Tíminn - 19.09.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 19. september 1976.
TÍMINN
15
Próf. Paul Niehans, faðir
frumukenningarinnar. Stuttu
fyrir dauða sinn sagði hann,
að i augum flestra þeirra
iækna, sem notuðu aðferð
hans, væri það mikilvægast að
græða peninga, en þeir tryðu
ekki á kenninguna.
Dr. Siegfried
Block, eigandi
yngingarstöðvar:
„— Það sama
læknar það sama
— það þýðir, að
hjartafrumur dýra
styrkja hjarta
manna.—”
Próf. Klaus
Bayreuther, frumu-
liffræðingur: —
„Helber vitleysa,
mannslikaminn
hafnar strax
dýrafrumum.—”
stendur, fái sjúklingurinn mikla
hvild, holian mat og hvorki tóbak
né áfengi. Eftir þvi sem visinda-
menn komast næst, eru dýra-
frumur aðskotahlutir i manns-
likamanum og hafni hann þeim.
Það eru enn engar sannanir
fyrir þvi, að dýrafrumur, eða
mikilvægir hlutar þeirra, svo-
kallaðir boðberandi mólikúl, fari
inn iákveðin liffærimannanna og
komi I staðinn fyrir sjúkar frum-
ur eða heil liffæri. Það gerir
likamanum meira gagn að borða
pund af skyri, en að dæla lamba-
frumum inn I hann, segir frumu-
liffræðingurinn Klaus Bayreuth-
er, þvi að úr eggjahvituauðugu
skyrinu tekur hann þau
byggingarefni, sem hann þarf, og
sendir þau þangað, sem þörf er á.
Þrátt fyrir neikvæðan úrskurð
sinn um grundvallarhugmyndir
frumukenningar, — um að hægt
sé að endurnýja gamlar frumur
með öðrum, — telur hann að ekki
megi afneita kenningunni sem
slikri. Ef aðeins i stað dýrafrum-
anna væru settar frumur úr
mönnum, væri allt öðru máli að
gegna. Likaminn réðist ekki gegn
þeim eins og dýrafrumunum, hin-
um mikilvægu mólikúlum væri
haldið eftir, þau kæmust til sýktu
liffæranna og gætu þaðan hafið
starfsemi. Það er aftur á móti
ekki eins auðvelt i framkvæmd að
útvega mannafrumur og dýra-
frumur, eins og nærri má geta.
T. Makinodan, ameriskur
visindamaður, sem lengi hefur
unnið að rannsóknum á öldruð-
um, komst að þessari sömu
niðurstöðu. Hann notaði mýs sem
tilraunadýrogkomst að þvi, að ef
hann sprautaði frumum úr
ófæddum músum i gamlar mýs,
urðu þær liflegri og höföu
meirimótstöðu gegn sjúkdómúm.
Og nú stendur yfir yfirgripsmikil
athugun með 5 þúsund mýs á þvi,
hvort dýrin lifa lengur vegna
þessa, eða ekki.
Þetta eru alit mjög óæskilegar
niðurstöður fyrir frumulæknana,
og hafa þeir gert sitt itrasta til að
berjastgegn þeim. T.d. hafa þeir
dr. Block og dr. Alexander Gali
stefnt próf. Scheiffahrth fyrir
rétt, sem á að skera úr um það,
hvort hann hafi eftirleiðis rétt til
að fullyrða, að meðhöndlun sjúkl-
inga með frumuaðferðinni sé
áhrifalaus og jafnvel hættuleg.
Það er langt siðan gert var út um
þetta mál i Bandarikjunum. Heil-
brigðisyfirvöld hafa bannað
innflutning á hraðfrystum kinda-
frumum, og ef þær finnast við
tollskoðun, eru þær samstundis
gerðar upptækar. Og siðan tveir
sjúklingar létust eftir að hafa
gengizt undir yngingaraðferðina i
North Forth Myers i Flórida, má
segja að hún sé búin að vera i
Ameriku.
VESTUR-ÞÝZK GÆÐAFRAMLEIÐSLA
®Passat
stílhreinn og vandaður
VW Passat er meira en óvenjulega glæsilegur og þægilegur
fólksbíll. Hann er vestur-þýzk gæðaframleiösla, frá Volks-
wagenverksmiðjunum. VW Passat er sparneytinn/ öruggur í
akstri og býður upp á hina viöurkenndu Volkswagen vara-
hluta- og viögeröarþjónustu.
PASSAT — bíllinn sem hentar yður
— FYRIRLIGGJANDI
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Sim, 21240
LITAVER-LITAVER-LITAVER-UTAVER-UTAVER-UTAVER-LITAVER-UTAVER
Ofsaleg útsala!
KOMIÐ — SJÁIÐ — SANNFÆRIZT
Öll okkar teppi
eru nú á útsölu
Lítið viðílC LITAVER því það
hefur ávallt borgað sig
U3AVin-d3AVllTll3AVin-ll3AVin d3AVin-d3AVin-ll3AVin U3AVÍI1
LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-UTAVER-LITAVER-LITAVER