Tíminn - 19.09.1976, Blaðsíða 37

Tíminn - 19.09.1976, Blaðsíða 37
Sunnudagur 19. september 1976. TÍMINN 37 Lánasjóður ísl. námsmanna Haustlán 25. sept. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að fram- lengja umsóknarfrest um haustlán úr sjóðnum til laugardagsins 25. september nk. Ennfremur tilkynnist námsmönnum sii ákvöröun stjórnar sjóðsins að haustlán verði aö þessu sinni veitt I einu lagi, en ekki skipt i fyrri og seinni haustlán, eins og auglýst var I sumar. Aætlaður afgreiðslutimi haustlána er 1.-15. nóv.( en stjórn sjóðsins getur ekki ábyrgst þann tíma, þar sem enn hefur ekki verið útvegað fjármagn til þeirra. Haustlán gerða veitt vegna náms til áramóta eftir þvi sem fjárveiting frekast leyfir. Almenn lán 10. okt. Umsóknarfrestur um almenn lán úr sjóðnum er til 10. okt. nk. Reykjavik 15. sept. 1976 Lánasjóður ísl. námsmanna PÓLSKIR JARÐTÆTARAR Vorum að fá aftur pólsku jarðtætarana. Verð með drifskafti kr. 129.000.- Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. VEIACCEG SUNDABORG Klettagörðum I * Simar 8-66-55 & 8-66-80 SJÖNAUKAR otj SK0T í fjölbreyttu úrvali Sportval VIÐ HLEMMTORG LAUOAVEGI 116 - s(MAR 14390 A 36690 Auglýsið í Tímanum Kveðja frá Hrafnistu Meö aluðarþökk til skóla- æskunnar, sem svo oft kemur inn á Hrafnistu til að tala og syngja orð Guðs. Lag: - Ó.Jesú bróðir bezti.... Ég þakka þessa æsku. Ég þakka Drottins gæzku, sem leyfir lúðu eyra sitt lausnarorð að heyra. Ég þakka þessa tungu og þekku brjóst og ungu. — Ó ástaralúð þina, Guð, um þau láttu skina. Ég hylli þig, ó Herra, sem harma lætur þverra, en kveikir brosið bjarta, sem býr i unglings hjarta. hey yðar og bufé. SAMVIIVNUTRYGGINGAR GT. ÁRMÚLA3 SlMI 38500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.