Tíminn - 19.09.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.09.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. september 1976. TÍMINN 3 Stórlaxar í Iðnó Leikfélag Reykjavikur frum- sýnir i næstu viku, þriöjudaginn 21. sqit. ungverskan gamanleik, „Stórlaxa” eftir Ferenc Molnár. Leikur þessi fjallar i tveimur sjálfstæöum þáttum um fjár- málaævintýri i heimi góöborgara og fjallað er á skoplegan hátt um umsvif stórlaxa i athafnalifinu. Þetta er „satira” um fjármála- umsvif miílistriðsáranna, meöan kreppunnar miklu gætti i við- skiptalifinu, en minnir eigi aö sið- ur á ýmsan hátt á þá fjármála- spillingu, sem hefur veriö aö koma upp á yfirboröið seinustu rnisseri. Aðalpersónurnar eru athafna- samir bankastjórar, sem kunna ýmsa klæki i viðskiptum, nota völd sin og auð til þess aö koma viðkvæmum málum i höfn. Leikarar í sýningunni eru tiu, en þeir bregða sér i ýms gervi og leika alls 33 hlutverk. Banka- stjórana leika þeir Þorsteinn Gunnarsson og Guðmundur Páls- son, aðrir leikendur eru Guðrún Asmundsdóttir, Steindór Hjör- leifsson, Soffia Jakobsdóttir, Sól- veig Hauksdóttir, Margrét ólafs- dóttir, Karl Guðmundsson og Kjartan Ragnarsson. Leikmynd gerir Steinþór Sigurðsson, þýð- ingu leiksins annaðist Vigdis Finnbogadóttir, en leikstjóri er Jón Hjartarson. Með þessu verki hefst áttugasta starfsár Leikfélags Reykjavikur. Næsta verkefni veröur nýtt verk eftir Svövu Jakobsdóttur, Hús- ráðandinn. Þetta verk fjallar um konu og fjóra karla, baráttu kon- unnar i þessu karlmannasamfé- lagi, fyrir tilveru sinni og völdum i sinu eigin húsi. Þetta leikrit hef- ur mjög ákveðna sta'rskotun til is- lenzkra þjóðlifsaðstæðna. Þriðja verkefni leikhússins i vetur verður hinn stórbrotni leik- ur Shakespears, Makbeð, sem hefuröðrum verkum þessa fræga meistara fremur freistað núlif- andi listamanna, til dæmis ým- issa frægra kvikmyndameistara. Verkið verður fært upp i þýðingu Helga Hálfdánarsonar. A útmánuðum sýnir Leikfélagið nýtt verk eftir Kjartan Ragnars- son leikara en leikrit hans, Saumastofan, sem frumsýnd var i Iðnó i fyrrahaust, hefur notið mikilla vinsælda og var i sumar sýnd á leikferö um Vestur- og Norðurland. — Saumastofan verður sýnd á nokkrum stöðum sunnanlands i haust og áformaö er að hafa nokkrar sýningar á verkinui Iðnó, þegar fer að vetra. — Hið nýja verk Kjartans nefnist „Týnda teskeiðin” og er frálynd- ui' gamanleikur, þar sem fjallað er um atburði, sem minna á huldumál i islenzku samfélagi siðustu mánuðina. Leikfélag Reykjavikur á þess utan i smiðum verk hjá tveimur kunnum höfundum, þeim Jökli Jakobssyni og Birgi Sigurðssyni. Verða þau sýnd, væntanlega i lok leikárs,eða strax á næsta leikári. Leikfélagið hyggst i auknum mæli fá inni i Austurbæjarbiói meö sýningar sinar, þar sem þrengsli eru orðin tilfinnanleg i Iðnó og leikhúsið löngu búið að sprengja utan af sér það rými, sem þar er. — 1 haust verður byrjað að æfa islenzkan gaman- leik i Austurbæjarbiói og kemur hann væntanlega upp fyrir ára- mót. Fleira er á döfinni i Austur- bæjarbiói á vegum L.R. Sala áskriftarkorta tyrir vetur- inn er nú hafin og hefur verið mikil eftirspurn eftir þeim, en Leikfélag Reykjavikur selur föst áskriftakort á 6-7 fyrstu sýningar hvers leikrits. Fljótlega eftir frumsýningu Stórlaxa er reiknað með að hefja aftur sýningar á „Skjaldhömr- um” eftir Jónas Arnason, en þetta verk fór Leikfélagið með til Færeyja i endaðan ágúst og sýndi fjórum sinnum i boði „Sjón- leikarafélagsins” i Þórshöfn við frábærar viðtökur og mjög góða aðsókn. En þessmá geta, að þetta verk verður sýnt á leiklistar- hátiðinni i Dublin i haust —og þá i ensk-islenzkri uppfærslu, en leik- ið verður á ensku. Auk þessa áformar leikfélagið að sýna aftur i haust Equus, en þetta verk vakti hvað mesta at- hygli þeirra islenzkra leiksýn- inga, sem komu á fjalir á siðasta ári. hl-í • í', i * - ' yl. Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast á Gjörgæzludeild Borgarspitalans meðal ann- ars til starfa á næturvakt, hlutavinna kemur mjög til greina t.d. að 2 eða 3 hjúkrunarfræðingar tækju að sér eina stöðu. Athygli skal vakin á þvi að ávallt eru 2 hjúkrunar- fræðingar á næturvakt. Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borgarspital- ans í Fossvogi, eingöngu morgunvaktir. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Hjúkrunar- og Endurhæfingadeildina við Barónsstig, aðailega á kvöld- og næturvaktir. Hjúkrunarframkvæmdastjóri. Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun i sjúkrahússtjórn og/eða geðhjúkrun. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir 15. október 1976. Frekari upplýsingar um stöðurnar eru veittar á skrif- stofu forstööukonu i sima 81200. € p. Jj l«' ' 4- t>. ■ V “J ý • JV i 5. & ••M » * i 'f Arnarholt. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Geödeild Borgarspitalans að Arnarholti. Starfsfólk óskast til starfa i Arnarholti Kjalarnesi sem hér segir: Starfsmann til almennra úti og inniverka m.a. við hænsnahiröingu. Starfsmann til eldhússtarfa. Starfsmann til aðstoðarstarfa i iðjuþjálfun. Frekari upplýsingar gefur forstöðumaður I sima 66111 i Arnarholti gegnum Brúarland. Húsnæði á staðnum fylgir. Borgarspitalinn. t V-; ■ .,vC/ . >■ • rr> •I' 4 r1?.\ € 4 Hljómdeild fe) KARNABÆR V LAUGAVEG 66 SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 28155 Hátalarar sem slá i gegn KLH eru bandarískir hátalarar í gæðaflokki. KLH hátalarar fyrir heimahús, skemmtistaði og þar sem krafist er hljómgæða. ENGIN ORÐ FÁ LÝST KLH HÁTÖLURUM. KOMIÐ OG HLUSTIÐ. Stórlaxar og fleira fólk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.