 • Simar:
„13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa
L- . -——————————^
13LOSSI!
Skipholti 35 Simar:
8-13-50 verzlun 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa
Permobel
Blöndum
bílalökk
_a 1-89-36
Emmanuelle
Heimsfræg frönsk kvikmynd
i litum. Mynd þessi er alls-
staðar sýnd með metaðsókn i
Evrópu og viðar.
Aðalhlutverk: Sylvia
Kristell, Alain Cuny.
Enskt tal.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Miðasalan frá kl. 5.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
23*3-20-75
IECHNICOLOR®
PANAVlSlON®- A UNIVER5AL PICTURE
V [PGjOi' J
Forsiöan
Front Page
Bandarlsk gamanmynd i
sérflokki, gerö eftir leikriti
Ben Heckt og Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthauog
Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
TTrmm^rpe^nmg^Jj
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarrik, ný bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk: John Wayne,
George Kennedy.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*gí 2-21-40
Kvikmyndaviðburður:
Hringjarinn frá Notre
Dame
VICTOR HUOO’S
VEROENSBERPMTE
KIOKKEREN
A NOTRE DAMl
mtd
C/uti&á
Haughton
5 O'HARA
VNDERHOIDNIN6SHIM
■Sfe*- / TOPKLASSE
Klassisk stórmynd og alveg i
sérflokki.
Aöalhlutverk: Charles
Laughton, Maureen O’Hara,
Sir Cedric Hardwick,
Thomas Mitchell.
Þetta erameriska útgáfan af
myndinni, sem er hin fræga
saga um krypplinginn
Quasimodo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
Allra siðasta sinn.
WAU DISNEV pRODuoroNs'
CtólAWAY
Comot
James GARNER Vtera MILES
Skipreika kúreki
Skemmtileg ný Disney-mynd
sem gerist á Hawaii-eyjum.
James Garner, Vera Miles.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnorbló
.28* 16-444
Lifðu hátt og steldu
miklu
Afar spennandi og skemmti-
leg ný bandarisk litmynd
byggð á sönnum viðburðum
um djarflegt gimsteinarán
og furðulegan eftirleik þess.
Robert Conrad, Don Stroud,
Donna Mills.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
.3*1-15-44
AAeð djöfulinn á
hælunum
Æsispennandi ný litmynd um
hjón I sumarleyfi, sem verða
vitni aö óhugnanlegum at-
buröi og eiga siðan fótum
sinum fjör aö launa. 1 mynd-
inni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
3*3-11-82
Busting
Ný skemmtileg og spennandi
amerisk mynd, sem fjallar
um tvo villta lögregluþjóna,
er svifast einskis i starfi
sinu:
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aðalhlutverk: Elliott Gould.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 óg 9.